Meirihluti fylgjandi lækkun veiðigjalda Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. mars 2018 11:05 Grunnniðurstaða könnunarinnar er sú að 49 prósent aðspurðra séu því fylgjandi að lækka veiðigjöld á litlar og meðalstórar útgerðir en 23 prósent andvíg því. vísir/pjetur Sé aðeins horft til þeirra sem tóku afstöðu í skoðanakönnun Gallup fyrir Fiskifrétta eru 68 prósent aðspurðra fylgjandi því að lækka veiðigjöld á lítil og meðalstór fyrirtæki í sjávarútvegi. 32 prósent eru því andvíg. Greint er frá málinu á vef Fiskifrétta. Þar kemur fram að grunnniðurstaða könnunarinnar sé sú að 49 prósent aðspurðra séu því fylgjandi að lækka veiðigjöld á litlar og meðalstórar útgerðir; 34,4 prósent eru frekar fylgjandi því og 14,2 eru mjög fylgjandi. Þá eru 23 prósent andvíg því að lækka veiðgjöld; 12,9 prósent eru frekar andvíg og 10,1 prósent mjög andvíg. Fyrir um tveimur vikum boðaði Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuveganefndar, lækkun veiðigjalda á þingfundi og sagði undirbúning að því hafin í sjávarútvegs-og landbúnaðarráðuneytinu. Sagði hún að lítil og meðalstór sjávarútvegsfyrirtæki hefðu miklar áhyggjur af veiðgjöldunum og að fyrirkomulagið eins og það er í dag leiddi til samþjöppunar í greininni. Könnun Gallup fyrir Fiskifréttir var netkönnun, sem gerð var dagana 1. til 14. febrúar. Spurt var: Ert þú fylgjandi eða andvíg(ur) því að lækka veiðigjald hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum í sjávarútvegi? Var úrtakið 1.426 manns af öllu landinu, 18 ára og eldri, handahófsvaldir úr viðhorfahópi Gallup og þátttökuhlutfallið var 57,4 prósent.Nánar má lesa um könnunina hér. Sjávarútvegur Tengdar fréttir Arðsemi í sjávarútvegi tvöfalt meiri en almennt í atvinnulífinu Arðsemi eigna í sjávarútvegi dróst saman um þriðjung 2009 til 2016 á sama tíma og arðsemi í atvinnulífinu jókst um nærri sjötíu prósent. Arðsemi sjávarútvegsfyrirtækja er engu að síður talsvert betri en almennt í atvinnulífinu. 10. janúar 2018 07:00 Munu lækka veiðigjöld Til stendur að veiðigjöld í sjávarútvegi verði lækkuð á litlar og meðalstórar útgerðir. 2. janúar 2018 06:12 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Sé aðeins horft til þeirra sem tóku afstöðu í skoðanakönnun Gallup fyrir Fiskifrétta eru 68 prósent aðspurðra fylgjandi því að lækka veiðigjöld á lítil og meðalstór fyrirtæki í sjávarútvegi. 32 prósent eru því andvíg. Greint er frá málinu á vef Fiskifrétta. Þar kemur fram að grunnniðurstaða könnunarinnar sé sú að 49 prósent aðspurðra séu því fylgjandi að lækka veiðigjöld á litlar og meðalstórar útgerðir; 34,4 prósent eru frekar fylgjandi því og 14,2 eru mjög fylgjandi. Þá eru 23 prósent andvíg því að lækka veiðgjöld; 12,9 prósent eru frekar andvíg og 10,1 prósent mjög andvíg. Fyrir um tveimur vikum boðaði Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuveganefndar, lækkun veiðigjalda á þingfundi og sagði undirbúning að því hafin í sjávarútvegs-og landbúnaðarráðuneytinu. Sagði hún að lítil og meðalstór sjávarútvegsfyrirtæki hefðu miklar áhyggjur af veiðgjöldunum og að fyrirkomulagið eins og það er í dag leiddi til samþjöppunar í greininni. Könnun Gallup fyrir Fiskifréttir var netkönnun, sem gerð var dagana 1. til 14. febrúar. Spurt var: Ert þú fylgjandi eða andvíg(ur) því að lækka veiðigjald hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum í sjávarútvegi? Var úrtakið 1.426 manns af öllu landinu, 18 ára og eldri, handahófsvaldir úr viðhorfahópi Gallup og þátttökuhlutfallið var 57,4 prósent.Nánar má lesa um könnunina hér.
Sjávarútvegur Tengdar fréttir Arðsemi í sjávarútvegi tvöfalt meiri en almennt í atvinnulífinu Arðsemi eigna í sjávarútvegi dróst saman um þriðjung 2009 til 2016 á sama tíma og arðsemi í atvinnulífinu jókst um nærri sjötíu prósent. Arðsemi sjávarútvegsfyrirtækja er engu að síður talsvert betri en almennt í atvinnulífinu. 10. janúar 2018 07:00 Munu lækka veiðigjöld Til stendur að veiðigjöld í sjávarútvegi verði lækkuð á litlar og meðalstórar útgerðir. 2. janúar 2018 06:12 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Arðsemi í sjávarútvegi tvöfalt meiri en almennt í atvinnulífinu Arðsemi eigna í sjávarútvegi dróst saman um þriðjung 2009 til 2016 á sama tíma og arðsemi í atvinnulífinu jókst um nærri sjötíu prósent. Arðsemi sjávarútvegsfyrirtækja er engu að síður talsvert betri en almennt í atvinnulífinu. 10. janúar 2018 07:00
Munu lækka veiðigjöld Til stendur að veiðigjöld í sjávarútvegi verði lækkuð á litlar og meðalstórar útgerðir. 2. janúar 2018 06:12
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur