Taj Mahal tapar litnum Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 1. maí 2018 20:35 Þetta unga fólk reynir h að hreinsa Yamuna-ána. Vísir / Getty Hæstiréttur Indlands hefur fyrirskipað stjórvöldum að gera betur í að verðveita ástand Taj Mahal eftir að hafa hlýtt á málflutning umhverfisverndarsinna. Taj Mahal er gerð úr hvítum marmara en virðist hægt og rólega vera að tapa lit sínum. Taj Mahal er einn fjölsóttasti ferðamannastaður heims en allt að 70 þúsund manns heimsækja hallargarðana á hverjum degi. Framkvæmdum við höllina Taj Mahal var lokið um miðja 17. öld og er hún því tæplega 400 ára gömul. Áður hafði þúsundum verksmiðja í nágrenni hallarinnar verið lokað en það virðist ekki ætla að duga til. Talið er að helstu orsakavaldar litabreytinganna séu mengun, framkvæmdir og skordýraskítur. Skólpi er veitt út í Yamuna-ána sem rennur meðfram hallargörðunum og viðheldur gífurlegum fjölda skordýra á svæðinu. Hvíti marmarinn er reglulega þveginn og hefur sérstök aðferð verið fundin upp til þess. Síðastliðna tvo áratugi hefur reglulega verið borið á höllina sérstaka leðju sem síðan er skoluð af. Leðjan hefur svipaða eiginleika og andlitsmaski og tekur með sér skít þegar að hún er skoluð af. Enn betur virðist þó þurfa að gera ef takast á að vernda hina fornfrægu Taj Mahal.BBC greinir frá. Erlent Tengdar fréttir Taj Mahal skemmdist í stormi Bænaturnar sem voru ofan á tveimur hliðum við hofið hrundu og skemmdust. 12. apríl 2018 16:17 Taj Mahal að verða grænt vegna skordýrakúks Yfirvöld Indlands hafa sett af stað rannsókn vegna málsins. 23. maí 2016 15:16 Taj Mahal að hruni komið Fjölsóttasti ferðamannastaður Indlands, grafhýsið Taj Mahal, er við það að hrynja til grunna að sögn sérfræðinga. Átak hefur veri sett í gang til þess að reyna að afla fjármuna til þess að bjarga byggingunni sem Mógúllinn Shah Jahan byggði til minningar um konu sína sem lést af barnsförum fyrir rúmum 350 árum. Undirstöður byggingarinnar eru úr tréi sem farið er að rotna og nú er svo komið að sprungur eru farnar að myndast í marmaraveggina. 5. október 2011 12:07 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Hæstiréttur Indlands hefur fyrirskipað stjórvöldum að gera betur í að verðveita ástand Taj Mahal eftir að hafa hlýtt á málflutning umhverfisverndarsinna. Taj Mahal er gerð úr hvítum marmara en virðist hægt og rólega vera að tapa lit sínum. Taj Mahal er einn fjölsóttasti ferðamannastaður heims en allt að 70 þúsund manns heimsækja hallargarðana á hverjum degi. Framkvæmdum við höllina Taj Mahal var lokið um miðja 17. öld og er hún því tæplega 400 ára gömul. Áður hafði þúsundum verksmiðja í nágrenni hallarinnar verið lokað en það virðist ekki ætla að duga til. Talið er að helstu orsakavaldar litabreytinganna séu mengun, framkvæmdir og skordýraskítur. Skólpi er veitt út í Yamuna-ána sem rennur meðfram hallargörðunum og viðheldur gífurlegum fjölda skordýra á svæðinu. Hvíti marmarinn er reglulega þveginn og hefur sérstök aðferð verið fundin upp til þess. Síðastliðna tvo áratugi hefur reglulega verið borið á höllina sérstaka leðju sem síðan er skoluð af. Leðjan hefur svipaða eiginleika og andlitsmaski og tekur með sér skít þegar að hún er skoluð af. Enn betur virðist þó þurfa að gera ef takast á að vernda hina fornfrægu Taj Mahal.BBC greinir frá.
Erlent Tengdar fréttir Taj Mahal skemmdist í stormi Bænaturnar sem voru ofan á tveimur hliðum við hofið hrundu og skemmdust. 12. apríl 2018 16:17 Taj Mahal að verða grænt vegna skordýrakúks Yfirvöld Indlands hafa sett af stað rannsókn vegna málsins. 23. maí 2016 15:16 Taj Mahal að hruni komið Fjölsóttasti ferðamannastaður Indlands, grafhýsið Taj Mahal, er við það að hrynja til grunna að sögn sérfræðinga. Átak hefur veri sett í gang til þess að reyna að afla fjármuna til þess að bjarga byggingunni sem Mógúllinn Shah Jahan byggði til minningar um konu sína sem lést af barnsförum fyrir rúmum 350 árum. Undirstöður byggingarinnar eru úr tréi sem farið er að rotna og nú er svo komið að sprungur eru farnar að myndast í marmaraveggina. 5. október 2011 12:07 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Taj Mahal skemmdist í stormi Bænaturnar sem voru ofan á tveimur hliðum við hofið hrundu og skemmdust. 12. apríl 2018 16:17
Taj Mahal að verða grænt vegna skordýrakúks Yfirvöld Indlands hafa sett af stað rannsókn vegna málsins. 23. maí 2016 15:16
Taj Mahal að hruni komið Fjölsóttasti ferðamannastaður Indlands, grafhýsið Taj Mahal, er við það að hrynja til grunna að sögn sérfræðinga. Átak hefur veri sett í gang til þess að reyna að afla fjármuna til þess að bjarga byggingunni sem Mógúllinn Shah Jahan byggði til minningar um konu sína sem lést af barnsförum fyrir rúmum 350 árum. Undirstöður byggingarinnar eru úr tréi sem farið er að rotna og nú er svo komið að sprungur eru farnar að myndast í marmaraveggina. 5. október 2011 12:07
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“