Stjarna Valgarðs skein skært í Höllinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. apríl 2018 06:15 Valgarð Reinharðsson úr Gerplu sýndi góð tilþrif í Laugardalshöllinni um helgina. Vísir/Eyþór Íslandsmótinu í fimleikum lauk um helgina. Á laugardaginn var keppt í fjölþraut í áhaldafimleikum og í gær var keppt á einstökum áhöldum. Glæsileg tilþrif sáust á fjölum Laugardalshallarinnar og umgjörðin var með besta móti. Valgarð Reinhardsson úr Gerplu átti góða helgi og getur gengið afar sáttur frá borði. Hann varð Íslandsmeistari í fjölþraut og vann Íslandsmeistaratitilinn á fjórum áhöldum í gær. Í fjölþrautinni hafði Valgarð betur í baráttu við liðsfélaga sinn hjá Gerplu, Eyþór Örn Baldursson. Valgarð fékk 74,232 stig á móti 72,697 stigum Eyþórs. Stefán Ingvarsson úr Björk varð þriðji með 67,431 stig. Í gær vann Valgarð sigur á svifrá, tvíslá, gólfi og hringjum. Hann endaði svo í 2. sæti á bogahesti á eftir Arnþóri Jónassyni úr Gerplu. Annar Gerplumaður, Guðjón Bjarki Hildarson, varð hlutskarpastur í stökki. Ólympíufarinn Irina Sazanova varði Íslandsmeistaratitil sinn í fjölþraut. Hún fékk 50,050 stig. Liðsfélagi hennar úr Ármanni, Dominiqua Alma Belányi, varð önnur með 48,200 stig. Agnes Suto Tuuha og Thelma Aðalsteinsdóttir úr Gerplu voru jafnar í 3. og 4. sæti með 48,150 stig. Vigdís Pálmadóttir varð Íslandsmeistari unglinga í fjölþraut. Guðrún Edda Min Harðardóttir og Emilía Sigurjónsdóttir, einnig úr Björk, lentu í 2. og 3. sæti. Martin Bjarni Guðmundsson úr Gerplu varð Íslandsmeistari unglinga í fjölþraut karlamegin. Í 2. og 3. sæti urðu Jónas Ingi Þórisson, Ármanni, og Breki Snorrason, Björk. Stjarna gærdagsins í kvennaflokki var hin 15 ára Margrét Lea Kristinsdóttir úr Björk. Hún sýndi frábær tilþrif og hrósaði sigri á slá og gólfi, eða báðum áhöldunum sem hún keppti á. Margrét Lea er á sínu fyrsta ári í fullorðinsflokki. Irina varð Íslandsmeistari á tvíslá og Agnes vann sigur í stökki. Fimleikar Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Sjá meira
Íslandsmótinu í fimleikum lauk um helgina. Á laugardaginn var keppt í fjölþraut í áhaldafimleikum og í gær var keppt á einstökum áhöldum. Glæsileg tilþrif sáust á fjölum Laugardalshallarinnar og umgjörðin var með besta móti. Valgarð Reinhardsson úr Gerplu átti góða helgi og getur gengið afar sáttur frá borði. Hann varð Íslandsmeistari í fjölþraut og vann Íslandsmeistaratitilinn á fjórum áhöldum í gær. Í fjölþrautinni hafði Valgarð betur í baráttu við liðsfélaga sinn hjá Gerplu, Eyþór Örn Baldursson. Valgarð fékk 74,232 stig á móti 72,697 stigum Eyþórs. Stefán Ingvarsson úr Björk varð þriðji með 67,431 stig. Í gær vann Valgarð sigur á svifrá, tvíslá, gólfi og hringjum. Hann endaði svo í 2. sæti á bogahesti á eftir Arnþóri Jónassyni úr Gerplu. Annar Gerplumaður, Guðjón Bjarki Hildarson, varð hlutskarpastur í stökki. Ólympíufarinn Irina Sazanova varði Íslandsmeistaratitil sinn í fjölþraut. Hún fékk 50,050 stig. Liðsfélagi hennar úr Ármanni, Dominiqua Alma Belányi, varð önnur með 48,200 stig. Agnes Suto Tuuha og Thelma Aðalsteinsdóttir úr Gerplu voru jafnar í 3. og 4. sæti með 48,150 stig. Vigdís Pálmadóttir varð Íslandsmeistari unglinga í fjölþraut. Guðrún Edda Min Harðardóttir og Emilía Sigurjónsdóttir, einnig úr Björk, lentu í 2. og 3. sæti. Martin Bjarni Guðmundsson úr Gerplu varð Íslandsmeistari unglinga í fjölþraut karlamegin. Í 2. og 3. sæti urðu Jónas Ingi Þórisson, Ármanni, og Breki Snorrason, Björk. Stjarna gærdagsins í kvennaflokki var hin 15 ára Margrét Lea Kristinsdóttir úr Björk. Hún sýndi frábær tilþrif og hrósaði sigri á slá og gólfi, eða báðum áhöldunum sem hún keppti á. Margrét Lea er á sínu fyrsta ári í fullorðinsflokki. Irina varð Íslandsmeistari á tvíslá og Agnes vann sigur í stökki.
Fimleikar Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Sjá meira