Maður handtekinn vegna brunans en hreinsaður af grun Samúel Karl Ólason skrifar 5. apríl 2018 17:39 Lögreglan segir slökkvistarfi ekki lokið að fullu og verða lögregluþjónar og slökkviliðsmenn á vakt í nótt þar sem eldur getur komið upp aftur. Vísir/Egill Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í dag karlmann vegna gruns um að hann tengdist upptökum brunans í Miðhrauni í morgun. Rannsókn á atvikum hreinsaði hann þó af öllum grun og var honum sleppt. Þá var karlmaður á fimmtugsaldri fluttur á sjúkrahús eftir að hann brenndist en hann er ekki talinn hafa brunnið illa. Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, segir í samtali við Vísi að maðurinn hafi verið handtekinn vegna grunsamlegs háttalags á staðnum í morgun. Mikill eldur kom upp í rúmlega fimm þúsund fermetra atvinnuhúsnæði í Garðabæ í morgun og urðu sjónarvottar varir við sprengingar. Í húsnæðinu voru um tvö hundruð geymslurými á vegum Geymslna ehf. lager og verslun Icewear og hluti starfsemi Marels.Sjá einnig: Gríðarlegt tjón eftir stórbruna í Garðabæ Mikið álag var á viðbragðsaðilum vegna mannfjölda á vettvangi þar sem margir fylgdu ekki aðvörunum og töldu nauðsynlegt að berja reykinn augum. Þetta kemur fram í færslu á Facebooksíðu lögreglunnar. Þar segir að að um 25 lögregluþjónar hafi komið að brunanum í dag og allir tiltækir lögregluþjónar sinntu lokunum og öðrum verkefnum sem tengdust honum.Lögreglan segir slökkvistarfi ekki lokið að fullu og verða lögregluþjónar og slökkviliðsmenn á vakt í nótt þar sem eldur getur komið upp aftur. Ekkert er hægt að segja til um upptök eldsins og stendur rannsókn yfir.Uppfært 20:20 með upplýsingum um af hverju maðurinn hafi verið handtekinn Stórbruni í Miðhrauni Tengdar fréttir Íbúar á Álftanesi loki gluggum og hækki í ofnum Slökkviliðið óskar eftir því að íbúar á Álftanesi loki gluggum og hækki hita á ofnum vegna stórbrunans í Garðabæ. 5. apríl 2018 09:09 Slökkviliðsmaður borinn út úr brunanum í Miðhrauni Slökkvilið hefur verið að störfum við gríðarlega erfiðar aðstæður frá því snemma í morgun. 5. apríl 2018 14:29 Græjur Björgvins og búslóð Svölu gætu orðið eldinum að bráð Söngvarinn Björgvin Halldórsson er einn þeirra sem er með geymslurými á leigu í húsnæði fyrirtækisins Geymslur ehf, sem nú stendur í ljósum logum við Miðhraun í Garðabæ. 5. apríl 2018 10:15 Telja allar líkur á að húsið sé ónýtt Eigandi stærsta hluta hússins virðist hafa afskrifað það. 5. apríl 2018 10:52 Dánarbú móðurinnar í eldhafi Ólíklegt að nokkuð heillegt komi út úr Geymslum. 5. apríl 2018 10:01 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í dag karlmann vegna gruns um að hann tengdist upptökum brunans í Miðhrauni í morgun. Rannsókn á atvikum hreinsaði hann þó af öllum grun og var honum sleppt. Þá var karlmaður á fimmtugsaldri fluttur á sjúkrahús eftir að hann brenndist en hann er ekki talinn hafa brunnið illa. Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, segir í samtali við Vísi að maðurinn hafi verið handtekinn vegna grunsamlegs háttalags á staðnum í morgun. Mikill eldur kom upp í rúmlega fimm þúsund fermetra atvinnuhúsnæði í Garðabæ í morgun og urðu sjónarvottar varir við sprengingar. Í húsnæðinu voru um tvö hundruð geymslurými á vegum Geymslna ehf. lager og verslun Icewear og hluti starfsemi Marels.Sjá einnig: Gríðarlegt tjón eftir stórbruna í Garðabæ Mikið álag var á viðbragðsaðilum vegna mannfjölda á vettvangi þar sem margir fylgdu ekki aðvörunum og töldu nauðsynlegt að berja reykinn augum. Þetta kemur fram í færslu á Facebooksíðu lögreglunnar. Þar segir að að um 25 lögregluþjónar hafi komið að brunanum í dag og allir tiltækir lögregluþjónar sinntu lokunum og öðrum verkefnum sem tengdust honum.Lögreglan segir slökkvistarfi ekki lokið að fullu og verða lögregluþjónar og slökkviliðsmenn á vakt í nótt þar sem eldur getur komið upp aftur. Ekkert er hægt að segja til um upptök eldsins og stendur rannsókn yfir.Uppfært 20:20 með upplýsingum um af hverju maðurinn hafi verið handtekinn
Stórbruni í Miðhrauni Tengdar fréttir Íbúar á Álftanesi loki gluggum og hækki í ofnum Slökkviliðið óskar eftir því að íbúar á Álftanesi loki gluggum og hækki hita á ofnum vegna stórbrunans í Garðabæ. 5. apríl 2018 09:09 Slökkviliðsmaður borinn út úr brunanum í Miðhrauni Slökkvilið hefur verið að störfum við gríðarlega erfiðar aðstæður frá því snemma í morgun. 5. apríl 2018 14:29 Græjur Björgvins og búslóð Svölu gætu orðið eldinum að bráð Söngvarinn Björgvin Halldórsson er einn þeirra sem er með geymslurými á leigu í húsnæði fyrirtækisins Geymslur ehf, sem nú stendur í ljósum logum við Miðhraun í Garðabæ. 5. apríl 2018 10:15 Telja allar líkur á að húsið sé ónýtt Eigandi stærsta hluta hússins virðist hafa afskrifað það. 5. apríl 2018 10:52 Dánarbú móðurinnar í eldhafi Ólíklegt að nokkuð heillegt komi út úr Geymslum. 5. apríl 2018 10:01 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Íbúar á Álftanesi loki gluggum og hækki í ofnum Slökkviliðið óskar eftir því að íbúar á Álftanesi loki gluggum og hækki hita á ofnum vegna stórbrunans í Garðabæ. 5. apríl 2018 09:09
Slökkviliðsmaður borinn út úr brunanum í Miðhrauni Slökkvilið hefur verið að störfum við gríðarlega erfiðar aðstæður frá því snemma í morgun. 5. apríl 2018 14:29
Græjur Björgvins og búslóð Svölu gætu orðið eldinum að bráð Söngvarinn Björgvin Halldórsson er einn þeirra sem er með geymslurými á leigu í húsnæði fyrirtækisins Geymslur ehf, sem nú stendur í ljósum logum við Miðhraun í Garðabæ. 5. apríl 2018 10:15
Telja allar líkur á að húsið sé ónýtt Eigandi stærsta hluta hússins virðist hafa afskrifað það. 5. apríl 2018 10:52