Danska þingið bannar múslimakonum að hylja andlit sitt Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 31. maí 2018 13:15 Lögin ná aðeins til klæðnaðar sem hylur andlit, alklæðnaður sem þessi verður enn löglegur svo lengi sem andlitið sést Vísir/Getty Danska þingið hefur samþykkt að banna klæðnað sem hylur andlit fólks á almannafæri en lögin beinast fyrst og fremst að múslimakonum sem klæðast niqab eða búrku. Lögin voru samþykkt með 75 atkvæðum gegn 30 en 74 þingmenn voru ekki viðstaddir atkvæðagreiðsluna. Frá og með fyrsta ágúst næstkomandi liggur fjársekt við því að klæðast búrkum eða niqab á almannafæri í Danmörku; eitt þúsund danskar krónur. Þeir sem brjóta lögin fjórum sinnum eða oftar þurfa að greiða tíu þúsund danskar krónur í sekt. Gauri van Gulik, forstjóri Amnesty International í Evrópu, segir að lögin mismuni á grundvelli trúarbragða og séu brot á tjáningarfrelsi. Það sé sjálfsagt að takmarka grímuklæðnað á öryggisgrundvelli en það sé ekki tilgangur þessara laga. Van Gulik segir að ef danskir þingmenn hafi viljað standa vörð um kvenréttindi hafi þeim mistekist það hrapalega með þessari löggjöf. Nýju lögin glæpavæði klæðnað kvenna og brjóti gegn sjálfsákvörðunarrétti þeirra. Norðurlönd Tengdar fréttir Segja búrkubannið skilyrði sáttar Mannréttindadómstóll Evrópu telur frönsk lög sem banna notkun búrkna og níkab, blæja sem hylja andlit alveg utan augna, á almannafæri ekki vera brot á mannréttindum. Lögin eru sögð glæpavæða klæðnað kvenna og geta haft meiriháttar áhrif á trú- og tjáningarfrelsi. 8. júlí 2014 09:30 Vilja búrkubann í Þýskalandi Skýrsla sem gerð var fyrir ríkisstjórn Þýskalands fyrir tveimur árum ályktar svo að búrkubann myndi að öllum líkindum ekki standast þýsku stjórnarskrána. 21. janúar 2016 06:00 UKIP lofar búrkubanni Búrkur eru trúar- og menningarlegur klæðnaður kvenna innan íslam. Leiðtogi breska stjórnmálaflokksins UKIP, Paul Nuttal, sagði að það að klæðast búrkum, sem hylja allt andlitið, á almannafæri væri ógn við öryggi. 23. apríl 2017 10:04 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Danska þingið hefur samþykkt að banna klæðnað sem hylur andlit fólks á almannafæri en lögin beinast fyrst og fremst að múslimakonum sem klæðast niqab eða búrku. Lögin voru samþykkt með 75 atkvæðum gegn 30 en 74 þingmenn voru ekki viðstaddir atkvæðagreiðsluna. Frá og með fyrsta ágúst næstkomandi liggur fjársekt við því að klæðast búrkum eða niqab á almannafæri í Danmörku; eitt þúsund danskar krónur. Þeir sem brjóta lögin fjórum sinnum eða oftar þurfa að greiða tíu þúsund danskar krónur í sekt. Gauri van Gulik, forstjóri Amnesty International í Evrópu, segir að lögin mismuni á grundvelli trúarbragða og séu brot á tjáningarfrelsi. Það sé sjálfsagt að takmarka grímuklæðnað á öryggisgrundvelli en það sé ekki tilgangur þessara laga. Van Gulik segir að ef danskir þingmenn hafi viljað standa vörð um kvenréttindi hafi þeim mistekist það hrapalega með þessari löggjöf. Nýju lögin glæpavæði klæðnað kvenna og brjóti gegn sjálfsákvörðunarrétti þeirra.
Norðurlönd Tengdar fréttir Segja búrkubannið skilyrði sáttar Mannréttindadómstóll Evrópu telur frönsk lög sem banna notkun búrkna og níkab, blæja sem hylja andlit alveg utan augna, á almannafæri ekki vera brot á mannréttindum. Lögin eru sögð glæpavæða klæðnað kvenna og geta haft meiriháttar áhrif á trú- og tjáningarfrelsi. 8. júlí 2014 09:30 Vilja búrkubann í Þýskalandi Skýrsla sem gerð var fyrir ríkisstjórn Þýskalands fyrir tveimur árum ályktar svo að búrkubann myndi að öllum líkindum ekki standast þýsku stjórnarskrána. 21. janúar 2016 06:00 UKIP lofar búrkubanni Búrkur eru trúar- og menningarlegur klæðnaður kvenna innan íslam. Leiðtogi breska stjórnmálaflokksins UKIP, Paul Nuttal, sagði að það að klæðast búrkum, sem hylja allt andlitið, á almannafæri væri ógn við öryggi. 23. apríl 2017 10:04 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Segja búrkubannið skilyrði sáttar Mannréttindadómstóll Evrópu telur frönsk lög sem banna notkun búrkna og níkab, blæja sem hylja andlit alveg utan augna, á almannafæri ekki vera brot á mannréttindum. Lögin eru sögð glæpavæða klæðnað kvenna og geta haft meiriháttar áhrif á trú- og tjáningarfrelsi. 8. júlí 2014 09:30
Vilja búrkubann í Þýskalandi Skýrsla sem gerð var fyrir ríkisstjórn Þýskalands fyrir tveimur árum ályktar svo að búrkubann myndi að öllum líkindum ekki standast þýsku stjórnarskrána. 21. janúar 2016 06:00
UKIP lofar búrkubanni Búrkur eru trúar- og menningarlegur klæðnaður kvenna innan íslam. Leiðtogi breska stjórnmálaflokksins UKIP, Paul Nuttal, sagði að það að klæðast búrkum, sem hylja allt andlitið, á almannafæri væri ógn við öryggi. 23. apríl 2017 10:04