Skautar fyrir Ungverjaland svo hann verði ekki gjaldþrota Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. maí 2018 22:30 Krueger er hér í heimsókn hjá Trump Bandaríkjaforseta. vísir/getty Skautahlauparinn bandaríski, John-Henry Krueger, hefur ákveðið að keppa fyrir Ungverjaland í framtíðinni. Hann er að verða gjaldþrota á því að keppa fyrir Bandaríkin. „Ég hef alltaf verið stoltur af því að keppa fyrir Bandaríkin en staðan er einfaldlega sú að ég verð gjaldþrota ef ég held áfram að skauta fyrir mína þjóð,“ sagði Krueger en hann hefur lengi kvartað yfir litlum stuðningi frá bandaríska skautasambandinu. Krueger sótti silfur á Vetarólympíuleikunum fyrr á árinu og fékk fyrir það 20 þúsund dollara frá skautasambandinu. Sá peningur hrökk skammt því leiðin á leikana kostaði hann 70 þúsund dollara. Hann varð því að taka lán svo hann kæmist á leikana. „Fólk heldur að íþróttafólkið á Ólympíuleikunum syndi í peningum. Það gæti ekki verið fjarri sannleikanum. Nú ætlar fólk að dæma hann fyrir að vera ekki hliðhollur þjóð sinni en það mun taka okkur fram að næstu Ólympíuleikum að greiða niður skuldirnar sem hlóðust upp fyrir síðustu leika,“ sagði móðir Krueger, Heidi. Í landsliði Ungverja mun Krueger hitta fyrir bróður sinn sem gafst upp á bandaríska skautasambandinu fyrir nokkru síðan. Aðrar íþróttir Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira
Skautahlauparinn bandaríski, John-Henry Krueger, hefur ákveðið að keppa fyrir Ungverjaland í framtíðinni. Hann er að verða gjaldþrota á því að keppa fyrir Bandaríkin. „Ég hef alltaf verið stoltur af því að keppa fyrir Bandaríkin en staðan er einfaldlega sú að ég verð gjaldþrota ef ég held áfram að skauta fyrir mína þjóð,“ sagði Krueger en hann hefur lengi kvartað yfir litlum stuðningi frá bandaríska skautasambandinu. Krueger sótti silfur á Vetarólympíuleikunum fyrr á árinu og fékk fyrir það 20 þúsund dollara frá skautasambandinu. Sá peningur hrökk skammt því leiðin á leikana kostaði hann 70 þúsund dollara. Hann varð því að taka lán svo hann kæmist á leikana. „Fólk heldur að íþróttafólkið á Ólympíuleikunum syndi í peningum. Það gæti ekki verið fjarri sannleikanum. Nú ætlar fólk að dæma hann fyrir að vera ekki hliðhollur þjóð sinni en það mun taka okkur fram að næstu Ólympíuleikum að greiða niður skuldirnar sem hlóðust upp fyrir síðustu leika,“ sagði móðir Krueger, Heidi. Í landsliði Ungverja mun Krueger hitta fyrir bróður sinn sem gafst upp á bandaríska skautasambandinu fyrir nokkru síðan.
Aðrar íþróttir Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira