Messan: „Ef þeir geta ekki tryggt Meistaradeildarsætið eiga þeir það ekki skilið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2018 14:00 Salah virtist þreyttur á sunnudag. vísir/getty Strákarnir í Messunni fóru yfir stórleik síðustu umferðar í ensku úrvalsdeildinni, leik Chelsea og Liverpool, á sunnudaginn en Chelsea vann 1-0 með marki frá Oliver Giroud. Liverpool-menn náðu aldrei þeim hæðum sem þeir eru vanir að ná. Mikið álag hefur verið á liðinu og Jóhannes Karl Guðjónsson, einn spekinga þáttarins, sagðist vilja sjá Klopp dreifa álaginu betur. „Ég skil ekki afhverju Klopp hvíldi ekki eitthvað af fremstu þremur mönnunum. Hafa Solanke, Danny Ings í byrjunarliðinu og hleypt Salah, Firmino eða Mane inn á síðustu tuttugu mínúturnar,” sagði Jóhannes Karl. „Það er bara einn maður sem ræður en mér fannst þeir flatir fremstu þrír miðað við hvað maður veit hvað þeir geta. Mér fannst þeir ekki fara á fulla ferð, hvorki pressu né í sóknarleiknum,” og Hjörvar Hafliðason tók í sama streng: „Svakalega flatt hjá Liverpool í deildinni síðasta mánuðinn. Jafntefli gegn Stoke, Everton, WBA og tap í dag. Púðrið hefur farið í Meistaradeildina en ég held að þetta skipti ekki öllu máli. Ég held að Liverpool klári alltaf Brighton eftir viku.” Liverpool er ekki enn búið að tryggja sér Meistaradeildarsætið en eiga leik gegn Brighton um næstu helgi þar sem þeir geta klárað dæmið. „Ef þeir geta ekki tryggt þetta Meistaradeildarsæti þá eiga þeir það ekki skilið en ég held að eftirleikurinn verði þokkalega auðveldur fyrir Liverpool,” sagði Jóhannes Karl. Alla umræðuna má sjá í sjónvarpsglugganum efst í fréttinni. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Tottenham | Gestirnir með forskot Enski boltinn Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Tottenham | Gestirnir með forskot Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Sjá meira
Strákarnir í Messunni fóru yfir stórleik síðustu umferðar í ensku úrvalsdeildinni, leik Chelsea og Liverpool, á sunnudaginn en Chelsea vann 1-0 með marki frá Oliver Giroud. Liverpool-menn náðu aldrei þeim hæðum sem þeir eru vanir að ná. Mikið álag hefur verið á liðinu og Jóhannes Karl Guðjónsson, einn spekinga þáttarins, sagðist vilja sjá Klopp dreifa álaginu betur. „Ég skil ekki afhverju Klopp hvíldi ekki eitthvað af fremstu þremur mönnunum. Hafa Solanke, Danny Ings í byrjunarliðinu og hleypt Salah, Firmino eða Mane inn á síðustu tuttugu mínúturnar,” sagði Jóhannes Karl. „Það er bara einn maður sem ræður en mér fannst þeir flatir fremstu þrír miðað við hvað maður veit hvað þeir geta. Mér fannst þeir ekki fara á fulla ferð, hvorki pressu né í sóknarleiknum,” og Hjörvar Hafliðason tók í sama streng: „Svakalega flatt hjá Liverpool í deildinni síðasta mánuðinn. Jafntefli gegn Stoke, Everton, WBA og tap í dag. Púðrið hefur farið í Meistaradeildina en ég held að þetta skipti ekki öllu máli. Ég held að Liverpool klári alltaf Brighton eftir viku.” Liverpool er ekki enn búið að tryggja sér Meistaradeildarsætið en eiga leik gegn Brighton um næstu helgi þar sem þeir geta klárað dæmið. „Ef þeir geta ekki tryggt þetta Meistaradeildarsæti þá eiga þeir það ekki skilið en ég held að eftirleikurinn verði þokkalega auðveldur fyrir Liverpool,” sagði Jóhannes Karl. Alla umræðuna má sjá í sjónvarpsglugganum efst í fréttinni.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Tottenham | Gestirnir með forskot Enski boltinn Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Tottenham | Gestirnir með forskot Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Sjá meira