Móðirin hafnaði þrífættum kettlingi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 3. júní 2018 18:46 Félagið Villikettir leitar reglulega fósturheimila fyrir kettlingafullar villilæður. Þeim er komið fyrir hjá fósturfjölskyldum á meðan kettlingarnir komast á legg og geta farið á ný heimili. Dýraverndunarfélagið Villikettir hefur á síðustu árum unnið að því að annast villiketti og fækka þeim. Til þess er beitt ýmsum aðferðum og eru þeir helst fangaðir og geldir áður en þeim er skilað aftur. Oft er náttúran þó fyrri til og enda kettlingafullar læður í höndum félagsins. Í hörðum heimi verða ósjálfbjarga kettlingar oft utanveltu og á það við um þrífætta kettlinginn Stubb sem eru nú í umsjá stjórnarkonu og bíður heimilis. Naflastrengur var vafinn um fótlegg hans í móðurkviði. Fótleggurinn visnaði og hafnaði móðir hans honum. Eftir að Villikettir fundu kettlingurinn var útlimurinn fjarlægður. Stubbur.Líkt og oft áður leita samtökin nú fósturfjölskyldu fyrir kettlingafulla læðu. „Okkur vantar alltaf fólk sem er tilbúið að láta í té eitt herbergi svo að læðurnar geti gotið inni og við getum mannað kettlingana. Komið þeim fyrir á heimilum svo þeir verði ekki villtir. Vegna þess að við viljum ekki fjölga villiköttum á Íslandi," segir Áslaug Eyfjörð, stjórnarkona hjá Villköttum. Annast þarf læðurnar og kettlinga hennar í um tíu til tólf vikur. „Þetta er alveg vinna já, og sumar þeirra eru frekar grimmar. Samt er þetta alltaf gefandi, mjög gefandi. Að ná kettlingum og gera þá heimilishæfa er bara alveg dásamlegt," segir Áslaug. Dýr Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð Innlent Fleiri fréttir Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Sjá meira
Félagið Villikettir leitar reglulega fósturheimila fyrir kettlingafullar villilæður. Þeim er komið fyrir hjá fósturfjölskyldum á meðan kettlingarnir komast á legg og geta farið á ný heimili. Dýraverndunarfélagið Villikettir hefur á síðustu árum unnið að því að annast villiketti og fækka þeim. Til þess er beitt ýmsum aðferðum og eru þeir helst fangaðir og geldir áður en þeim er skilað aftur. Oft er náttúran þó fyrri til og enda kettlingafullar læður í höndum félagsins. Í hörðum heimi verða ósjálfbjarga kettlingar oft utanveltu og á það við um þrífætta kettlinginn Stubb sem eru nú í umsjá stjórnarkonu og bíður heimilis. Naflastrengur var vafinn um fótlegg hans í móðurkviði. Fótleggurinn visnaði og hafnaði móðir hans honum. Eftir að Villikettir fundu kettlingurinn var útlimurinn fjarlægður. Stubbur.Líkt og oft áður leita samtökin nú fósturfjölskyldu fyrir kettlingafulla læðu. „Okkur vantar alltaf fólk sem er tilbúið að láta í té eitt herbergi svo að læðurnar geti gotið inni og við getum mannað kettlingana. Komið þeim fyrir á heimilum svo þeir verði ekki villtir. Vegna þess að við viljum ekki fjölga villiköttum á Íslandi," segir Áslaug Eyfjörð, stjórnarkona hjá Villköttum. Annast þarf læðurnar og kettlinga hennar í um tíu til tólf vikur. „Þetta er alveg vinna já, og sumar þeirra eru frekar grimmar. Samt er þetta alltaf gefandi, mjög gefandi. Að ná kettlingum og gera þá heimilishæfa er bara alveg dásamlegt," segir Áslaug.
Dýr Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð Innlent Fleiri fréttir Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Sjá meira