Real kláraði Leganes Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2018 19:30 Leikmenn Real fagna marki í kvöld. vísir/getty Real Madrid kláraði Leganes í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld eftir að hafa lent undir, en lokatölur urðu 3-1 sigur spænsku meistarana. Unai Bustinza kom heimamönnum í Leganes yfir strax á sjöttu mínútu leiksins, en Lucas Vasquez jafnaði metin á elleftu mínútu. Casemiro kom svo Real í 2-1 fyrir hlé. Staðan hélst 2-1 allt þangað til í uppbótartíma þegar Sergio Rames skoraði úr vítaspyrnu sem Real fékk eftir laglegt samspil. Lokatölur 3-1. Real er í þriðja sætinu, fjórtán stigum á eftir Barcelona og sjö stigum á eftir Atletico Madrid. Spænski boltinn
Real Madrid kláraði Leganes í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld eftir að hafa lent undir, en lokatölur urðu 3-1 sigur spænsku meistarana. Unai Bustinza kom heimamönnum í Leganes yfir strax á sjöttu mínútu leiksins, en Lucas Vasquez jafnaði metin á elleftu mínútu. Casemiro kom svo Real í 2-1 fyrir hlé. Staðan hélst 2-1 allt þangað til í uppbótartíma þegar Sergio Rames skoraði úr vítaspyrnu sem Real fékk eftir laglegt samspil. Lokatölur 3-1. Real er í þriðja sætinu, fjórtán stigum á eftir Barcelona og sjö stigum á eftir Atletico Madrid.
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn