Baráttudagur verkalýðsins haldinn hátíðlegur um land allt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. maí 2018 08:56 Félagsmenn í VR undirbúa hér 1. maí í gærdag og græja nokkur mótmælaspjöld. vísir/eyþór Í dag er baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, haldinn hátíðlegur um land allt með sérstakri hátíðardagskrá. Í Reykjavík verður safnast saman á horni Laugavegar og Snorrabrautar klukkan 13 og svo lagt af stað í kröfugöngu klukkan 13:30 álieðist niður á Ingólfstorg þar sem útifundur hefst klukkan 14:10. Ræðumenn þar verða Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM. Í Hafnarfirði verða baráttutónleikar í Bæjarbíó klukkan 17 þar sem Karl Rúnar Þórsson, formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, flytur ávarp. Á meðal þeirra sem koma fram á tónleikunum eru Bubbi Morthens og Ragnheiður Gröndal. Á Akranesi verður safnast saman við Kirkjubraut 40 klukkan 14 og farið í kröfugöngu. Að henni lokinni verður hátíðardagskrá í sal Verkalýðsfélags Akraness þar sem formaðurinn, Vilhjálmur Birgisson, heldur ræðu. Kröfuganga verður frá Alþýðuhúsinu á Ísafirði klukkan 14 og hátíðardagskrá verður að henni lokinni í Edinborgarhúsinu. Á Akureyri mun göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið klukkan 13:30 og leggur kröfugangan af stað klukkan 14. Hátíðardagskrá verður í Hofi. Í Reykjanesbæ hefst hátíðardagskrá í Stapa klukkan 14 og á Selfossi hefst kröfuganga klukkan 11 frá Austurvegi 56 að Hótel Selfossi þar sem verður skemmtun í tilefni dagsins. Hátíðardagskrá er í fleiri bæjarfélögum víða um land en allar nánari upplýsingar má nálgast á vef Alþýðusambandsins, asi.is. Kjaramál Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Sjá meira
Í dag er baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, haldinn hátíðlegur um land allt með sérstakri hátíðardagskrá. Í Reykjavík verður safnast saman á horni Laugavegar og Snorrabrautar klukkan 13 og svo lagt af stað í kröfugöngu klukkan 13:30 álieðist niður á Ingólfstorg þar sem útifundur hefst klukkan 14:10. Ræðumenn þar verða Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM. Í Hafnarfirði verða baráttutónleikar í Bæjarbíó klukkan 17 þar sem Karl Rúnar Þórsson, formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, flytur ávarp. Á meðal þeirra sem koma fram á tónleikunum eru Bubbi Morthens og Ragnheiður Gröndal. Á Akranesi verður safnast saman við Kirkjubraut 40 klukkan 14 og farið í kröfugöngu. Að henni lokinni verður hátíðardagskrá í sal Verkalýðsfélags Akraness þar sem formaðurinn, Vilhjálmur Birgisson, heldur ræðu. Kröfuganga verður frá Alþýðuhúsinu á Ísafirði klukkan 14 og hátíðardagskrá verður að henni lokinni í Edinborgarhúsinu. Á Akureyri mun göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið klukkan 13:30 og leggur kröfugangan af stað klukkan 14. Hátíðardagskrá verður í Hofi. Í Reykjanesbæ hefst hátíðardagskrá í Stapa klukkan 14 og á Selfossi hefst kröfuganga klukkan 11 frá Austurvegi 56 að Hótel Selfossi þar sem verður skemmtun í tilefni dagsins. Hátíðardagskrá er í fleiri bæjarfélögum víða um land en allar nánari upplýsingar má nálgast á vef Alþýðusambandsins, asi.is.
Kjaramál Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Sjá meira