Meirihluti landsmanna andvígur áfengisauglýsingum Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. apríl 2018 09:59 Farið verður yfir tillögu um afnám banns við áfengisauglýsingum í fjölmiðlum á næstunni. Vísir/ERNIR Meirihluti landsmanna segist andvígur því að leyfa birtingar áfengis- og tóbaksauglýsinga samkvæmt könnun MMR sem framkvæmd var í janúar. Rúmlega 60% svarenda sögðust andvíg því að áfengisauglýsingar væru heimilaðar. Þá sögðust karlmenn almennt hlynntari birtingu slíkra auglýsinga en konur, auk þess sem andstaða gegn þeim jókst með aldri.Sjá einnig: Fjölmiðlar greitt háar sektir vegna auglýsinga Rúmlega 60% svarenda sögðust andvíg því að áfengisauglýsingar væru heimilaðar en þar af sögðust tæp 42% vera mjög andvíg því. Stuðningur við heimilun áfengisauglýsinga var 18%.Samtals tóku 98,8 prósent svarenda afstöðu til spurningarinnar.Mynd/MMRStuðningur við heimilun áfengisauglýsinga reyndist meiri með lækkandi aldri. Af yngsta aldurshópnum (18-29 ára) sögðust 26% vera fylgjandi heimilun auglýsinganna samanborið við 10% í elsta aldurshópnum (68 ára og eldri). Þó lýsti meirihluti (51%) svarenda á aldrinum 18-29 ára yfir andstöðu gegn heimilun auglýsinga en sú skoðun var þó töluvert meira afgerandi hjá elsta aldurshópnum, eða 79%.Viðreisnarfólk sýnir mestan stuðning Andstaða reyndist nokkuð minni hjá körlum (52%) heldur en konum (69%) og lýstu karlar auk þess frekar stuðningi við heimilun auglýsinganna heldur en konur (9%). Lítill munur reyndist á afstöðu eftir búsetu svarenda og tekjum svarenda en andstaða jókst samfara auknu menntunarstigi þeirra. Afstaða svarenda virðist tvískipt sé horft til stjórnmálaskoðana. Stuðningsfólk Framsóknarflokks, Samfylkingar og Pírata sýndi umtalsverða andstöðu gegn heimilun áfengisauglýsinga. Mestur var stuðningur við heimilun auglýsinganna hjá stuðningsfólki Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Könnunin var framkvæmd dagana 25. janúar til 30. janúar 2018 og var heildarfjöldi svarenda 928 einstaklingar, 18 ára og eldri. Könnunina má sjá í heild hér.Munur eftir lýðfræðihópum.Mynd/MMR Áfengi og tóbak Neytendur Tengdar fréttir Fjölmiðlar greitt háar sektir vegna auglýsinga Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir bann við áfengisauglýsingum fela í sér fráleita mismunun gagnvart framleiðendum og fjölmiðlum. Fjölmiðlar hafa undanfarið þurft að greiða 5,3 milljónir í sektir vegna áfengisauglýsinga. 4. apríl 2018 08:00 Góð rök þarf til að breyta bitlitlu banni Áfengisframleiðendur og innflytjendur koma auglýsingum óhindrað til almennings með keyptri dreifingu á samfélagsmiðlum. Nefnd vill afnema bann við áfengisauglýsingum. Ráðherra segir að lýðheilsusjónarmið muni ráða för. 3. apríl 2018 07:00 Ólöglegar áfengisauglýsingar „úti um allt“ Þrátt fyrir að yfir fimmtán hundruð tilkynningar um ólöglegar áfengisauglýsingar hafi borist stjórnvöldum þá hefur ekki verið gripið í taumana. 18. nóvember 2017 20:30 Fagráð á móti afnámi auglýsingabanns Verkefnisstjóri áfengis- og vímuvarna hjá Landlækni segir klárt að auglýsingum og markaðssetningu á áfengi fylgi aukin neysla. Misráðið væri að slaka á áfengislöggjöf hér á sama tíma og verið sé að herða hana í mörgum löndum. 