Bandalag eldklerksins stærst Andri Eysteinsson skrifar 19. maí 2018 12:00 Stuðningsmenn al-Sadr fagna úrslitunum á götum Baghdad Vísir/AFP Kjörstjórn hefur nú opinberað úrslit þingkosninganna í Írak sem fram fóru fyrir viku síðan en það er Reuters sem greinir frá. Bandalag eldklerksins Moqtada al-Sadr hlaut 54 þingsæti, flokkur núverandi forsætisráðherra, Haider al-Abadi, hlaut 42 sæti og verður þriðji stærsti flokkurinn. Al-Sadr sem var einn áhrifamesti maður Írak eftir fall Saddams Hussein var þó ekki í framboði og getur því ekki orðið forsætisráðherra. Þar sem enginn flokkur hlaut hreinan meirihluta munu stjórnarmyndunarviðræður fara fram. Búist er við því að þær viðræður muni dragast á langinn. Flokkur Sadr stofnaði fyrir kosningar til bandalags með kommúnistum og öðrum minni spámönnum. Sameinuðust flokkarnir í andstöðu gegn öllum erlendum áhrifum í landinu. Sadr kann að hafa notið góðs af lélegri kjörsókn í landinu en talið er að eingöngu 44.5% kjörgengra hafi kosið. Flokkur al-Sadr var einnig álitinn góður kostur til að koma frá núverandi stjórnarflokkum sem sumir kenna um spillingu í landinu. Írak Tengdar fréttir Eldklerkurinn Sadr líklegur sigurvegari kosninga í Írak Allt útlit er fyrir að Sairoon bandalag eldklerksins Muqtada al Sadr standi upp sem sigurvegari þingkosninganna í Írak. Búið er að telja meira en 91% atkvæða en flest þau atkvæði sem á eftir að telja eru í héröðum þar sem sem Sairoon bandalagið bauð ekki fram. 15. maí 2018 09:15 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Kjörstjórn hefur nú opinberað úrslit þingkosninganna í Írak sem fram fóru fyrir viku síðan en það er Reuters sem greinir frá. Bandalag eldklerksins Moqtada al-Sadr hlaut 54 þingsæti, flokkur núverandi forsætisráðherra, Haider al-Abadi, hlaut 42 sæti og verður þriðji stærsti flokkurinn. Al-Sadr sem var einn áhrifamesti maður Írak eftir fall Saddams Hussein var þó ekki í framboði og getur því ekki orðið forsætisráðherra. Þar sem enginn flokkur hlaut hreinan meirihluta munu stjórnarmyndunarviðræður fara fram. Búist er við því að þær viðræður muni dragast á langinn. Flokkur Sadr stofnaði fyrir kosningar til bandalags með kommúnistum og öðrum minni spámönnum. Sameinuðust flokkarnir í andstöðu gegn öllum erlendum áhrifum í landinu. Sadr kann að hafa notið góðs af lélegri kjörsókn í landinu en talið er að eingöngu 44.5% kjörgengra hafi kosið. Flokkur al-Sadr var einnig álitinn góður kostur til að koma frá núverandi stjórnarflokkum sem sumir kenna um spillingu í landinu.
Írak Tengdar fréttir Eldklerkurinn Sadr líklegur sigurvegari kosninga í Írak Allt útlit er fyrir að Sairoon bandalag eldklerksins Muqtada al Sadr standi upp sem sigurvegari þingkosninganna í Írak. Búið er að telja meira en 91% atkvæða en flest þau atkvæði sem á eftir að telja eru í héröðum þar sem sem Sairoon bandalagið bauð ekki fram. 15. maí 2018 09:15 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Eldklerkurinn Sadr líklegur sigurvegari kosninga í Írak Allt útlit er fyrir að Sairoon bandalag eldklerksins Muqtada al Sadr standi upp sem sigurvegari þingkosninganna í Írak. Búið er að telja meira en 91% atkvæða en flest þau atkvæði sem á eftir að telja eru í héröðum þar sem sem Sairoon bandalagið bauð ekki fram. 15. maí 2018 09:15