Fótbolti

Benoný kom inn á og breytti leiknum

Benoný Breki Andrésson átti frábæra innkomu þegar að lið hans Stockport County tryggði sér sæti í átta liða úrslitum EFL bikarsins í fótbolta með 2-1 sigri gegn Harrogate Town í kvöld.

Enski boltinn

Litla liðið í París sló út stór­veldi PSG

Paris FC gerði sér lítið fyrir og sló út nágranna sína, ríkjandi bikarmeistarana í stórveldi Paris Saint-Germain, er liðin mættust í franska bikarnum í kvöld á Parc des Princes . Lokatölur 1-0 Paris FC í vil.

Fótbolti