Skautar fyrir Ungverjaland svo hann verði ekki gjaldþrota Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. maí 2018 22:30 Krueger er hér í heimsókn hjá Trump Bandaríkjaforseta. vísir/getty Skautahlauparinn bandaríski, John-Henry Krueger, hefur ákveðið að keppa fyrir Ungverjaland í framtíðinni. Hann er að verða gjaldþrota á því að keppa fyrir Bandaríkin. „Ég hef alltaf verið stoltur af því að keppa fyrir Bandaríkin en staðan er einfaldlega sú að ég verð gjaldþrota ef ég held áfram að skauta fyrir mína þjóð,“ sagði Krueger en hann hefur lengi kvartað yfir litlum stuðningi frá bandaríska skautasambandinu. Krueger sótti silfur á Vetarólympíuleikunum fyrr á árinu og fékk fyrir það 20 þúsund dollara frá skautasambandinu. Sá peningur hrökk skammt því leiðin á leikana kostaði hann 70 þúsund dollara. Hann varð því að taka lán svo hann kæmist á leikana. „Fólk heldur að íþróttafólkið á Ólympíuleikunum syndi í peningum. Það gæti ekki verið fjarri sannleikanum. Nú ætlar fólk að dæma hann fyrir að vera ekki hliðhollur þjóð sinni en það mun taka okkur fram að næstu Ólympíuleikum að greiða niður skuldirnar sem hlóðust upp fyrir síðustu leika,“ sagði móðir Krueger, Heidi. Í landsliði Ungverja mun Krueger hitta fyrir bróður sinn sem gafst upp á bandaríska skautasambandinu fyrir nokkru síðan. Aðrar íþróttir Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands Sjá meira
Skautahlauparinn bandaríski, John-Henry Krueger, hefur ákveðið að keppa fyrir Ungverjaland í framtíðinni. Hann er að verða gjaldþrota á því að keppa fyrir Bandaríkin. „Ég hef alltaf verið stoltur af því að keppa fyrir Bandaríkin en staðan er einfaldlega sú að ég verð gjaldþrota ef ég held áfram að skauta fyrir mína þjóð,“ sagði Krueger en hann hefur lengi kvartað yfir litlum stuðningi frá bandaríska skautasambandinu. Krueger sótti silfur á Vetarólympíuleikunum fyrr á árinu og fékk fyrir það 20 þúsund dollara frá skautasambandinu. Sá peningur hrökk skammt því leiðin á leikana kostaði hann 70 þúsund dollara. Hann varð því að taka lán svo hann kæmist á leikana. „Fólk heldur að íþróttafólkið á Ólympíuleikunum syndi í peningum. Það gæti ekki verið fjarri sannleikanum. Nú ætlar fólk að dæma hann fyrir að vera ekki hliðhollur þjóð sinni en það mun taka okkur fram að næstu Ólympíuleikum að greiða niður skuldirnar sem hlóðust upp fyrir síðustu leika,“ sagði móðir Krueger, Heidi. Í landsliði Ungverja mun Krueger hitta fyrir bróður sinn sem gafst upp á bandaríska skautasambandinu fyrir nokkru síðan.
Aðrar íþróttir Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands Sjá meira