NFL-stjarna bjargaði lífi göngugarps Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2018 23:30 Christian McCaffrey. vísir/getty Göngutúr NFL-stjörnunnar Christian McCaffrey um síðustu helgi breyttist óvænt í stóra björgunaðgerð. McCaffrey, sem er hlaupari hjá Carolina Panthers, var með vinum sínum í léttri fjallgöngu er þeir sáu eldri mann hrasa og detta niður úr talsverði hæð. „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt í lífinu og hljóðið þegar hann lenti var skelfilegt,“ sagði McCaffrey en hann var fljótur á vettang ásamt félögum sínum. Hlauparinn hringdi í neyðarlínuna á meðan aðrir vinir hans gerðu að sárum hins 72 ára gamla Dan Smoker. Smoker var mjög alvarlega slasaður og fór í hjartastopp á meðan beðið var eftir aðstoð. McCaffrey og félagar náðu að hnoða hjartað aftur í gang. Er Smoker komst á sjúkrahús leiddu rannsóknir í ljós mörg beinbrot, innvortis blæðingar sem og heilablæðingu. Hann var mjög hætt kominn en er loksins orðinn stöðugur. McCaffrey og vinir hans kíktu svo á Smoker-fjölskylduna á sjúkrahúsinu í gær og var vel fagnað eins og sést hér að neðan.Michael Mann, @run__cmc and @notoriousmax25 are great football players, but even better humans. Yesterday, they helped save my dads life after he fell off of Castle Rock. They comforted my son when he was alone. Then showed up at the hospital to check in. @AdamSchefter@espnpic.twitter.com/MVAdbr2gYV — Dan Smoker (@dsmokexu) March 4, 2018 NFL Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira
Göngutúr NFL-stjörnunnar Christian McCaffrey um síðustu helgi breyttist óvænt í stóra björgunaðgerð. McCaffrey, sem er hlaupari hjá Carolina Panthers, var með vinum sínum í léttri fjallgöngu er þeir sáu eldri mann hrasa og detta niður úr talsverði hæð. „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt í lífinu og hljóðið þegar hann lenti var skelfilegt,“ sagði McCaffrey en hann var fljótur á vettang ásamt félögum sínum. Hlauparinn hringdi í neyðarlínuna á meðan aðrir vinir hans gerðu að sárum hins 72 ára gamla Dan Smoker. Smoker var mjög alvarlega slasaður og fór í hjartastopp á meðan beðið var eftir aðstoð. McCaffrey og félagar náðu að hnoða hjartað aftur í gang. Er Smoker komst á sjúkrahús leiddu rannsóknir í ljós mörg beinbrot, innvortis blæðingar sem og heilablæðingu. Hann var mjög hætt kominn en er loksins orðinn stöðugur. McCaffrey og vinir hans kíktu svo á Smoker-fjölskylduna á sjúkrahúsinu í gær og var vel fagnað eins og sést hér að neðan.Michael Mann, @run__cmc and @notoriousmax25 are great football players, but even better humans. Yesterday, they helped save my dads life after he fell off of Castle Rock. They comforted my son when he was alone. Then showed up at the hospital to check in. @AdamSchefter@espnpic.twitter.com/MVAdbr2gYV — Dan Smoker (@dsmokexu) March 4, 2018
NFL Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira