Spölur hættir að rukka í Hvalfjarðargöng í september Kjartan Kjartansson skrifar 24. mars 2018 11:45 Hvalfjarðargöng voru opnuð árið 1998 en nú tuttugu árum síðar lítur út fyrir að gjaldtöku verði hætt. Vísir/Pjetur Innheimtu veggjalds í Hvalfjarðargöngum á vegum Spalar verður hætt í september. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins í gær. Ráðherra hefur þó sagt að ekki hafi verið tekin ákvörðun um framhald gjaldheimtu eftir að Vegagerðin tekur göngin yfir á þessu ári. Í frétt á vef Spalar kemur fram að gjaldtökunni verði líklega hætt í síðari hluta september. Nánari tímasetning verði ákveðin í maí. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, sagði í janúar að ekki lægi fyrir hvort gjaldtökunni yrði haldið áfram þegar ríkið tekur við Hvalfjarðargöngunum. Setti hann það meðal annars í samhengi við mögulega tvöföldun gangnanna. Fyrstu tvo mánuði og fram eftir marsmánuði 2018 var jókst umferð um göngin um 2%. Það var undir áætlunum Spalar en ástæðan er sögð ótíð í febrúar og minni umferð af þeim ástæðum en ella hefði verið. Útlit er hins vegar fyrir umtalsverða aukningu umferðar í mars í samanburði við sama mánuð í fyrra. Árið í fyrra var metár í umferð um Hvarlfjarðargöngin. Í skýrslu stjórnar Spalar kom fram að rúmlega tvær og hálf milljón ökutækja hafi farið um göngin í fyrra. Það var fjölgun um 8,3% frá árinu 2016. Meðalumferð árið 2017 var rétt tæplega 7.000 ökutæki á dag en var 6.436 ökutæki á árinu 2016. Hvalfjarðargöng Samgöngur Tengdar fréttir Útilokar ekki vegatolla Það kostar að minnsta kosti sextíu milljarða að bæta helstu vegi út fyrir höfuðborgarsvæðið. 28. janúar 2018 12:16 Stefna að því að hætta gjaldtöku síðsumars "Það liggur nokkurn veginn fyrir hvað við þurfum að klára að borga áður en við hættum.“ 4. janúar 2018 13:48 Forsendur fyrir gjaldtöku í Hvalfjarðargöng verði ekki lengur fyrir hendi Hins vegar kemur til greina að hefja gjaldtöku annars staðar. 12. júlí 2017 11:03 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Innheimtu veggjalds í Hvalfjarðargöngum á vegum Spalar verður hætt í september. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins í gær. Ráðherra hefur þó sagt að ekki hafi verið tekin ákvörðun um framhald gjaldheimtu eftir að Vegagerðin tekur göngin yfir á þessu ári. Í frétt á vef Spalar kemur fram að gjaldtökunni verði líklega hætt í síðari hluta september. Nánari tímasetning verði ákveðin í maí. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, sagði í janúar að ekki lægi fyrir hvort gjaldtökunni yrði haldið áfram þegar ríkið tekur við Hvalfjarðargöngunum. Setti hann það meðal annars í samhengi við mögulega tvöföldun gangnanna. Fyrstu tvo mánuði og fram eftir marsmánuði 2018 var jókst umferð um göngin um 2%. Það var undir áætlunum Spalar en ástæðan er sögð ótíð í febrúar og minni umferð af þeim ástæðum en ella hefði verið. Útlit er hins vegar fyrir umtalsverða aukningu umferðar í mars í samanburði við sama mánuð í fyrra. Árið í fyrra var metár í umferð um Hvarlfjarðargöngin. Í skýrslu stjórnar Spalar kom fram að rúmlega tvær og hálf milljón ökutækja hafi farið um göngin í fyrra. Það var fjölgun um 8,3% frá árinu 2016. Meðalumferð árið 2017 var rétt tæplega 7.000 ökutæki á dag en var 6.436 ökutæki á árinu 2016.
Hvalfjarðargöng Samgöngur Tengdar fréttir Útilokar ekki vegatolla Það kostar að minnsta kosti sextíu milljarða að bæta helstu vegi út fyrir höfuðborgarsvæðið. 28. janúar 2018 12:16 Stefna að því að hætta gjaldtöku síðsumars "Það liggur nokkurn veginn fyrir hvað við þurfum að klára að borga áður en við hættum.“ 4. janúar 2018 13:48 Forsendur fyrir gjaldtöku í Hvalfjarðargöng verði ekki lengur fyrir hendi Hins vegar kemur til greina að hefja gjaldtöku annars staðar. 12. júlí 2017 11:03 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Útilokar ekki vegatolla Það kostar að minnsta kosti sextíu milljarða að bæta helstu vegi út fyrir höfuðborgarsvæðið. 28. janúar 2018 12:16
Stefna að því að hætta gjaldtöku síðsumars "Það liggur nokkurn veginn fyrir hvað við þurfum að klára að borga áður en við hættum.“ 4. janúar 2018 13:48
Forsendur fyrir gjaldtöku í Hvalfjarðargöng verði ekki lengur fyrir hendi Hins vegar kemur til greina að hefja gjaldtöku annars staðar. 12. júlí 2017 11:03