Eigið fé ríkasta eina prósentsins 612 milljarðar króna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. apríl 2018 13:52 Sé litið til eigin fjár ríkasta fimm prósents landsmanna þá nam það í árslok 2016 1.388,3 milljörðum króna og var 43,5 prósent af heildar eigin fé landsmanna. Vísir/Stefán Eigið fé þess eins prósents landsmanna sem mestar eignir átti í lok árs 2016 nam 612,6 milljörðum króna. Þetta kemur fram svari Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Loga Einarssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, en í svarinu segir að um 2.180 fjölskyldur séu á bak við ríkasta eina prósentið. Hlutfall eigin fjár þessa hóps af heildar eigin fé landsmanna var 19,2 prósent en sé litið til eigin fjár ríkasta fimm prósents landsmanna þá nam það í árslok 2016 1.388,3 milljörðum króna og var 43,5 prósent af heildar eigin fé landsmanna. Á bak við ríkustu fimm prósentin eru um 10.900 fjölskyldur. Þegar síðan er horft á eigið fé ríkasta 0,1 prósents landsmanna, sem telur 218 fjölskyldur, nam það 201,3 milljörðum króna í árslok 2016. Var það 6,3 prósent af heildar eigin fé landsmanna. Heildareignir ríkasta fimm prósentsins 1.578,3 milljarðar króna Fyrirspurn Loga var ítarleg og er svarið eftir því. Þannig spurði hann um sambærilegar tölur fyrir öll ár aftur til ársins 1997 en til að mynda var hlutfall eigin fjár ríkasta fimm prósents landsmanna af öllu eigin fé 37,6 prósent, miðað við 43,5 prósent 2016.Einnig var spurt um heildareignir þessara ríkustu hópa landsins við árslok 2016 „Heildareignir þeirra 5% landsmanna sem mestar eignir áttu við lok árs 2016 samkvæmt skattframtölum voru 1.578,3 milljarðar kr. og hlutfall heildareigna þeirra af heildareignum allra landsmanna var 31,8%. Heildareignir þess 1% landsmanna sem mestar eignir átti við lok árs 2016 voru 654,1 milljarðar kr. og hlutfall heildareignanna af heildareignum allra landsmanna var 13,2%. Heildareignir þess 0,1% landsmanna sem mestar eignir átti við lok árs 2016 voru 208,3 milljarðar kr. og hlutfall heildareignanna af heildareignum allra landsmanna var 4,2%,“ segir í svari fjármálaráðherra en það má sjá í heild sinni hér á vef Alþingis. Alþingi Tengdar fréttir Ríkasta prósentið jók eignahlut sinn um 49 milljarða á einu ári Eignir og eigið fé ríkustu fjölskyldna landsins jukust á milli áranna 2014 og 2015. Hlutfallið af heildarfé landsmanna lækkaði hins vegar. 26. október 2016 07:00 „Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18 Sextíu og tveir ríkustu einstaklingar heims eiga jafnmikið og helmingur mannkyns Ný rannsókn sem gerð var af góðgerðarsamtökunum Oxfam sýnir að bilið milli ríkra og fátækra í heiminum heldur áfram að aukast. 17. janúar 2016 23:25 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Sjá meira
Eigið fé þess eins prósents landsmanna sem mestar eignir átti í lok árs 2016 nam 612,6 milljörðum króna. Þetta kemur fram svari Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Loga Einarssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, en í svarinu segir að um 2.180 fjölskyldur séu á bak við ríkasta eina prósentið. Hlutfall eigin fjár þessa hóps af heildar eigin fé landsmanna var 19,2 prósent en sé litið til eigin fjár ríkasta fimm prósents landsmanna þá nam það í árslok 2016 1.388,3 milljörðum króna og var 43,5 prósent af heildar eigin fé landsmanna. Á bak við ríkustu fimm prósentin eru um 10.900 fjölskyldur. Þegar síðan er horft á eigið fé ríkasta 0,1 prósents landsmanna, sem telur 218 fjölskyldur, nam það 201,3 milljörðum króna í árslok 2016. Var það 6,3 prósent af heildar eigin fé landsmanna. Heildareignir ríkasta fimm prósentsins 1.578,3 milljarðar króna Fyrirspurn Loga var ítarleg og er svarið eftir því. Þannig spurði hann um sambærilegar tölur fyrir öll ár aftur til ársins 1997 en til að mynda var hlutfall eigin fjár ríkasta fimm prósents landsmanna af öllu eigin fé 37,6 prósent, miðað við 43,5 prósent 2016.Einnig var spurt um heildareignir þessara ríkustu hópa landsins við árslok 2016 „Heildareignir þeirra 5% landsmanna sem mestar eignir áttu við lok árs 2016 samkvæmt skattframtölum voru 1.578,3 milljarðar kr. og hlutfall heildareigna þeirra af heildareignum allra landsmanna var 31,8%. Heildareignir þess 1% landsmanna sem mestar eignir átti við lok árs 2016 voru 654,1 milljarðar kr. og hlutfall heildareignanna af heildareignum allra landsmanna var 13,2%. Heildareignir þess 0,1% landsmanna sem mestar eignir átti við lok árs 2016 voru 208,3 milljarðar kr. og hlutfall heildareignanna af heildareignum allra landsmanna var 4,2%,“ segir í svari fjármálaráðherra en það má sjá í heild sinni hér á vef Alþingis.
Alþingi Tengdar fréttir Ríkasta prósentið jók eignahlut sinn um 49 milljarða á einu ári Eignir og eigið fé ríkustu fjölskyldna landsins jukust á milli áranna 2014 og 2015. Hlutfallið af heildarfé landsmanna lækkaði hins vegar. 26. október 2016 07:00 „Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18 Sextíu og tveir ríkustu einstaklingar heims eiga jafnmikið og helmingur mannkyns Ný rannsókn sem gerð var af góðgerðarsamtökunum Oxfam sýnir að bilið milli ríkra og fátækra í heiminum heldur áfram að aukast. 17. janúar 2016 23:25 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Sjá meira
Ríkasta prósentið jók eignahlut sinn um 49 milljarða á einu ári Eignir og eigið fé ríkustu fjölskyldna landsins jukust á milli áranna 2014 og 2015. Hlutfallið af heildarfé landsmanna lækkaði hins vegar. 26. október 2016 07:00
„Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18
Sextíu og tveir ríkustu einstaklingar heims eiga jafnmikið og helmingur mannkyns Ný rannsókn sem gerð var af góðgerðarsamtökunum Oxfam sýnir að bilið milli ríkra og fátækra í heiminum heldur áfram að aukast. 17. janúar 2016 23:25