Segist hafa mætt andstöðu Matvælastofnunar varðandi breytingar á einangrunarvist dýra Jóhann K. Jóhannsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 3. mars 2018 13:43 Frá hundagöngu í Reykjavík. Vísir/Valli Dæmi eru um að íslendingar sem hyggja á búferlaflutninga heim til Íslands með gæludýr hafi lent í vandræðum vegna biðtíma fyrir dýrin í einangrunarvist. Formaður Hundaræktarfélags Íslands segist hafa mætt andstöðu Matvælastofnunar vegna hugmynda um breytingar á einangrunarvist dýranna. Einangrun hunda og katta fer fram á einum stað á Íslandi, einangrunarstöðinni á Reykjanesi. Samkvæmt heimildum fréttastofu er biðtími eftir plássi sjö til átta mánuðir og segir Herdís Hallmarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands það hafa gert íslendingum sem hyggja á búferlaflutninga heim með gæludýr erfitt fyrir sem og ræktendum. „Biðtíminn er langur. Þetta er staða sem íslensk stjórnvöld þurfa að fara taka fastari tökum og átta sig á að er vandamál.“Þarf að fara fram endurskoðunEinangrunartími dýranna hér á landi er fjórar vikur en í löndum sem Ísland hefur borið sig saman við erum tímann jafvel aðeins tíu dagar, eins og í Ástralínu og Nýja-Sjálandi þar sem dýralíf er talið mjög viðkvæmt. „Við erum mjög ströng og í rauninni þarf að fara fram gagnger endurskoðun á þessum málum hér á landi.“Er einangrunarvist dýra hér á landi með þeim lengstu í heiminum? „Já, ég leyfi mér að fullyrða það,“ segir Herdís.Fá ekki að vitja dýranna á einangrunartímanumBretland hafði áður svipaða einangrunvistun og Ísland en aflétti henni og tók um svokallað gæludýravegabréf með góðum árangri. „Gæludýravegabréf er í raun heilbrigðisvottorð hundsins. Í gæludýravegabréfinu eru upplýsingar um að dýrir sé með allar bólusetningar og hafi undirgengist allar meðferðir sem þarf til að það sé lítil sem engin hætta á að dýrið sé sýkt eða veikt,“ segir Herdís. Í samanburðarlöndunum fá eigendur dýranna að vita þeirra á einangrunartímanum en svo er ekki hér sem getur farið illa með dýrin. „Sem betur fer þá er rekstur einangurnarstöðvarinnar í höndum góðs fólks. Hins vegar leggst svona einangrunarvistun mjög misjafnlega í dýr. Sumum þykir þessi einangrunarvist mjög þungbær,“ segir Herdís. Finnur ekki fyrir vilja til breytingaHerdís segist ekki hafa fundið vilja hjá Matvælastofnun til að breyta reglum um einangrunarvist gæludýra með velferð þeirra í huga. „Við höfum fundið fyrir andstöðu þaðan, því miður þá er ekki hægt að orða það öðruvísi, en við treystum því og trúum að þarna innandyra hljóti að starfa fagmenn. Þeim er jú líka ætlað að gæta að velferð dýranna.“ Dýr Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira
Dæmi eru um að íslendingar sem hyggja á búferlaflutninga heim til Íslands með gæludýr hafi lent í vandræðum vegna biðtíma fyrir dýrin í einangrunarvist. Formaður Hundaræktarfélags Íslands segist hafa mætt andstöðu Matvælastofnunar vegna hugmynda um breytingar á einangrunarvist dýranna. Einangrun hunda og katta fer fram á einum stað á Íslandi, einangrunarstöðinni á Reykjanesi. Samkvæmt heimildum fréttastofu er biðtími eftir plássi sjö til átta mánuðir og segir Herdís Hallmarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands það hafa gert íslendingum sem hyggja á búferlaflutninga heim með gæludýr erfitt fyrir sem og ræktendum. „Biðtíminn er langur. Þetta er staða sem íslensk stjórnvöld þurfa að fara taka fastari tökum og átta sig á að er vandamál.“Þarf að fara fram endurskoðunEinangrunartími dýranna hér á landi er fjórar vikur en í löndum sem Ísland hefur borið sig saman við erum tímann jafvel aðeins tíu dagar, eins og í Ástralínu og Nýja-Sjálandi þar sem dýralíf er talið mjög viðkvæmt. „Við erum mjög ströng og í rauninni þarf að fara fram gagnger endurskoðun á þessum málum hér á landi.“Er einangrunarvist dýra hér á landi með þeim lengstu í heiminum? „Já, ég leyfi mér að fullyrða það,“ segir Herdís.Fá ekki að vitja dýranna á einangrunartímanumBretland hafði áður svipaða einangrunvistun og Ísland en aflétti henni og tók um svokallað gæludýravegabréf með góðum árangri. „Gæludýravegabréf er í raun heilbrigðisvottorð hundsins. Í gæludýravegabréfinu eru upplýsingar um að dýrir sé með allar bólusetningar og hafi undirgengist allar meðferðir sem þarf til að það sé lítil sem engin hætta á að dýrið sé sýkt eða veikt,“ segir Herdís. Í samanburðarlöndunum fá eigendur dýranna að vita þeirra á einangrunartímanum en svo er ekki hér sem getur farið illa með dýrin. „Sem betur fer þá er rekstur einangurnarstöðvarinnar í höndum góðs fólks. Hins vegar leggst svona einangrunarvistun mjög misjafnlega í dýr. Sumum þykir þessi einangrunarvist mjög þungbær,“ segir Herdís. Finnur ekki fyrir vilja til breytingaHerdís segist ekki hafa fundið vilja hjá Matvælastofnun til að breyta reglum um einangrunarvist gæludýra með velferð þeirra í huga. „Við höfum fundið fyrir andstöðu þaðan, því miður þá er ekki hægt að orða það öðruvísi, en við treystum því og trúum að þarna innandyra hljóti að starfa fagmenn. Þeim er jú líka ætlað að gæta að velferð dýranna.“
Dýr Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira