Samherji kaupir búnað af Völku fyrir 2,5 milljarða Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 10. apríl 2018 12:30 Frá vinstri: Ágúst Sigurðarson, markaðsstjóri Völku, Gestur Geirsson, framkvæmdastjóri landvinnslu Samherja, Helgi Hjálmarsson, framkvæmdarstjóri Völku og Atli Dagsson, tæknistjóri Samherja. Aðsend mynd Samherji hefur ákveðið að festa kaup á nýjum búnaði frá íslenska hátækni fyrirtækinu Völku. Kaupin hljóða upp á 20 milljónir evra, um 2,5 milljarðar íslenskra króna miðað við gengi dagsins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Völku. „Verkefnið er mjög metnaðarfullt og verða nýju vinnslukerfin vafalítið þau fullkomnustu sem þekkjast í matvælavinnslu í heiminum,“ segir Helgi Hjálmarsson, framkvæmdastjóri Völku. Um er að ræða sex nýjar vatnsskurðarvélar, þrjá ferskfiskflokkara, þrjá flokkara fyrir frosna bita og tengdan búnað frá Völku. Tækin verða sett upp í vinnsluhúsum Samherja á Akureyri og Dalvík. Hluti búnaðarins verður settur upp hjá Útgerðarfélagi Akureyringa (ÚA) í sumar en stærsti hluti vinnslubúnaðarins verður settur upp í nýrri fiskvinnslu Samherja á Dalvík. Áætlað er að hún verði tilbúin um mitt næsta ár. Uppsetning nýju vélanna verður til þess að landvinnslur Samherja munu verða þær fullkomnustu sem þekkjast í heiminumÍslendingar leiðandi í tækniframförum tengdum sjávarútvegi Helgi segir þann árangur sem náðst hefur hérlendis þegar kemur að tækniframförum í vinnslu og veiðum hafa orðið til úr einstöku samstarfi iðnaðar og sjávarútvegs. „Það er ljóst að án slíks samstarfs hefði sá árangur sem náðst hefur ekki verið mögulegur.Gestur Geirsson, framkvæmdastjóri landvinnslu Samherja, tekur í sama streng.„Við teljum að í samstarfi við Völku munum við þróa fiskvinnsluna til enn frekari sjálfvirkni á næstu árum. Við erum að stíga stór skref inn í framtíðina og ætlum okkur að vera leiðandi í heiminum þegar kemur að framleiðslu á hágæða fiskafurðum fyrir kröfuhörðustu viðskiptavinina.“Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir samstarfið við Völku vera nýjustu birtingarmynd í stefnu fyrirtækisins um að vinna náið með íslenskum fyrirtækjum að tæknilausnum í sjávarútvegi.„Ég er mjög ánægður með útkomuna. Á síðustu árum hefur okkur tekist að skapa margar lausnir á ýmsum sviðum veiða og vinnslu í samstarfi við framsækin íslensk iðnfyrirtæki. Þær lausnir hafa síðan reynst arðbær útflutningsframleiðsla sem hefur verið seld um allan heim.“ Sjávarútvegur Mest lesið Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Fleiri fréttir Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Sjá meira
Samherji hefur ákveðið að festa kaup á nýjum búnaði frá íslenska hátækni fyrirtækinu Völku. Kaupin hljóða upp á 20 milljónir evra, um 2,5 milljarðar íslenskra króna miðað við gengi dagsins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Völku. „Verkefnið er mjög metnaðarfullt og verða nýju vinnslukerfin vafalítið þau fullkomnustu sem þekkjast í matvælavinnslu í heiminum,“ segir Helgi Hjálmarsson, framkvæmdastjóri Völku. Um er að ræða sex nýjar vatnsskurðarvélar, þrjá ferskfiskflokkara, þrjá flokkara fyrir frosna bita og tengdan búnað frá Völku. Tækin verða sett upp í vinnsluhúsum Samherja á Akureyri og Dalvík. Hluti búnaðarins verður settur upp hjá Útgerðarfélagi Akureyringa (ÚA) í sumar en stærsti hluti vinnslubúnaðarins verður settur upp í nýrri fiskvinnslu Samherja á Dalvík. Áætlað er að hún verði tilbúin um mitt næsta ár. Uppsetning nýju vélanna verður til þess að landvinnslur Samherja munu verða þær fullkomnustu sem þekkjast í heiminumÍslendingar leiðandi í tækniframförum tengdum sjávarútvegi Helgi segir þann árangur sem náðst hefur hérlendis þegar kemur að tækniframförum í vinnslu og veiðum hafa orðið til úr einstöku samstarfi iðnaðar og sjávarútvegs. „Það er ljóst að án slíks samstarfs hefði sá árangur sem náðst hefur ekki verið mögulegur.Gestur Geirsson, framkvæmdastjóri landvinnslu Samherja, tekur í sama streng.„Við teljum að í samstarfi við Völku munum við þróa fiskvinnsluna til enn frekari sjálfvirkni á næstu árum. Við erum að stíga stór skref inn í framtíðina og ætlum okkur að vera leiðandi í heiminum þegar kemur að framleiðslu á hágæða fiskafurðum fyrir kröfuhörðustu viðskiptavinina.“Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir samstarfið við Völku vera nýjustu birtingarmynd í stefnu fyrirtækisins um að vinna náið með íslenskum fyrirtækjum að tæknilausnum í sjávarútvegi.„Ég er mjög ánægður með útkomuna. Á síðustu árum hefur okkur tekist að skapa margar lausnir á ýmsum sviðum veiða og vinnslu í samstarfi við framsækin íslensk iðnfyrirtæki. Þær lausnir hafa síðan reynst arðbær útflutningsframleiðsla sem hefur verið seld um allan heim.“
Sjávarútvegur Mest lesið Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Fleiri fréttir Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Sjá meira