Farþegar sátu fastir í níu vélum Icelandair vegna veðurs Birgir Olgeirsson skrifar 21. febrúar 2018 10:04 Frá Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Níu áætlunarferðum á vegum Icelandair var frestað í morgun vegna veðurs. Farþegaþotur flugfélagsins voru reiðubúnar til brottfarar á Keflavíkurflugvelli þegar ferðunum var frestað vegna veðurs. Ekki var hægt að hleypa farþegum aftur inn í flugstöðina vegna þess að ekki var talið óhætt að fara með vélarnar að landgangi. Þurftu því farþegarnir að sitja sem fastast í vélunum úti á flugbrautunum á meðan veðrið gekk niður en Guðjón Arngrímsson segir í samtali við Vísi að tvær af vélunum hafi farið í loftið nú rétt fyrir tíu í morgun og hinar muni taka af stað á ellefta tímanum. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var ein þeirra sem beið í vél frá Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Mikið hvassviðri var þar í morgun og sagði Bryndís á Facebook að veran inni í flugvélinni minnti meira á að vera á að vera um borð í skipi á sjó, enda mikið vagg á vélinni. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir við Vísi að töluverður fjöldi farþega hafa mætt í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í nótt sem átti bókað flug frá Keflavíkurflugvelli snemma í morgun. Current situation...#storm !! Stuck on the runway #filmmakerslife A post shared by GUS OLAFSSON (@gusola) on Feb 21, 2018 at 12:54am PST Fréttir af flugi Veður Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Níu áætlunarferðum á vegum Icelandair var frestað í morgun vegna veðurs. Farþegaþotur flugfélagsins voru reiðubúnar til brottfarar á Keflavíkurflugvelli þegar ferðunum var frestað vegna veðurs. Ekki var hægt að hleypa farþegum aftur inn í flugstöðina vegna þess að ekki var talið óhætt að fara með vélarnar að landgangi. Þurftu því farþegarnir að sitja sem fastast í vélunum úti á flugbrautunum á meðan veðrið gekk niður en Guðjón Arngrímsson segir í samtali við Vísi að tvær af vélunum hafi farið í loftið nú rétt fyrir tíu í morgun og hinar muni taka af stað á ellefta tímanum. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var ein þeirra sem beið í vél frá Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Mikið hvassviðri var þar í morgun og sagði Bryndís á Facebook að veran inni í flugvélinni minnti meira á að vera á að vera um borð í skipi á sjó, enda mikið vagg á vélinni. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir við Vísi að töluverður fjöldi farþega hafa mætt í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í nótt sem átti bókað flug frá Keflavíkurflugvelli snemma í morgun. Current situation...#storm !! Stuck on the runway #filmmakerslife A post shared by GUS OLAFSSON (@gusola) on Feb 21, 2018 at 12:54am PST
Fréttir af flugi Veður Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira