Martin var með byssu, hníf og exi í bílnum er hann fannst Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. mars 2018 12:00 Martin er hann var hjá Dolphins. vísir/getty Fyrrum NFL-leikmaðurinn Jonathan Martin var handtekinn á dögunum er grunur lék á að hann ætlaði að mæta í gamla skólann sinn og hefja þar skothríð. Martin hafði þá sett óhuggulega mynd á Instagram. Myndin var af byssu á rúmi. Svo merkti hann gamla skólann sinn, Miami Dolphins, tvo fyrrum liðsfélaga hjá Dolphins og tvo fyrrum skólafélaga inn á myndina. Skólanum var umsvifalaust lokað á meðan ekki var vitað um ferðir Martin. Lögreglan fann hann á endanum og í bílnum var hann með hlaðna byssu, hníf og exi. Önnur byssa fannst heima hjá foreldrum hans. Lögreglan fór með Martin á geðdeildina. Unnusta hans tjáði lögreglu að hann hefði mikið talað um sjálfsmorð síðustu mánuði og væri byrjaður að skrifa á veggina heima hjá sér. Martin hefur verið fórnarlamb eineltis síðan hann var í gagnfræðaskóla. Einstaklingarnir sem hann merkti inn á Instagram-myndina hafa allir lagt hann í einelti. Martin var valinn af Dolphins í nýliðavalinu árið 2012. Hann var þar í tvö ár. Seinna árið sakaði hann liðsfélaga sína um einelti og einn þeirra var settur í átta leikja bann fyrir einelti og rekinn frá félaginu. Martin yfirgaf herbúðir Dolphins engu að síður og fór til San Francisco 49ers. Eftir aðeins eitt tímabil þar lagði hann skóna á hilluna vegna bakmeiðsla. Hann hefur margoft greint frá því að hafa íhugað sjálfsmorð í mörg ár. Í sumar var greint frá því að hann væri að vinna að ævisögu sinni. Ekki er vitað hvort Martin sé enn á geðdeild. NFL Tengdar fréttir Eineltisfórnarlambið fór til San Francisco Jonathan Martin varð einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna er hann sakaði liðsfélaga sína hjá Miami Dolphins um einelti. Hann hætti að spila með liðinu í kjölfarið. 12. mars 2014 11:45 Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. 24. febrúar 2018 07:00 Sannleikurinn mun jarða þig Eitt stærsta fréttamál síðasta árs í bandaríska íþróttaheiminum var frétt um meint einelti í búningsklefa NFL-liðsins Miami Dolphins. 13. febrúar 2014 11:15 Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti. 15. febrúar 2014 13:45 Martin var niðurlægður á hverjum degi NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. 8. nóvember 2013 22:30 Incognito bað Martin afsökunar Óvíst er hvort að Richie Incognito eigi afturkvæmt í NFL-deildina eftir gróft einelti sem skók bandarískt íþróttalíf í haust. 18. febrúar 2014 23:30 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Fyrrum NFL-leikmaðurinn Jonathan Martin var handtekinn á dögunum er grunur lék á að hann ætlaði að mæta í gamla skólann sinn og hefja þar skothríð. Martin hafði þá sett óhuggulega mynd á Instagram. Myndin var af byssu á rúmi. Svo merkti hann gamla skólann sinn, Miami Dolphins, tvo fyrrum liðsfélaga hjá Dolphins og tvo fyrrum skólafélaga inn á myndina. Skólanum var umsvifalaust lokað á meðan ekki var vitað um ferðir Martin. Lögreglan fann hann á endanum og í bílnum var hann með hlaðna byssu, hníf og exi. Önnur byssa fannst heima hjá foreldrum hans. Lögreglan fór með Martin á geðdeildina. Unnusta hans tjáði lögreglu að hann hefði mikið talað um sjálfsmorð síðustu mánuði og væri byrjaður að skrifa á veggina heima hjá sér. Martin hefur verið fórnarlamb eineltis síðan hann var í gagnfræðaskóla. Einstaklingarnir sem hann merkti inn á Instagram-myndina hafa allir lagt hann í einelti. Martin var valinn af Dolphins í nýliðavalinu árið 2012. Hann var þar í tvö ár. Seinna árið sakaði hann liðsfélaga sína um einelti og einn þeirra var settur í átta leikja bann fyrir einelti og rekinn frá félaginu. Martin yfirgaf herbúðir Dolphins engu að síður og fór til San Francisco 49ers. Eftir aðeins eitt tímabil þar lagði hann skóna á hilluna vegna bakmeiðsla. Hann hefur margoft greint frá því að hafa íhugað sjálfsmorð í mörg ár. Í sumar var greint frá því að hann væri að vinna að ævisögu sinni. Ekki er vitað hvort Martin sé enn á geðdeild.
NFL Tengdar fréttir Eineltisfórnarlambið fór til San Francisco Jonathan Martin varð einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna er hann sakaði liðsfélaga sína hjá Miami Dolphins um einelti. Hann hætti að spila með liðinu í kjölfarið. 12. mars 2014 11:45 Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. 24. febrúar 2018 07:00 Sannleikurinn mun jarða þig Eitt stærsta fréttamál síðasta árs í bandaríska íþróttaheiminum var frétt um meint einelti í búningsklefa NFL-liðsins Miami Dolphins. 13. febrúar 2014 11:15 Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti. 15. febrúar 2014 13:45 Martin var niðurlægður á hverjum degi NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. 8. nóvember 2013 22:30 Incognito bað Martin afsökunar Óvíst er hvort að Richie Incognito eigi afturkvæmt í NFL-deildina eftir gróft einelti sem skók bandarískt íþróttalíf í haust. 18. febrúar 2014 23:30 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Eineltisfórnarlambið fór til San Francisco Jonathan Martin varð einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna er hann sakaði liðsfélaga sína hjá Miami Dolphins um einelti. Hann hætti að spila með liðinu í kjölfarið. 12. mars 2014 11:45
Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. 24. febrúar 2018 07:00
Sannleikurinn mun jarða þig Eitt stærsta fréttamál síðasta árs í bandaríska íþróttaheiminum var frétt um meint einelti í búningsklefa NFL-liðsins Miami Dolphins. 13. febrúar 2014 11:15
Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti. 15. febrúar 2014 13:45
Martin var niðurlægður á hverjum degi NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. 8. nóvember 2013 22:30
Incognito bað Martin afsökunar Óvíst er hvort að Richie Incognito eigi afturkvæmt í NFL-deildina eftir gróft einelti sem skók bandarískt íþróttalíf í haust. 18. febrúar 2014 23:30