Farþegar sátu fastir í níu vélum Icelandair vegna veðurs Birgir Olgeirsson skrifar 21. febrúar 2018 10:04 Frá Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Níu áætlunarferðum á vegum Icelandair var frestað í morgun vegna veðurs. Farþegaþotur flugfélagsins voru reiðubúnar til brottfarar á Keflavíkurflugvelli þegar ferðunum var frestað vegna veðurs. Ekki var hægt að hleypa farþegum aftur inn í flugstöðina vegna þess að ekki var talið óhætt að fara með vélarnar að landgangi. Þurftu því farþegarnir að sitja sem fastast í vélunum úti á flugbrautunum á meðan veðrið gekk niður en Guðjón Arngrímsson segir í samtali við Vísi að tvær af vélunum hafi farið í loftið nú rétt fyrir tíu í morgun og hinar muni taka af stað á ellefta tímanum. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var ein þeirra sem beið í vél frá Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Mikið hvassviðri var þar í morgun og sagði Bryndís á Facebook að veran inni í flugvélinni minnti meira á að vera á að vera um borð í skipi á sjó, enda mikið vagg á vélinni. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir við Vísi að töluverður fjöldi farþega hafa mætt í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í nótt sem átti bókað flug frá Keflavíkurflugvelli snemma í morgun. Current situation...#storm !! Stuck on the runway #filmmakerslife A post shared by GUS OLAFSSON (@gusola) on Feb 21, 2018 at 12:54am PST Fréttir af flugi Veður Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
Níu áætlunarferðum á vegum Icelandair var frestað í morgun vegna veðurs. Farþegaþotur flugfélagsins voru reiðubúnar til brottfarar á Keflavíkurflugvelli þegar ferðunum var frestað vegna veðurs. Ekki var hægt að hleypa farþegum aftur inn í flugstöðina vegna þess að ekki var talið óhætt að fara með vélarnar að landgangi. Þurftu því farþegarnir að sitja sem fastast í vélunum úti á flugbrautunum á meðan veðrið gekk niður en Guðjón Arngrímsson segir í samtali við Vísi að tvær af vélunum hafi farið í loftið nú rétt fyrir tíu í morgun og hinar muni taka af stað á ellefta tímanum. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var ein þeirra sem beið í vél frá Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Mikið hvassviðri var þar í morgun og sagði Bryndís á Facebook að veran inni í flugvélinni minnti meira á að vera á að vera um borð í skipi á sjó, enda mikið vagg á vélinni. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir við Vísi að töluverður fjöldi farþega hafa mætt í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í nótt sem átti bókað flug frá Keflavíkurflugvelli snemma í morgun. Current situation...#storm !! Stuck on the runway #filmmakerslife A post shared by GUS OLAFSSON (@gusola) on Feb 21, 2018 at 12:54am PST
Fréttir af flugi Veður Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira