Útlendingastofnun hefur hjónabandsmálið til skoðunar Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júní 2018 15:35 Hæstiréttur sneri við dómi héraðsdóms. Vísir/GVA Mál þroskaskertrar konu og manns, sem virtist aðeins hafa viljað giftast henni til að fá dvalarleyfi á Íslandi, er til skoðunar hjá Útlendingastofnun, að því er fram kemur í skriflegu svari frá upplýsingafulltrúa Útlendingastofnunar. Greint var frá málinu í Fréttablaðinu í morgun en maðurinn og konan giftu sig árið 2016 og höfðu þá aðeins þekkst í um tvo mánuði. Hæstiréttur ógilti hjónabandið í gær en maðurinn neitar því að dvalarleyfið sé eina ástæðan fyrir því að hann vildi giftast konunni. Þórhildur Ósk Hagalín, upplýsingafulltrúi Útlendingastofnunar, sagði í samtali við Vísi í dag að almennt sé það svo að hafi dvalarleyfi verið veitt á grundvelli hjúskapar þá sé hjúskapurinn forsenda leyfisins. Verði hjúskapurinn ógildur eða ljúki með skilnaði eru forsendur fyrir dvalarleyfi ekki lengur til staðar. Þórhildur gat þó ekki gefið upplýsingar um það hvort manninum hefði verið veitt dvalarleyfi til að byrja með en þegar hann giftist konunni hafði umsókn hans um hæli hér á landi verið synjað. Í málinu lágu jafnframt fyrir skýrslur sérfræðinga um andlegt ástand konunnar en þar segir meðal annars að hugtakaskilningur hennar sé á við sex til átta ára barn og skilningur á félagslegum aðstæðum á við sex ára barn. Dómsmál Tengdar fréttir Giftist þroskaskertri konu og sótti um dvalarleyfi fimm dögum síðar Hæstiréttur Íslands ógilti í gær hjónaband þroskaskertrar konu og hælisleitanda. Dómurinn sneri með því við niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 8. júní 2018 06:00 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Mál þroskaskertrar konu og manns, sem virtist aðeins hafa viljað giftast henni til að fá dvalarleyfi á Íslandi, er til skoðunar hjá Útlendingastofnun, að því er fram kemur í skriflegu svari frá upplýsingafulltrúa Útlendingastofnunar. Greint var frá málinu í Fréttablaðinu í morgun en maðurinn og konan giftu sig árið 2016 og höfðu þá aðeins þekkst í um tvo mánuði. Hæstiréttur ógilti hjónabandið í gær en maðurinn neitar því að dvalarleyfið sé eina ástæðan fyrir því að hann vildi giftast konunni. Þórhildur Ósk Hagalín, upplýsingafulltrúi Útlendingastofnunar, sagði í samtali við Vísi í dag að almennt sé það svo að hafi dvalarleyfi verið veitt á grundvelli hjúskapar þá sé hjúskapurinn forsenda leyfisins. Verði hjúskapurinn ógildur eða ljúki með skilnaði eru forsendur fyrir dvalarleyfi ekki lengur til staðar. Þórhildur gat þó ekki gefið upplýsingar um það hvort manninum hefði verið veitt dvalarleyfi til að byrja með en þegar hann giftist konunni hafði umsókn hans um hæli hér á landi verið synjað. Í málinu lágu jafnframt fyrir skýrslur sérfræðinga um andlegt ástand konunnar en þar segir meðal annars að hugtakaskilningur hennar sé á við sex til átta ára barn og skilningur á félagslegum aðstæðum á við sex ára barn.
Dómsmál Tengdar fréttir Giftist þroskaskertri konu og sótti um dvalarleyfi fimm dögum síðar Hæstiréttur Íslands ógilti í gær hjónaband þroskaskertrar konu og hælisleitanda. Dómurinn sneri með því við niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 8. júní 2018 06:00 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Giftist þroskaskertri konu og sótti um dvalarleyfi fimm dögum síðar Hæstiréttur Íslands ógilti í gær hjónaband þroskaskertrar konu og hælisleitanda. Dómurinn sneri með því við niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 8. júní 2018 06:00