Ævintýri Fram heldur áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2018 07:00 Selfoss - Fram, Selfoss, Fram, handbolti, handknattleikur, 2018, coca cola bikarinn, final four Handbolti Það verða Fram og ÍBV sem eigast við í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta í dag. Seinni undanúrslitaleikurinn, milli Selfoss og Fram, var afar sveiflukenndur og frábær skemmtun. Selfyssingar leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 15-12. Í seinni hálfleik vaknaði hinn 17 ára gamli Viktor Gísli Hallgrímsson til lífsins í marki Fram. Með hann í miklum ham milli stanganna náðu Frammarar yfirhöndinni og komust mest þremur mörkum yfir, 19-22. Selfoss lagði ekki árar í bát, skoraði fjögur af síðustu fimm mörkum leiksins og tryggði sér framlengingu. Framlengingin var jöfn og aldrei munaði meira en einu marki á liðunum. Selfyssingar fengu tvö tækifæri til að tryggja sér sigurinn í lokasókninni en Viktor Gísli varði bæði skot þeirra. Í vítakeppninni nýtti Fram öll sín víti en Teitur Örn Einarsson skaut í stöng úr öðru víti Selfoss sem reyndist dýrkeypt. Fram fagnaði sigri, 31-32.Ótrúlegur viðsnúningur Haukar voru lengst af með frumkvæðið gegn ÍBV og þegar 16 mínútur voru eftir kom Heimir Óli Heimisson Hafnfirðingum fjórum mörkum yfir, 20-16. Þá sögðu Eyjamenn hingað og ekki lengra, skoruðu níu mörk gegn engu og náðu fimm marka forskoti, 20-25. Haukar áttu ágætis áhlaup á lokamínútunum en tíminn var of naumur og ÍBV fagnaði tveggja marka sigri, 25-27. Aron Rafn Eðvarðsson lagði grunninn að sigrinum með frábærri markvörslu í seinni hálfleik. ÍBV getur bætt þriðja bikartitlinum í safnið í dag Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Sjá meira
Handbolti Það verða Fram og ÍBV sem eigast við í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta í dag. Seinni undanúrslitaleikurinn, milli Selfoss og Fram, var afar sveiflukenndur og frábær skemmtun. Selfyssingar leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 15-12. Í seinni hálfleik vaknaði hinn 17 ára gamli Viktor Gísli Hallgrímsson til lífsins í marki Fram. Með hann í miklum ham milli stanganna náðu Frammarar yfirhöndinni og komust mest þremur mörkum yfir, 19-22. Selfoss lagði ekki árar í bát, skoraði fjögur af síðustu fimm mörkum leiksins og tryggði sér framlengingu. Framlengingin var jöfn og aldrei munaði meira en einu marki á liðunum. Selfyssingar fengu tvö tækifæri til að tryggja sér sigurinn í lokasókninni en Viktor Gísli varði bæði skot þeirra. Í vítakeppninni nýtti Fram öll sín víti en Teitur Örn Einarsson skaut í stöng úr öðru víti Selfoss sem reyndist dýrkeypt. Fram fagnaði sigri, 31-32.Ótrúlegur viðsnúningur Haukar voru lengst af með frumkvæðið gegn ÍBV og þegar 16 mínútur voru eftir kom Heimir Óli Heimisson Hafnfirðingum fjórum mörkum yfir, 20-16. Þá sögðu Eyjamenn hingað og ekki lengra, skoruðu níu mörk gegn engu og náðu fimm marka forskoti, 20-25. Haukar áttu ágætis áhlaup á lokamínútunum en tíminn var of naumur og ÍBV fagnaði tveggja marka sigri, 25-27. Aron Rafn Eðvarðsson lagði grunninn að sigrinum með frábærri markvörslu í seinni hálfleik. ÍBV getur bætt þriðja bikartitlinum í safnið í dag
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Sjá meira