Virkjunarsinnar rúlluðu upp kosningunni í Árneshreppi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. maí 2018 20:23 Í Djúpuvík á Ströndum. Vísir/Stefán Arinbjörn Bernharðsson, Bjarnheiður Fossdal, Björn Torfason, Eva Sigurbjörnsdóttir og Guðlaugur Ágústsson munu skipa hreppsnefnd í Árneshreppi næstu fjögur árin. Þetta er niðurstaðan þegar talningu atkvæða í hreppnum er lokið. Þau eiga það öll sameiginleg að vera fylgjandi Hvalárvirkjun. Í þeirri hreppsnefnd sem nú lýkur störfum voru þrír fylgjandi virkjun en tveir á móti. Sunna Ósk Logadóttir, blaðamaður Mbl.is, var viðstödd þegar atkvæði voru talin í félagsheimilinu í Trékyllisvík í kvöld. Frambjóðendur voru sömuleiðis sumir hverjir viðstaddir talninguna sem lauk á áttunda tímanum.Sigur fyrir virkjunarsinna Arinbjörn, Bjarnheiður og Guðlaugur fengu 24 atkvæði hver til aðalmanns en þau Eva og Björn 23 atkvæði. Aðrir fengu minna. Í Árneshreppi eru kosningar óbundnar svo allir eru kjörgengir nema þeir sem ákveða sérstaklega að gefa ekki kost á sér. Árneshreppur er fámennasta sveitarfélag landsins en hefur verið í brennidepli undanfarnar vikur vegna tilraunar um átján til lögheimilisflutninga undanfarnar vikur. Sextán þeirra voru úrskurðaðar ólögmætar af Þjóðskrá. Úrslit kvöldsins eru því sigur fyrir virkjunarsinna og undir það tekur Björn Torfason, bóndi á Melum í Árneshreppi, sem er nýr Hreppsnefndarmaður.Í miðjum sauðburði „Já, þetta er það náttúrulega,“ segir Björn sem var heima á bæ þegar blaðamaður náði á hann. Hann stendur í sauðburði þessa dagana. „Mér líst bara vel á þetta nema það er náttúrulega ekkert gaman að vera kominn í hreppsnefndina,“ segir Björn léttur. Hann segist ekki alveg viss hve langt sé síðan hann var í nefndinni, fjögur ár eða átta. Nú hafi Hrefna Þorvaldsdóttir og Ingólfur Benediktsson ekki gefið kost á sér og hann því ákveðið að láta slag standa. Hann fagnar úrslitunum fyrir hönd allra sem náðu kjöri í hreppsnefnd og telur að úrslitin muni gefa Hvalárvirkjun byr undir báða vængi.Fylgst er með gangi mála um allt land í Kosningavaktinni á Vísi. Árneshreppur Kosningar 2018 Tengdar fréttir Hrafn Jökulsson fær að hafa lögheimili sitt í Árneshreppi Þjóðskrá hefur orðið við þeirri kröfu Hrafns Jökulssonar að lögheimilisflutningur hans í Árneshrepp í lok apríl síðastliðnum standi. 24. maí 2018 11:16 Frekari tölvupóstssamskipti varpa ljósi á endurtekið samráð oddvita og framkvæmdaaðila Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti Árneshrepps, leitaði til framkvæmdaaðilanna Vesturverks og HS Orku þegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Landverndar og núverandi umhverfisráðherra, bað Evu þann 26. júní 2017 um að senda sér afrit af gögnum og/eða bréfum varðandi Vesturverk með vísan til upplýsingalaga. 24. maí 2018 12:30 Tveir af átján flutningum lögheimilis taldir löglegir Þjóðskrá Íslands felldi í dag úr gildi lögheimilisflutninga þriggja einstaklinga inn í Árneshrepp, en samþykkti einn inn, sem áður var búið að hafna; Hrafn Jökulsson rithöfund. 24. maí 2018 19:13 Segir ótrúlegt að til sé fólk sem geri árás á Árneshrepp Kærumál vegna lögheimilisflutninga í Árneshrepp hafa streymt inn í dag fyrir fund sem hreppsnefndin áformar í kvöld þar sem leiðrétta á kjörskrána. 22. maí 2018 20:15 Vefja náttsloppunum fastar utan um sig þegar við mætum með skóflurnar Árneshreppur á Ströndum er búinn að stela sviðsljósinu fyrir þessar kosningar. Bóndinn í Steinstúni vandar lögheimilisflytjendum ekki kveðjurnar. 23. maí 2018 22:15 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 „Verði af virkjun munu drunurnar hverfa og í stað hvítu ábreiðunnar blasir við veiklulegur strengur“ Tómas Guðbjartsson, læknir og náttúruverndarsinni, segir meirihluta sveitarstjórnar Árneshrepps, með Evu Sigurbjörnsdóttur, sveitarstjóra, í broddi fylkingar "leggja allt í sölurnar til að þröngva í gegn umdeildri og óafturkræfri framkvæmd.“ 22. maí 2018 08:33 Fimm manns aftur hafnað um að skrá sig í Árneshrepp Þjóðskrá Íslands hafnaði í dag óskum fimm einstaklinga um endurupptöku á fyrri ákvörðun um að ógilda lögheimilisflutning þeirra í Árneshrepp. 25. maí 2018 15:40 Skráðu lögheimili á afskekktu eyðibýli í óþökk landeiganda Talsmaður Saving Iceland, baráttusamtaka gegn virkjunum, er meðal þeirra sem flutt hafa lögheimili sitt á eyðibýli í Árneshreppi í óþökk landeiganda. 14. maí 2018 21:45 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Alríki fjármagnað út janúar 2026 Erlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Sjá meira
Arinbjörn Bernharðsson, Bjarnheiður Fossdal, Björn Torfason, Eva Sigurbjörnsdóttir og Guðlaugur Ágústsson munu skipa hreppsnefnd í Árneshreppi næstu fjögur árin. Þetta er niðurstaðan þegar talningu atkvæða í hreppnum er lokið. Þau eiga það öll sameiginleg að vera fylgjandi Hvalárvirkjun. Í þeirri hreppsnefnd sem nú lýkur störfum voru þrír fylgjandi virkjun en tveir á móti. Sunna Ósk Logadóttir, blaðamaður Mbl.is, var viðstödd þegar atkvæði voru talin í félagsheimilinu í Trékyllisvík í kvöld. Frambjóðendur voru sömuleiðis sumir hverjir viðstaddir talninguna sem lauk á áttunda tímanum.Sigur fyrir virkjunarsinna Arinbjörn, Bjarnheiður og Guðlaugur fengu 24 atkvæði hver til aðalmanns en þau Eva og Björn 23 atkvæði. Aðrir fengu minna. Í Árneshreppi eru kosningar óbundnar svo allir eru kjörgengir nema þeir sem ákveða sérstaklega að gefa ekki kost á sér. Árneshreppur er fámennasta sveitarfélag landsins en hefur verið í brennidepli undanfarnar vikur vegna tilraunar um átján til lögheimilisflutninga undanfarnar vikur. Sextán þeirra voru úrskurðaðar ólögmætar af Þjóðskrá. Úrslit kvöldsins eru því sigur fyrir virkjunarsinna og undir það tekur Björn Torfason, bóndi á Melum í Árneshreppi, sem er nýr Hreppsnefndarmaður.Í miðjum sauðburði „Já, þetta er það náttúrulega,“ segir Björn sem var heima á bæ þegar blaðamaður náði á hann. Hann stendur í sauðburði þessa dagana. „Mér líst bara vel á þetta nema það er náttúrulega ekkert gaman að vera kominn í hreppsnefndina,“ segir Björn léttur. Hann segist ekki alveg viss hve langt sé síðan hann var í nefndinni, fjögur ár eða átta. Nú hafi Hrefna Þorvaldsdóttir og Ingólfur Benediktsson ekki gefið kost á sér og hann því ákveðið að láta slag standa. Hann fagnar úrslitunum fyrir hönd allra sem náðu kjöri í hreppsnefnd og telur að úrslitin muni gefa Hvalárvirkjun byr undir báða vængi.Fylgst er með gangi mála um allt land í Kosningavaktinni á Vísi.
Árneshreppur Kosningar 2018 Tengdar fréttir Hrafn Jökulsson fær að hafa lögheimili sitt í Árneshreppi Þjóðskrá hefur orðið við þeirri kröfu Hrafns Jökulssonar að lögheimilisflutningur hans í Árneshrepp í lok apríl síðastliðnum standi. 24. maí 2018 11:16 Frekari tölvupóstssamskipti varpa ljósi á endurtekið samráð oddvita og framkvæmdaaðila Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti Árneshrepps, leitaði til framkvæmdaaðilanna Vesturverks og HS Orku þegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Landverndar og núverandi umhverfisráðherra, bað Evu þann 26. júní 2017 um að senda sér afrit af gögnum og/eða bréfum varðandi Vesturverk með vísan til upplýsingalaga. 24. maí 2018 12:30 Tveir af átján flutningum lögheimilis taldir löglegir Þjóðskrá Íslands felldi í dag úr gildi lögheimilisflutninga þriggja einstaklinga inn í Árneshrepp, en samþykkti einn inn, sem áður var búið að hafna; Hrafn Jökulsson rithöfund. 24. maí 2018 19:13 Segir ótrúlegt að til sé fólk sem geri árás á Árneshrepp Kærumál vegna lögheimilisflutninga í Árneshrepp hafa streymt inn í dag fyrir fund sem hreppsnefndin áformar í kvöld þar sem leiðrétta á kjörskrána. 22. maí 2018 20:15 Vefja náttsloppunum fastar utan um sig þegar við mætum með skóflurnar Árneshreppur á Ströndum er búinn að stela sviðsljósinu fyrir þessar kosningar. Bóndinn í Steinstúni vandar lögheimilisflytjendum ekki kveðjurnar. 23. maí 2018 22:15 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 „Verði af virkjun munu drunurnar hverfa og í stað hvítu ábreiðunnar blasir við veiklulegur strengur“ Tómas Guðbjartsson, læknir og náttúruverndarsinni, segir meirihluta sveitarstjórnar Árneshrepps, með Evu Sigurbjörnsdóttur, sveitarstjóra, í broddi fylkingar "leggja allt í sölurnar til að þröngva í gegn umdeildri og óafturkræfri framkvæmd.“ 22. maí 2018 08:33 Fimm manns aftur hafnað um að skrá sig í Árneshrepp Þjóðskrá Íslands hafnaði í dag óskum fimm einstaklinga um endurupptöku á fyrri ákvörðun um að ógilda lögheimilisflutning þeirra í Árneshrepp. 25. maí 2018 15:40 Skráðu lögheimili á afskekktu eyðibýli í óþökk landeiganda Talsmaður Saving Iceland, baráttusamtaka gegn virkjunum, er meðal þeirra sem flutt hafa lögheimili sitt á eyðibýli í Árneshreppi í óþökk landeiganda. 14. maí 2018 21:45 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Alríki fjármagnað út janúar 2026 Erlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Sjá meira
Hrafn Jökulsson fær að hafa lögheimili sitt í Árneshreppi Þjóðskrá hefur orðið við þeirri kröfu Hrafns Jökulssonar að lögheimilisflutningur hans í Árneshrepp í lok apríl síðastliðnum standi. 24. maí 2018 11:16
Frekari tölvupóstssamskipti varpa ljósi á endurtekið samráð oddvita og framkvæmdaaðila Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti Árneshrepps, leitaði til framkvæmdaaðilanna Vesturverks og HS Orku þegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Landverndar og núverandi umhverfisráðherra, bað Evu þann 26. júní 2017 um að senda sér afrit af gögnum og/eða bréfum varðandi Vesturverk með vísan til upplýsingalaga. 24. maí 2018 12:30
Tveir af átján flutningum lögheimilis taldir löglegir Þjóðskrá Íslands felldi í dag úr gildi lögheimilisflutninga þriggja einstaklinga inn í Árneshrepp, en samþykkti einn inn, sem áður var búið að hafna; Hrafn Jökulsson rithöfund. 24. maí 2018 19:13
Segir ótrúlegt að til sé fólk sem geri árás á Árneshrepp Kærumál vegna lögheimilisflutninga í Árneshrepp hafa streymt inn í dag fyrir fund sem hreppsnefndin áformar í kvöld þar sem leiðrétta á kjörskrána. 22. maí 2018 20:15
Vefja náttsloppunum fastar utan um sig þegar við mætum með skóflurnar Árneshreppur á Ströndum er búinn að stela sviðsljósinu fyrir þessar kosningar. Bóndinn í Steinstúni vandar lögheimilisflytjendum ekki kveðjurnar. 23. maí 2018 22:15
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45
„Verði af virkjun munu drunurnar hverfa og í stað hvítu ábreiðunnar blasir við veiklulegur strengur“ Tómas Guðbjartsson, læknir og náttúruverndarsinni, segir meirihluta sveitarstjórnar Árneshrepps, með Evu Sigurbjörnsdóttur, sveitarstjóra, í broddi fylkingar "leggja allt í sölurnar til að þröngva í gegn umdeildri og óafturkræfri framkvæmd.“ 22. maí 2018 08:33
Fimm manns aftur hafnað um að skrá sig í Árneshrepp Þjóðskrá Íslands hafnaði í dag óskum fimm einstaklinga um endurupptöku á fyrri ákvörðun um að ógilda lögheimilisflutning þeirra í Árneshrepp. 25. maí 2018 15:40
Skráðu lögheimili á afskekktu eyðibýli í óþökk landeiganda Talsmaður Saving Iceland, baráttusamtaka gegn virkjunum, er meðal þeirra sem flutt hafa lögheimili sitt á eyðibýli í Árneshreppi í óþökk landeiganda. 14. maí 2018 21:45