Gott samfélag fyrir okkur öll Nazanin Askari skrifar 15. maí 2018 09:51 Nazanin Askari heiti ég og er þriðja sæti hjá Kvennahreyfingunni. Í upprunalandi mínu mæta femínistar stöðugu mótlæti. Femínistar þar þurfa ekki bara að réttlæta skoðanir sínar eða vera óvinsælir meðal fólks sem er á móti femínisma. Í heimalandi mínu var ég handtekin og sett í fengelsi fyrir pólítíska og femínista aktívista þegar ég var 22 ára stúdent. Í dag er ég á Íslandi sem er draumaland femínista um allan heim. Því miður er samt mjög langt í land hér líka. Ég hef verið áreitt kynferðislega án þess að nokkuð yrði að gert. Ég er skömmuð fyrir að tala ekki fullkomna íslensku og að vera innflytjandi á leigumarkaði er eiginlega alveg ómögulegt. Hindranir flóttakvenna eru endalausar um allan heim, líka hér á Íslandi. Því þurfum við að breyta. Öruggt samfélag er samfélag sem greiðir fólki sanngjörn laun, þar sem fólk getur verið öruggt í vinnunni og þar sem fólk getur fundið sér öruggt húsaskjól, líka á leigumarkaði. Í öruggu samfélagi fá öll börn góða menntun, og þar þurfa foreldrar ekki að hafa áhyggjur af dagvistun. Í öruggu samfélagi er dagvistun í boði utan hefðbundins dagvinnutíma, enda tekið mið af einstæðum foreldrum og vaktavinnufólki. Öruggt samfélag er lifandi og skapandi. Málefni kvenna eru málefni samfélagsins alls. Við verðum að hætta að hætta að mismuna eftir kyni og við verðum að hætta að flokka fólk eftir kyni. Við þurfum að standa saman og stuðla að frelsi okkar allra og komandi kyslóða. Við getum skapað heilbrigt samfélag jafnréttis með því að vinna saman og standa saman. Það ætlum við í Kvennahreyfingunni að gera. Við viljum gott og aðgengilegt samfélag fyrir konur alls staðar að og fólk almennt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2018 Mest lesið Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Skoðun Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Sjá meira
Nazanin Askari heiti ég og er þriðja sæti hjá Kvennahreyfingunni. Í upprunalandi mínu mæta femínistar stöðugu mótlæti. Femínistar þar þurfa ekki bara að réttlæta skoðanir sínar eða vera óvinsælir meðal fólks sem er á móti femínisma. Í heimalandi mínu var ég handtekin og sett í fengelsi fyrir pólítíska og femínista aktívista þegar ég var 22 ára stúdent. Í dag er ég á Íslandi sem er draumaland femínista um allan heim. Því miður er samt mjög langt í land hér líka. Ég hef verið áreitt kynferðislega án þess að nokkuð yrði að gert. Ég er skömmuð fyrir að tala ekki fullkomna íslensku og að vera innflytjandi á leigumarkaði er eiginlega alveg ómögulegt. Hindranir flóttakvenna eru endalausar um allan heim, líka hér á Íslandi. Því þurfum við að breyta. Öruggt samfélag er samfélag sem greiðir fólki sanngjörn laun, þar sem fólk getur verið öruggt í vinnunni og þar sem fólk getur fundið sér öruggt húsaskjól, líka á leigumarkaði. Í öruggu samfélagi fá öll börn góða menntun, og þar þurfa foreldrar ekki að hafa áhyggjur af dagvistun. Í öruggu samfélagi er dagvistun í boði utan hefðbundins dagvinnutíma, enda tekið mið af einstæðum foreldrum og vaktavinnufólki. Öruggt samfélag er lifandi og skapandi. Málefni kvenna eru málefni samfélagsins alls. Við verðum að hætta að hætta að mismuna eftir kyni og við verðum að hætta að flokka fólk eftir kyni. Við þurfum að standa saman og stuðla að frelsi okkar allra og komandi kyslóða. Við getum skapað heilbrigt samfélag jafnréttis með því að vinna saman og standa saman. Það ætlum við í Kvennahreyfingunni að gera. Við viljum gott og aðgengilegt samfélag fyrir konur alls staðar að og fólk almennt.
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar