Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans útilokaður frá stjórnmálum Kjartan Kjartansson skrifar 13. apríl 2018 10:06 Sharif hefur í þrígang setið á stóli forsætisráðherra frá 10. áratugnum. Hæstiréttur hefur nú bannað honum að gegna opinberu embætti aftur. Vísir/AFP Hæstiréttur Pakistans hefur bannað Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, að gegna opinberu embætti nokkru sinni aftur. Sharif var vikið úr embætti í sumar vegna spillingar. Upphaflega bannaði dómstóllinn Sharif að gegna embætti vegna greiðslna sem hann hafði fengið og ekki gefið upp í júlí. Með dómnum í dag var skorið úr óvissu um hvort að bannið væri tímabundið eða fyrir lífstíð, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Þrátt fyrir að hafa verið settur af sem forsætisráðherra hefur Sharif enn tögl og hagldir í Múslimabandalagi Pakistans-Nawaz, stjórnarflokki landsins. Spillingarrannsókn á Sharif hófst eftir að Panamaskjölin svonefndu urðu opinber árið 2016. Í þeim kom fram að fjölskylda Sharif hafði notað aflandsfélög til þess að festa kaup á lúxusfasteignir í London.Bloomberg-fréttastofan segir að að Sharif, þrjú börn hans og Ishaq Dar, fjármálaráðherra, eigi öll réttarhöld yfir höfði sér vegna spillingar. Þau hafa öll neitað sök og Sharif hefur sagst vera fórnarlamb pólitískra ofsókna. Panama-skjölin Tengdar fréttir Forsætisráðherra Pakistans settur af með dómsvaldi Nawaz Sharif hefur verið skipað að víkja úr stóli forsætisráðherra Pakistans af hæstarétti landsins. Upplýst var um aflandsfélög og lúxuseignir Sharif í Panamaskjölunum. 28. júlí 2017 08:32 Pakistanska þingið greiðir atkvæði um nýjan forsætisráðherra Fastlega er búist við að fyrrverandi olíumálaráðherrann Shahid Khaqan Abbasi verði skipaður forsætisráðherra. Er honum ætlað að gegna embættinu til bráðabirgða. 1. ágúst 2017 08:48 Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans ákærður fyrir spillingu Nawaz Sharif og fjöllskylda hans er sökuð um að hafa leynt eignum erlendis. Ljóstrað var upp um þær í Panamaskjalalekanum í fyrra. 19. október 2017 10:00 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Hæstiréttur Pakistans hefur bannað Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, að gegna opinberu embætti nokkru sinni aftur. Sharif var vikið úr embætti í sumar vegna spillingar. Upphaflega bannaði dómstóllinn Sharif að gegna embætti vegna greiðslna sem hann hafði fengið og ekki gefið upp í júlí. Með dómnum í dag var skorið úr óvissu um hvort að bannið væri tímabundið eða fyrir lífstíð, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Þrátt fyrir að hafa verið settur af sem forsætisráðherra hefur Sharif enn tögl og hagldir í Múslimabandalagi Pakistans-Nawaz, stjórnarflokki landsins. Spillingarrannsókn á Sharif hófst eftir að Panamaskjölin svonefndu urðu opinber árið 2016. Í þeim kom fram að fjölskylda Sharif hafði notað aflandsfélög til þess að festa kaup á lúxusfasteignir í London.Bloomberg-fréttastofan segir að að Sharif, þrjú börn hans og Ishaq Dar, fjármálaráðherra, eigi öll réttarhöld yfir höfði sér vegna spillingar. Þau hafa öll neitað sök og Sharif hefur sagst vera fórnarlamb pólitískra ofsókna.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Forsætisráðherra Pakistans settur af með dómsvaldi Nawaz Sharif hefur verið skipað að víkja úr stóli forsætisráðherra Pakistans af hæstarétti landsins. Upplýst var um aflandsfélög og lúxuseignir Sharif í Panamaskjölunum. 28. júlí 2017 08:32 Pakistanska þingið greiðir atkvæði um nýjan forsætisráðherra Fastlega er búist við að fyrrverandi olíumálaráðherrann Shahid Khaqan Abbasi verði skipaður forsætisráðherra. Er honum ætlað að gegna embættinu til bráðabirgða. 1. ágúst 2017 08:48 Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans ákærður fyrir spillingu Nawaz Sharif og fjöllskylda hans er sökuð um að hafa leynt eignum erlendis. Ljóstrað var upp um þær í Panamaskjalalekanum í fyrra. 19. október 2017 10:00 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Forsætisráðherra Pakistans settur af með dómsvaldi Nawaz Sharif hefur verið skipað að víkja úr stóli forsætisráðherra Pakistans af hæstarétti landsins. Upplýst var um aflandsfélög og lúxuseignir Sharif í Panamaskjölunum. 28. júlí 2017 08:32
Pakistanska þingið greiðir atkvæði um nýjan forsætisráðherra Fastlega er búist við að fyrrverandi olíumálaráðherrann Shahid Khaqan Abbasi verði skipaður forsætisráðherra. Er honum ætlað að gegna embættinu til bráðabirgða. 1. ágúst 2017 08:48
Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans ákærður fyrir spillingu Nawaz Sharif og fjöllskylda hans er sökuð um að hafa leynt eignum erlendis. Ljóstrað var upp um þær í Panamaskjalalekanum í fyrra. 19. október 2017 10:00