Vilt þú gera framúrskarandi Skaup fyrir RÚV? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. apríl 2018 11:27 Dóri DNA og Dóra Jóhannsdóttir í einum af mörgum hlutverkum sínum í Skaupinu í ár. Skjáskot af vef RÚV Ríkisútvarpið auglýsir eftir áhugasömu fólki til að taka að sér Áramótaskaupið þetta árið. Sá framleiðandi sem fær verkefnið í hendur hefur til umráða 32 milljónir króna til að standa straum af kostnaði við vekrefnið. RÚV auglýsti einnig eftir fólki til þess að taka verkið að sér í fyrra en þá voru 30 milljónir króna sem framleiðandi hafði úr að spila. Krafa er gerð um „framúrskarandi gæði og hugmyndaauðgi“, Skaupið skal vera 50-55 mínútur að lengd, innihald skal vera í samræmi við gildandi lög og reglur um efni sem sýnt er á RÚV og þá verður framleiðandi að fara eftir leikarasamningi RÚV við Félag íslenskra leikara við framleiðslu efnisins. Farið verður fram á reglulegt samtal við dagskrárstjóra og aðkomu hans að lykilákvörðunum sem snerta framleiðsluna, þ.m.t. samþykkt handrits, starfsfólks og á endanlegu klippi. Grófklipptri útgáfu Skaupsins skal skila eigi síðar en 14. desember. Fullkláraðri útgáfu til útsendingar skal skila eigi síðar en 27. desember. Í tillögunum þarf að koma fram heildræn sýn á verkefnið; á aðferð innihald og nálgun við framleiðslu. Sömuleiðis ítarleg lýsing á efnistökum og nálgun í handriti, útfærslu á umgjörð, heildarsvip, uppbyggingu eða sérstöku þema auk upplýsinga um lykilstarfsmenn eða tillögur að þeim. Er átt við leikstjóra, handritshöfunda og helstu leikara. Arnór Pálmi Arnarson leikstýrði Skaupinu í fyrra en Skaupið vann til verðlauna á Edduverðlaununum sem skemmtiþáttur ársins. Að handritinu komu Anna Svava Knútsdóttir, Arnór Pálmi Arnarson, Bergur Ebbi Benediktsson, Dóra Jóhannsdóttir, Dóri DNA og Saga Garðarsdóttir en leikstjóri er Arnór Pálmi Arnarson. Umsóknarfrestur er til og með 22. maí en sótt er um á vef RÚV. Fjölmiðlar Tengdar fréttir „Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið“ Daði Freyr sló í gegn í lokaatriði Áramótaskaupsins. 1. janúar 2018 16:38 Skaupið kallaði fram mismunandi viðbrögð netverja Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter. 31. desember 2017 23:15 Mikill meirihluti ánægður með Skaupið Mikil ánægja var á meðal landsmanna með Áramótaskaupið en heil 76% sögðu Skaupið hafa verið gott en einungis 10% slakt. 26. janúar 2018 15:48 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
Ríkisútvarpið auglýsir eftir áhugasömu fólki til að taka að sér Áramótaskaupið þetta árið. Sá framleiðandi sem fær verkefnið í hendur hefur til umráða 32 milljónir króna til að standa straum af kostnaði við vekrefnið. RÚV auglýsti einnig eftir fólki til þess að taka verkið að sér í fyrra en þá voru 30 milljónir króna sem framleiðandi hafði úr að spila. Krafa er gerð um „framúrskarandi gæði og hugmyndaauðgi“, Skaupið skal vera 50-55 mínútur að lengd, innihald skal vera í samræmi við gildandi lög og reglur um efni sem sýnt er á RÚV og þá verður framleiðandi að fara eftir leikarasamningi RÚV við Félag íslenskra leikara við framleiðslu efnisins. Farið verður fram á reglulegt samtal við dagskrárstjóra og aðkomu hans að lykilákvörðunum sem snerta framleiðsluna, þ.m.t. samþykkt handrits, starfsfólks og á endanlegu klippi. Grófklipptri útgáfu Skaupsins skal skila eigi síðar en 14. desember. Fullkláraðri útgáfu til útsendingar skal skila eigi síðar en 27. desember. Í tillögunum þarf að koma fram heildræn sýn á verkefnið; á aðferð innihald og nálgun við framleiðslu. Sömuleiðis ítarleg lýsing á efnistökum og nálgun í handriti, útfærslu á umgjörð, heildarsvip, uppbyggingu eða sérstöku þema auk upplýsinga um lykilstarfsmenn eða tillögur að þeim. Er átt við leikstjóra, handritshöfunda og helstu leikara. Arnór Pálmi Arnarson leikstýrði Skaupinu í fyrra en Skaupið vann til verðlauna á Edduverðlaununum sem skemmtiþáttur ársins. Að handritinu komu Anna Svava Knútsdóttir, Arnór Pálmi Arnarson, Bergur Ebbi Benediktsson, Dóra Jóhannsdóttir, Dóri DNA og Saga Garðarsdóttir en leikstjóri er Arnór Pálmi Arnarson. Umsóknarfrestur er til og með 22. maí en sótt er um á vef RÚV.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir „Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið“ Daði Freyr sló í gegn í lokaatriði Áramótaskaupsins. 1. janúar 2018 16:38 Skaupið kallaði fram mismunandi viðbrögð netverja Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter. 31. desember 2017 23:15 Mikill meirihluti ánægður með Skaupið Mikil ánægja var á meðal landsmanna með Áramótaskaupið en heil 76% sögðu Skaupið hafa verið gott en einungis 10% slakt. 26. janúar 2018 15:48 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
„Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið“ Daði Freyr sló í gegn í lokaatriði Áramótaskaupsins. 1. janúar 2018 16:38
Skaupið kallaði fram mismunandi viðbrögð netverja Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter. 31. desember 2017 23:15
Mikill meirihluti ánægður með Skaupið Mikil ánægja var á meðal landsmanna með Áramótaskaupið en heil 76% sögðu Skaupið hafa verið gott en einungis 10% slakt. 26. janúar 2018 15:48