Ásgeir nýr upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. mars 2018 14:55 Ásgeir Erlendsson hefur störf hjá Landhelgisgæslunni þegar líður að sumri. Vísir Ásgeir Erlendsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Þetta staðfestir Svanhildur Sverrisdóttir, mannauðsstjóri hjá Gæslunni, við Vísi. Ásgeir tekur við stöðunni af Sveini Guðmarssyni sem sinnti henni í rúmt ár. Sveinn tók nýlega við sem upplýsingafulltrúi í utanríkisráðuneytinu. Ásgeir hefur frá árinu 2011 starfað við dagskrárgerð og sem fréttamaður á Stöð 2, samhliða því sem hann hefur haft umsjón með og framleitt sjónvarpsefni. Áður starfaði hann meðal annars sem íþróttafréttamaður og við dagskrárgerð hjá Ríkisútvarpinu.Alls sóttu 79 umsækjendur um starfið en eftir að fjölmiðlar óskuðu nafnabirtingar drógu 25 aðilar umsókn sína til baka. „Ég er mjög spenntur fyrir komandi tímum. Ég fékk að kynnast störfum Gæslunnar við gerð sjónvarpsþáttanna um Landhelgisgæsluna sem sýndir voru á Stöð 2 í haust. Þar heillaðist ég af starfseminni og starfsfólkinu sem vinnur frábært starf,“ segir Ásgeir í samtali við Vísi. „Árin á Stöð 2 hafa verið ævintýri líkust og ég á eftir að sakna allra samstarfsfélaganna þar. Ég mun ekki kveðja þá alveg strax en ég verð næstu vikur áfram einn af umsjónarmönnum Íslands í dag áður en ég hef störf hjá Gæslunni. Nú er komið að nýjum kafla í mínu lífi ég er ánægður með að hann verði skrifaður hjá Landhelgisgæslu Íslands.“ Ráðningar Tengdar fréttir Þau sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar Umsækjendur eru alls 54 talsins. 8. febrúar 2018 16:45 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira
Ásgeir Erlendsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Þetta staðfestir Svanhildur Sverrisdóttir, mannauðsstjóri hjá Gæslunni, við Vísi. Ásgeir tekur við stöðunni af Sveini Guðmarssyni sem sinnti henni í rúmt ár. Sveinn tók nýlega við sem upplýsingafulltrúi í utanríkisráðuneytinu. Ásgeir hefur frá árinu 2011 starfað við dagskrárgerð og sem fréttamaður á Stöð 2, samhliða því sem hann hefur haft umsjón með og framleitt sjónvarpsefni. Áður starfaði hann meðal annars sem íþróttafréttamaður og við dagskrárgerð hjá Ríkisútvarpinu.Alls sóttu 79 umsækjendur um starfið en eftir að fjölmiðlar óskuðu nafnabirtingar drógu 25 aðilar umsókn sína til baka. „Ég er mjög spenntur fyrir komandi tímum. Ég fékk að kynnast störfum Gæslunnar við gerð sjónvarpsþáttanna um Landhelgisgæsluna sem sýndir voru á Stöð 2 í haust. Þar heillaðist ég af starfseminni og starfsfólkinu sem vinnur frábært starf,“ segir Ásgeir í samtali við Vísi. „Árin á Stöð 2 hafa verið ævintýri líkust og ég á eftir að sakna allra samstarfsfélaganna þar. Ég mun ekki kveðja þá alveg strax en ég verð næstu vikur áfram einn af umsjónarmönnum Íslands í dag áður en ég hef störf hjá Gæslunni. Nú er komið að nýjum kafla í mínu lífi ég er ánægður með að hann verði skrifaður hjá Landhelgisgæslu Íslands.“
Ráðningar Tengdar fréttir Þau sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar Umsækjendur eru alls 54 talsins. 8. febrúar 2018 16:45 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira
Þau sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar Umsækjendur eru alls 54 talsins. 8. febrúar 2018 16:45