Verkefnið dýrin í Strætó gengur eins og í sögu Jakob Bjarnar skrifar 28. mars 2018 10:15 Labradorhundurinn Neró er pollrólegur og til mikillar fyrirmyndar í strætisvagninum. visir/vilhelm Verkefnið að leyfa gæludýr í Strætó hefur gengið alveg ótrúlega vel að sögn Jóhannesar Rúnarssonar, framkvæmdastjóra Strætó. Jóhannes segir að þau hjá Strætó mæli það meðal annars í því að kvartanir eru engar, kannski tvær eða þrjár ábendingar um hvað megi betur fara. „En, ekkert í líkingu við það sem búast mátti við. Þetta lítur vel út.“ Verkefnið var tímasett, hófst í byrjun mars og tímabundin undaþága mun vera í gildi til mars 2019. Þá verður vegið og metið hvernig þetta hefur gengið. Jóhannes segir, byggt á samtölum við vagnstjóra, að ekki sé mikið um að fólk nýti sér þetta. „Reynsla annarra þjóða hefur sýnt að þetta er undir einu prósenti ferðir sem fólk er með gæludýr með sér.“Jóhannes er afar ánægður með hvernig til hefur tekist.visir/anton brinkJóhannes segir að þau hjá Strætó hafi endurgreitt þrjú til fimm kort, þá til fólks sem hafði keypt sér Strætókort en taldi sig ekki geta nýtt þau eftir að leyfi var gefið fyrir gæludýrum í Strætó. „Þetta er miklu minna en við bjuggumst við miðað við umræðuna,“ segir Jóhannes. Sem hefur það til marks um að oft láti hærra í þeim sem hafa sterkar skoðanir og því sé svo ruglað saman við almennan vilja. „Fólki og fjölmiðlum finnst skemmtilegra að bera slíkt á borð. En, þetta er að ganga mjög vel og við erum bjartsýn á að þetta verkefni gangi áfram vel, vonandi heldur þetta áfram. Við ætlum að keyra þetta í eitt ár, safna upplýsingum. Við erum við með hóp sem hittist nokkrum sinnum á tímabilinu sem fer yfir málið. Þá verða fengnir hagsmunahópar til að ýta á sitt fólk með að virða reglur og haga sér vel.“ Samgöngur Tengdar fréttir Gæludýr leyfð í Strætó frá og með morgundeginum Ekki þarf að greiða sérstakt fargjald fyrir dýrin. 28. febrúar 2018 12:33 Ýmislegt sem hundaeigendur þurfa að huga að vilji þeir fara með hundinn í strætó Til dæmis er mikilvægt að leyfa hundinum ekki að heilsa öðrum í strætó. 1. mars 2018 14:16 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks Sjá meira
Verkefnið að leyfa gæludýr í Strætó hefur gengið alveg ótrúlega vel að sögn Jóhannesar Rúnarssonar, framkvæmdastjóra Strætó. Jóhannes segir að þau hjá Strætó mæli það meðal annars í því að kvartanir eru engar, kannski tvær eða þrjár ábendingar um hvað megi betur fara. „En, ekkert í líkingu við það sem búast mátti við. Þetta lítur vel út.“ Verkefnið var tímasett, hófst í byrjun mars og tímabundin undaþága mun vera í gildi til mars 2019. Þá verður vegið og metið hvernig þetta hefur gengið. Jóhannes segir, byggt á samtölum við vagnstjóra, að ekki sé mikið um að fólk nýti sér þetta. „Reynsla annarra þjóða hefur sýnt að þetta er undir einu prósenti ferðir sem fólk er með gæludýr með sér.“Jóhannes er afar ánægður með hvernig til hefur tekist.visir/anton brinkJóhannes segir að þau hjá Strætó hafi endurgreitt þrjú til fimm kort, þá til fólks sem hafði keypt sér Strætókort en taldi sig ekki geta nýtt þau eftir að leyfi var gefið fyrir gæludýrum í Strætó. „Þetta er miklu minna en við bjuggumst við miðað við umræðuna,“ segir Jóhannes. Sem hefur það til marks um að oft láti hærra í þeim sem hafa sterkar skoðanir og því sé svo ruglað saman við almennan vilja. „Fólki og fjölmiðlum finnst skemmtilegra að bera slíkt á borð. En, þetta er að ganga mjög vel og við erum bjartsýn á að þetta verkefni gangi áfram vel, vonandi heldur þetta áfram. Við ætlum að keyra þetta í eitt ár, safna upplýsingum. Við erum við með hóp sem hittist nokkrum sinnum á tímabilinu sem fer yfir málið. Þá verða fengnir hagsmunahópar til að ýta á sitt fólk með að virða reglur og haga sér vel.“
Samgöngur Tengdar fréttir Gæludýr leyfð í Strætó frá og með morgundeginum Ekki þarf að greiða sérstakt fargjald fyrir dýrin. 28. febrúar 2018 12:33 Ýmislegt sem hundaeigendur þurfa að huga að vilji þeir fara með hundinn í strætó Til dæmis er mikilvægt að leyfa hundinum ekki að heilsa öðrum í strætó. 1. mars 2018 14:16 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks Sjá meira
Gæludýr leyfð í Strætó frá og með morgundeginum Ekki þarf að greiða sérstakt fargjald fyrir dýrin. 28. febrúar 2018 12:33
Ýmislegt sem hundaeigendur þurfa að huga að vilji þeir fara með hundinn í strætó Til dæmis er mikilvægt að leyfa hundinum ekki að heilsa öðrum í strætó. 1. mars 2018 14:16