Nasa-salurinn rifinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. mars 2018 15:57 Frá niðurrifinu eftir hádegi í dag. Vísir/Egill Framkvæmdir á Landssímareitnum svokallaða við Austurvöll hófust í dag með niðurrifi Nasa-salarins sem deilur hafa staðið yfir um í mörg ár. Til stendur að byggja Nasa í upprunalegri mynd í samstarfi við Minjastofnun. Þar verður aftur tónlistar- og samskomusalur, sem næst upprunalegri útliti en þau í samræmi við nútímakröfur hvað viðkemur hljóðvist. Niðurrif Nasa-salarins markar upphafið á miklu framkvæmdum á fyrrnefndum reit sem vonir standa til að ljúki á næsta ári. Þar mun rísa Icelandair hótel undir merkjum Curio by Hilton. Auk þess verða veitingastaðir, íbúðir og safn á reitnum. Fréttafólk Stöðvar 2 var á vettvangi þegar niðurrifið hófst í dag. Þá fylgdust veitingamenn á Mandí með niðurrifinu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.Nánar verður fjallað um aðgerðirnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í opinni dagskrá klukkan 18:30.Mandímenn fylgdust spenntir með gangi mála í dag.Vísir/egillFrá Nasa að innan í dag þegar tekið var til hendinni.Vísir/EgillAð innan hjá Nasa í dag.Vísir/EgillÞað rölta ekki margir á milli Austurvallar og Ingólfstorgs á næstunni, í það minnsta ekki stystu leið.Vísir/Egill Skipulag Tengdar fréttir Fyrrverandi embættismenn sameinast gegn hóteli á grafreit Prófessor emerítus, fyrrverandi skrifstofustjóri Alþingis og fyrrverandi þjóðminjavörður eru meðal þeirra sem gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega. 6. október 2017 06:00 Nýtt hótel, veitingastaðir og íbúðir rísa á einu ári við Austurvöll Lítil prýði hefur verið af gömlu höfuðstöðvum Landsímans við Austurvöll á undanförnum árum. En nú eru horfur á að framkvæmdir fari að hefjast á reitnum á næstu vikum þrátt fyrir kæru sóknarnefndar Dómkirkjunnar á deiliskipulagi borgarinnar á svæðinu til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindarmála. 13. febrúar 2018 19:58 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Framkvæmdir á Landssímareitnum svokallaða við Austurvöll hófust í dag með niðurrifi Nasa-salarins sem deilur hafa staðið yfir um í mörg ár. Til stendur að byggja Nasa í upprunalegri mynd í samstarfi við Minjastofnun. Þar verður aftur tónlistar- og samskomusalur, sem næst upprunalegri útliti en þau í samræmi við nútímakröfur hvað viðkemur hljóðvist. Niðurrif Nasa-salarins markar upphafið á miklu framkvæmdum á fyrrnefndum reit sem vonir standa til að ljúki á næsta ári. Þar mun rísa Icelandair hótel undir merkjum Curio by Hilton. Auk þess verða veitingastaðir, íbúðir og safn á reitnum. Fréttafólk Stöðvar 2 var á vettvangi þegar niðurrifið hófst í dag. Þá fylgdust veitingamenn á Mandí með niðurrifinu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.Nánar verður fjallað um aðgerðirnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í opinni dagskrá klukkan 18:30.Mandímenn fylgdust spenntir með gangi mála í dag.Vísir/egillFrá Nasa að innan í dag þegar tekið var til hendinni.Vísir/EgillAð innan hjá Nasa í dag.Vísir/EgillÞað rölta ekki margir á milli Austurvallar og Ingólfstorgs á næstunni, í það minnsta ekki stystu leið.Vísir/Egill
Skipulag Tengdar fréttir Fyrrverandi embættismenn sameinast gegn hóteli á grafreit Prófessor emerítus, fyrrverandi skrifstofustjóri Alþingis og fyrrverandi þjóðminjavörður eru meðal þeirra sem gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega. 6. október 2017 06:00 Nýtt hótel, veitingastaðir og íbúðir rísa á einu ári við Austurvöll Lítil prýði hefur verið af gömlu höfuðstöðvum Landsímans við Austurvöll á undanförnum árum. En nú eru horfur á að framkvæmdir fari að hefjast á reitnum á næstu vikum þrátt fyrir kæru sóknarnefndar Dómkirkjunnar á deiliskipulagi borgarinnar á svæðinu til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindarmála. 13. febrúar 2018 19:58 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Fyrrverandi embættismenn sameinast gegn hóteli á grafreit Prófessor emerítus, fyrrverandi skrifstofustjóri Alþingis og fyrrverandi þjóðminjavörður eru meðal þeirra sem gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega. 6. október 2017 06:00
Nýtt hótel, veitingastaðir og íbúðir rísa á einu ári við Austurvöll Lítil prýði hefur verið af gömlu höfuðstöðvum Landsímans við Austurvöll á undanförnum árum. En nú eru horfur á að framkvæmdir fari að hefjast á reitnum á næstu vikum þrátt fyrir kæru sóknarnefndar Dómkirkjunnar á deiliskipulagi borgarinnar á svæðinu til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindarmála. 13. febrúar 2018 19:58
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent