Verkefnið dýrin í Strætó gengur eins og í sögu Jakob Bjarnar skrifar 28. mars 2018 10:15 Labradorhundurinn Neró er pollrólegur og til mikillar fyrirmyndar í strætisvagninum. visir/vilhelm Verkefnið að leyfa gæludýr í Strætó hefur gengið alveg ótrúlega vel að sögn Jóhannesar Rúnarssonar, framkvæmdastjóra Strætó. Jóhannes segir að þau hjá Strætó mæli það meðal annars í því að kvartanir eru engar, kannski tvær eða þrjár ábendingar um hvað megi betur fara. „En, ekkert í líkingu við það sem búast mátti við. Þetta lítur vel út.“ Verkefnið var tímasett, hófst í byrjun mars og tímabundin undaþága mun vera í gildi til mars 2019. Þá verður vegið og metið hvernig þetta hefur gengið. Jóhannes segir, byggt á samtölum við vagnstjóra, að ekki sé mikið um að fólk nýti sér þetta. „Reynsla annarra þjóða hefur sýnt að þetta er undir einu prósenti ferðir sem fólk er með gæludýr með sér.“Jóhannes er afar ánægður með hvernig til hefur tekist.visir/anton brinkJóhannes segir að þau hjá Strætó hafi endurgreitt þrjú til fimm kort, þá til fólks sem hafði keypt sér Strætókort en taldi sig ekki geta nýtt þau eftir að leyfi var gefið fyrir gæludýrum í Strætó. „Þetta er miklu minna en við bjuggumst við miðað við umræðuna,“ segir Jóhannes. Sem hefur það til marks um að oft láti hærra í þeim sem hafa sterkar skoðanir og því sé svo ruglað saman við almennan vilja. „Fólki og fjölmiðlum finnst skemmtilegra að bera slíkt á borð. En, þetta er að ganga mjög vel og við erum bjartsýn á að þetta verkefni gangi áfram vel, vonandi heldur þetta áfram. Við ætlum að keyra þetta í eitt ár, safna upplýsingum. Við erum við með hóp sem hittist nokkrum sinnum á tímabilinu sem fer yfir málið. Þá verða fengnir hagsmunahópar til að ýta á sitt fólk með að virða reglur og haga sér vel.“ Samgöngur Tengdar fréttir Gæludýr leyfð í Strætó frá og með morgundeginum Ekki þarf að greiða sérstakt fargjald fyrir dýrin. 28. febrúar 2018 12:33 Ýmislegt sem hundaeigendur þurfa að huga að vilji þeir fara með hundinn í strætó Til dæmis er mikilvægt að leyfa hundinum ekki að heilsa öðrum í strætó. 1. mars 2018 14:16 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Sjá meira
Verkefnið að leyfa gæludýr í Strætó hefur gengið alveg ótrúlega vel að sögn Jóhannesar Rúnarssonar, framkvæmdastjóra Strætó. Jóhannes segir að þau hjá Strætó mæli það meðal annars í því að kvartanir eru engar, kannski tvær eða þrjár ábendingar um hvað megi betur fara. „En, ekkert í líkingu við það sem búast mátti við. Þetta lítur vel út.“ Verkefnið var tímasett, hófst í byrjun mars og tímabundin undaþága mun vera í gildi til mars 2019. Þá verður vegið og metið hvernig þetta hefur gengið. Jóhannes segir, byggt á samtölum við vagnstjóra, að ekki sé mikið um að fólk nýti sér þetta. „Reynsla annarra þjóða hefur sýnt að þetta er undir einu prósenti ferðir sem fólk er með gæludýr með sér.“Jóhannes er afar ánægður með hvernig til hefur tekist.visir/anton brinkJóhannes segir að þau hjá Strætó hafi endurgreitt þrjú til fimm kort, þá til fólks sem hafði keypt sér Strætókort en taldi sig ekki geta nýtt þau eftir að leyfi var gefið fyrir gæludýrum í Strætó. „Þetta er miklu minna en við bjuggumst við miðað við umræðuna,“ segir Jóhannes. Sem hefur það til marks um að oft láti hærra í þeim sem hafa sterkar skoðanir og því sé svo ruglað saman við almennan vilja. „Fólki og fjölmiðlum finnst skemmtilegra að bera slíkt á borð. En, þetta er að ganga mjög vel og við erum bjartsýn á að þetta verkefni gangi áfram vel, vonandi heldur þetta áfram. Við ætlum að keyra þetta í eitt ár, safna upplýsingum. Við erum við með hóp sem hittist nokkrum sinnum á tímabilinu sem fer yfir málið. Þá verða fengnir hagsmunahópar til að ýta á sitt fólk með að virða reglur og haga sér vel.“
Samgöngur Tengdar fréttir Gæludýr leyfð í Strætó frá og með morgundeginum Ekki þarf að greiða sérstakt fargjald fyrir dýrin. 28. febrúar 2018 12:33 Ýmislegt sem hundaeigendur þurfa að huga að vilji þeir fara með hundinn í strætó Til dæmis er mikilvægt að leyfa hundinum ekki að heilsa öðrum í strætó. 1. mars 2018 14:16 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Sjá meira
Gæludýr leyfð í Strætó frá og með morgundeginum Ekki þarf að greiða sérstakt fargjald fyrir dýrin. 28. febrúar 2018 12:33
Ýmislegt sem hundaeigendur þurfa að huga að vilji þeir fara með hundinn í strætó Til dæmis er mikilvægt að leyfa hundinum ekki að heilsa öðrum í strætó. 1. mars 2018 14:16