5. apríl 2018 06:00 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Meirihluti landsmanna segist andvígur því að leyfa birtingar áfengis- og tóbaksauglýsinga samkvæmt könnun MMR sem framkvæmd var í janúar. Rúmlega 60% svarenda sögðust andvíg því að áfengisauglýsingar væru heimilaðar. Þá sögðust karlmenn almennt hlynntari birtingu slíkra auglýsinga en konur, auk þess sem andstaða gegn þeim jókst með aldri.Sjá einnig: Fjölmiðlar greitt háar sektir vegna auglýsinga Rúmlega 60% svarenda sögðust andvíg því að áfengisauglýsingar væru heimilaðar en þar af sögðust tæp 42% vera mjög andvíg því. Stuðningur við heimilun áfengisauglýsinga var 18%.Samtals tóku 98,8 prósent svarenda afstöðu til spurningarinnar.Mynd/MMRStuðningur við heimilun áfengisauglýsinga reyndist meiri með lækkandi aldri. Af yngsta aldurshópnum (18-29 ára) sögðust 26% vera fylgjandi heimilun auglýsinganna samanborið við 10% í elsta aldurshópnum (68 ára og eldri). Þó lýsti meirihluti (51%) svarenda á aldrinum 18-29 ára yfir andstöðu gegn heimilun auglýsinga en sú skoðun var þó töluvert meira afgerandi hjá elsta aldurshópnum, eða 79%.Viðreisnarfólk sýnir mestan stuðning Andstaða reyndist nokkuð minni hjá körlum (52%) heldur en konum (69%) og lýstu karlar auk þess frekar stuðningi við heimilun auglýsinganna heldur en konur (9%). Lítill munur reyndist á afstöðu eftir búsetu svarenda og tekjum svarenda en andstaða jókst samfara auknu menntunarstigi þeirra. Afstaða svarenda virðist tvískipt sé horft til stjórnmálaskoðana. Stuðningsfólk Framsóknarflokks, Samfylkingar og Pírata sýndi umtalsverða andstöðu gegn heimilun áfengisauglýsinga. Mestur var stuðningur við heimilun auglýsinganna hjá stuðningsfólki Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Könnunin var framkvæmd dagana 25. janúar til 30. janúar 2018 og var heildarfjöldi svarenda 928 einstaklingar, 18 ára og eldri. Könnunina má sjá í heild hér.Munur eftir lýðfræðihópum.Mynd/MMR
Áfengi og tóbak Neytendur Tengdar fréttir Fjölmiðlar greitt háar sektir vegna auglýsinga Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir bann við áfengisauglýsingum fela í sér fráleita mismunun gagnvart framleiðendum og fjölmiðlum. Fjölmiðlar hafa undanfarið þurft að greiða 5,3 milljónir í sektir vegna áfengisauglýsinga. 4. apríl 2018 08:00 Góð rök þarf til að breyta bitlitlu banni Áfengisframleiðendur og innflytjendur koma auglýsingum óhindrað til almennings með keyptri dreifingu á samfélagsmiðlum. Nefnd vill afnema bann við áfengisauglýsingum. Ráðherra segir að lýðheilsusjónarmið muni ráða för. 3. apríl 2018 07:00 Ólöglegar áfengisauglýsingar „úti um allt“ Þrátt fyrir að yfir fimmtán hundruð tilkynningar um ólöglegar áfengisauglýsingar hafi borist stjórnvöldum þá hefur ekki verið gripið í taumana. 18. nóvember 2017 20:30 Fagráð á móti afnámi auglýsingabanns Verkefnisstjóri áfengis- og vímuvarna hjá Landlækni segir klárt að auglýsingum og markaðssetningu á áfengi fylgi aukin neysla. Misráðið væri að slaka á áfengislöggjöf hér á sama tíma og verið sé að herða hana í mörgum löndum. 5. apríl 2018 06:00 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Fjölmiðlar greitt háar sektir vegna auglýsinga Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir bann við áfengisauglýsingum fela í sér fráleita mismunun gagnvart framleiðendum og fjölmiðlum. Fjölmiðlar hafa undanfarið þurft að greiða 5,3 milljónir í sektir vegna áfengisauglýsinga. 4. apríl 2018 08:00
Góð rök þarf til að breyta bitlitlu banni Áfengisframleiðendur og innflytjendur koma auglýsingum óhindrað til almennings með keyptri dreifingu á samfélagsmiðlum. Nefnd vill afnema bann við áfengisauglýsingum. Ráðherra segir að lýðheilsusjónarmið muni ráða för. 3. apríl 2018 07:00
Ólöglegar áfengisauglýsingar „úti um allt“ Þrátt fyrir að yfir fimmtán hundruð tilkynningar um ólöglegar áfengisauglýsingar hafi borist stjórnvöldum þá hefur ekki verið gripið í taumana. 18. nóvember 2017 20:30
Fagráð á móti afnámi auglýsingabanns Verkefnisstjóri áfengis- og vímuvarna hjá Landlækni segir klárt að auglýsingum og markaðssetningu á áfengi fylgi aukin neysla. Misráðið væri að slaka á áfengislöggjöf hér á sama tíma og verið sé að herða hana í mörgum löndum. 5. apríl 2018 06:00