Ted Nugent kallar eftirlifendur Parkland-skotárásarinnar „sálarlausa“ Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 3. apríl 2018 11:59 Ted Nugent á tónleikum. Vísir/Getty Aldraði rokkarinn og NRA-stjórnarmeðlimurinn Ted Nugent fór ófögrum orðum um eftirlifendur skotárásarinnar í Parkland í Flórída í spjallþættinum The Joe Pags Show síðastliðinn föstudag. Hann kallaði táningana, sem skipulögðu herferðina March for Our Lives, meðal annars lygara, grautarhausa og sálarlausa. Eins og fram kemur í frétt Vox um málið er þetta ekki fyrsta sinn sem íhaldsmenn þar í landi gagnrýna pólítísk viðhorf táninganna, enda styðja þau flest hert vopnalög, en athygli vekur að Nugent gagnrýndi þau á mun persónulegri máta. „Að ráðast á hinar góðu, löghlýðnu fjölskyldur Bandaríkjanna þegar vel þekktir og fyrirsjáanlegir morðingjar fremja þennan hrylling, flokkast djúpt í flokk sálarleysu,“ sagði Nugent meðal annars í viðtalinu. „Grey börnin. Ég óttast að segja þetta og mér sárnar það, en sönnunargögnin eru óvéfengjanleg. Þau eru sálarlaus.“ Nýverið dreifðust falsaðar myndir af Emmu Gonzales, einum skipuleggjanda herferðarinnar, að rífa stjórnarskrá Bandaríkjanna víða um samfélagsmiðla. Í kjölfar herferðarinnar komust einnig á kreik samsæriskenningar um að táningarnir séu leikarar ráðnir til að berjast fyrir málstað hertra vopnalaga. Hér fyrir neðan má hlusta á viðtalið við Nugent í heild sinni. Skotárás í Flórída Tengdar fréttir Las upp nöfn fallinna skólafélaga og þagði Emma González var ein þeirra sem steig á svið í Washington D.C. í dag eftir kröfugönguna March for Our Lives. 24. mars 2018 22:51 Byssueigendur reyna að fella niður ný skotvopnalög í Flórída Höfða mál eftir að ríkisstjóri Flórída skrifaði undir lög sem meðal annars hækka aldurstakmark við kaup skotvopna úr 18 í 21. 9. mars 2018 23:44 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Innlent Fleiri fréttir Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Sjá meira
Aldraði rokkarinn og NRA-stjórnarmeðlimurinn Ted Nugent fór ófögrum orðum um eftirlifendur skotárásarinnar í Parkland í Flórída í spjallþættinum The Joe Pags Show síðastliðinn föstudag. Hann kallaði táningana, sem skipulögðu herferðina March for Our Lives, meðal annars lygara, grautarhausa og sálarlausa. Eins og fram kemur í frétt Vox um málið er þetta ekki fyrsta sinn sem íhaldsmenn þar í landi gagnrýna pólítísk viðhorf táninganna, enda styðja þau flest hert vopnalög, en athygli vekur að Nugent gagnrýndi þau á mun persónulegri máta. „Að ráðast á hinar góðu, löghlýðnu fjölskyldur Bandaríkjanna þegar vel þekktir og fyrirsjáanlegir morðingjar fremja þennan hrylling, flokkast djúpt í flokk sálarleysu,“ sagði Nugent meðal annars í viðtalinu. „Grey börnin. Ég óttast að segja þetta og mér sárnar það, en sönnunargögnin eru óvéfengjanleg. Þau eru sálarlaus.“ Nýverið dreifðust falsaðar myndir af Emmu Gonzales, einum skipuleggjanda herferðarinnar, að rífa stjórnarskrá Bandaríkjanna víða um samfélagsmiðla. Í kjölfar herferðarinnar komust einnig á kreik samsæriskenningar um að táningarnir séu leikarar ráðnir til að berjast fyrir málstað hertra vopnalaga. Hér fyrir neðan má hlusta á viðtalið við Nugent í heild sinni.
Skotárás í Flórída Tengdar fréttir Las upp nöfn fallinna skólafélaga og þagði Emma González var ein þeirra sem steig á svið í Washington D.C. í dag eftir kröfugönguna March for Our Lives. 24. mars 2018 22:51 Byssueigendur reyna að fella niður ný skotvopnalög í Flórída Höfða mál eftir að ríkisstjóri Flórída skrifaði undir lög sem meðal annars hækka aldurstakmark við kaup skotvopna úr 18 í 21. 9. mars 2018 23:44 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Innlent Fleiri fréttir Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Sjá meira
Las upp nöfn fallinna skólafélaga og þagði Emma González var ein þeirra sem steig á svið í Washington D.C. í dag eftir kröfugönguna March for Our Lives. 24. mars 2018 22:51
Byssueigendur reyna að fella niður ný skotvopnalög í Flórída Höfða mál eftir að ríkisstjóri Flórída skrifaði undir lög sem meðal annars hækka aldurstakmark við kaup skotvopna úr 18 í 21. 9. mars 2018 23:44