Claire Foy fékk minna borgað en mótleikari hennar í The Crown Birgir Olgeirsson skrifar 13. mars 2018 21:54 Claire Foy í hlutverki Englandsdrottningar en fyrir aftan hana stendur Matt Smith í hlutverki eiginmanns drottningarinnar. Netflix Leikkonan Claire Foy fékk minna borgað en mótleikari hennar Matt Smith í Netflix-þáttaröðinni The Crown. Sú sería segir frá ævi Elísabetar Englandsdrottningar en Foy fór með hlutverk drottningarinnar í fyrstu tveimur þáttaröðunum en Smith lék Filippus prins, eiginmann drottningarinnar.Greint er frá þessu á vef breska dagblaðsins The Guardian en þar er vísað í framleiðendur The Crown. Framleiðendurnir greindu frá þessu á málþingi í Jerúsalem fyrr í dag þar sem þeir voru spurðir hvort Matt Smith hefði fengið meira borgað en Foy. Framleiðendurnir, Suzanne Mackie og Andy Harries, sögðu að Smith hefði fengið meira borgað vegna þess að hann væri þekktari en Foy eftir að hafa leikið í þáttaröðinni vinsælu Doctor Who. Sögðust framleiðendurnir ætla að leiðrétta þetta þegar næstu þáttaraðir The Crown fara í framleiðslu. „Hér eftir mun enginn fá meira borgað en drottningin,“ sagði Mackie við þá sem sóttu þetta málþing. Foy er sögð hafa fengið um 40 þúsund dollara, sem samsvarar tæpum fjórum milljónum króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir hvern þátt í The Crown en hún mun ekki leika í þriðju þáttaröðinni, sem verður tekin upp í sumar, því nýir leikarar verða fengnir inn sem henta betur fyrir það æviskeið drottningarinnar sem verður til umfjöllunar í þeirri þáttaröð. Foy hefur hlotið Golden Globe-verðlaun og Bafta-verðlaun fyrir leik sinn í The Crown en leikkonan Olivia Colman mun taka við af henni í þriðju þáttaröðinni. Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Leikkonan Claire Foy fékk minna borgað en mótleikari hennar Matt Smith í Netflix-þáttaröðinni The Crown. Sú sería segir frá ævi Elísabetar Englandsdrottningar en Foy fór með hlutverk drottningarinnar í fyrstu tveimur þáttaröðunum en Smith lék Filippus prins, eiginmann drottningarinnar.Greint er frá þessu á vef breska dagblaðsins The Guardian en þar er vísað í framleiðendur The Crown. Framleiðendurnir greindu frá þessu á málþingi í Jerúsalem fyrr í dag þar sem þeir voru spurðir hvort Matt Smith hefði fengið meira borgað en Foy. Framleiðendurnir, Suzanne Mackie og Andy Harries, sögðu að Smith hefði fengið meira borgað vegna þess að hann væri þekktari en Foy eftir að hafa leikið í þáttaröðinni vinsælu Doctor Who. Sögðust framleiðendurnir ætla að leiðrétta þetta þegar næstu þáttaraðir The Crown fara í framleiðslu. „Hér eftir mun enginn fá meira borgað en drottningin,“ sagði Mackie við þá sem sóttu þetta málþing. Foy er sögð hafa fengið um 40 þúsund dollara, sem samsvarar tæpum fjórum milljónum króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir hvern þátt í The Crown en hún mun ekki leika í þriðju þáttaröðinni, sem verður tekin upp í sumar, því nýir leikarar verða fengnir inn sem henta betur fyrir það æviskeið drottningarinnar sem verður til umfjöllunar í þeirri þáttaröð. Foy hefur hlotið Golden Globe-verðlaun og Bafta-verðlaun fyrir leik sinn í The Crown en leikkonan Olivia Colman mun taka við af henni í þriðju þáttaröðinni.
Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira