Réðst með penna að flugþjóni Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. apríl 2018 05:58 Vélin var á leið til höfuðborgar Kína, Peking, í gærmorgun. Vísir/EPA Karlmaður er nú í haldi kínversku lögreglunnar eftir að hafa ógnað flugþjóni Air China með penna í gærmorgun. Lögreglan segir að maðurinn, sem sagður er heita Xu, eigi við geðræn vandamál að stríða. Flugvél Air Chine var á leið til Peking frá Changsha þegar maðurinn réðst að flugþjóninum. Var þá brugðið á það ráð að nauðlenda vélinni í Henan-fylki. Þó svo að enginn hafi slasast sýna myndir á samfélagsmiðlum að uppákoman var ógnvekjandi. Á myndunum sést maðurinn hvernig maðurinn hefur kverkatak á flugþjóninum og notar pennann sinn til að ógna honum enn frekar. Um klukkustund tók að rýma vélina eftir að henni hafði verið lent í Henan. Þar var maðurinn handtekinn og fluttur á næstu lögreglustöð. Málið er nú til rannsóknar en ekki er vitað hvort eða hvenær maðurinn losnar úr haldi lögreglunnar. Í samtali við Morgunblaðið í Peking segir lögfræðingur þar í landi að maðurinn verði ekki talinn sakhæfur ef verjanda hans tekst að sanna að hann hafi verið að kljást við geðsjúkdóm þegar árásin átti sér stað. Fréttir af flugi Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Sjá meira
Karlmaður er nú í haldi kínversku lögreglunnar eftir að hafa ógnað flugþjóni Air China með penna í gærmorgun. Lögreglan segir að maðurinn, sem sagður er heita Xu, eigi við geðræn vandamál að stríða. Flugvél Air Chine var á leið til Peking frá Changsha þegar maðurinn réðst að flugþjóninum. Var þá brugðið á það ráð að nauðlenda vélinni í Henan-fylki. Þó svo að enginn hafi slasast sýna myndir á samfélagsmiðlum að uppákoman var ógnvekjandi. Á myndunum sést maðurinn hvernig maðurinn hefur kverkatak á flugþjóninum og notar pennann sinn til að ógna honum enn frekar. Um klukkustund tók að rýma vélina eftir að henni hafði verið lent í Henan. Þar var maðurinn handtekinn og fluttur á næstu lögreglustöð. Málið er nú til rannsóknar en ekki er vitað hvort eða hvenær maðurinn losnar úr haldi lögreglunnar. Í samtali við Morgunblaðið í Peking segir lögfræðingur þar í landi að maðurinn verði ekki talinn sakhæfur ef verjanda hans tekst að sanna að hann hafi verið að kljást við geðsjúkdóm þegar árásin átti sér stað.
Fréttir af flugi Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Sjá meira