Settu Chloe Kim utan á pakkann og allt seldist upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2018 15:15 Chloe Kim með Ólympíugullið sitt. Vísir/EPA Snjóbrettastjarnan Chloe Kim er ein allra vinsælasta íþróttastjarna Bandaríkjanna í dag. Á því leikur enginn vafi. Chloe Kim, sem er aðeins sautján ára gömul, varð Ólympíumeistari í hálfpípunni í snjóbrettakeppni ÓL í Pyeongchang. Hún hafði mikla yfirburði og hefði örugglega barist líka um verðlaunin fyrir fjórum árum hefði hún mátt keppa. Þá var hún bara of ung. Það var búið að byggja upp miklar væntingar til Chloe Kim fyrir leikana í Pyeongchang en hún stóðst þær allar og gott betur. Jimmy Fallon tilkynnti í þætti sínum í gærkvöldi, „The Tonight Show Starring Jimmy Fallon“ að Kellogg’s fyrirtækið ætlaði að setja í sölu takmarkað upplag af Kellogg’s morgunkorni með mynd af Chloe Kim utan á pakkanum. Chloe Kim var gestur hjá honum.Jimmy Fallon announced last night that Kellogg’s would be selling a limited edition box of Corn Flakes with @chloekimsnow on its cover. Sold out in less than 10 hours. pic.twitter.com/3ixJeOOGGu — Darren Rovell (@darrenrovell) February 22, 2018 Viðbrögðin létu ekki á sér standa því upplagið seldist upp á innan við tíu klukkutímum. Chloe Kim heillar alla upp úr skónum hvar sem hún kemur. Það er ekki nóg með að hún sé yfirburðarkona í sinni grein þá er hún létt og skemmtileg og tekur engu of alvarlega. Hún er bara hún sjálf, stolt af uppruna sínum, stolt af foreldrum sínum og svo spillir ekki fyrir að brosið hennar bræðir alla á augbragði. Það er óhætt að spá fyrir því að fleiri fyrirtæki muni reyna að nýta sér vinsældir Chloe Kim á næstunni. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Sjá meira
Snjóbrettastjarnan Chloe Kim er ein allra vinsælasta íþróttastjarna Bandaríkjanna í dag. Á því leikur enginn vafi. Chloe Kim, sem er aðeins sautján ára gömul, varð Ólympíumeistari í hálfpípunni í snjóbrettakeppni ÓL í Pyeongchang. Hún hafði mikla yfirburði og hefði örugglega barist líka um verðlaunin fyrir fjórum árum hefði hún mátt keppa. Þá var hún bara of ung. Það var búið að byggja upp miklar væntingar til Chloe Kim fyrir leikana í Pyeongchang en hún stóðst þær allar og gott betur. Jimmy Fallon tilkynnti í þætti sínum í gærkvöldi, „The Tonight Show Starring Jimmy Fallon“ að Kellogg’s fyrirtækið ætlaði að setja í sölu takmarkað upplag af Kellogg’s morgunkorni með mynd af Chloe Kim utan á pakkanum. Chloe Kim var gestur hjá honum.Jimmy Fallon announced last night that Kellogg’s would be selling a limited edition box of Corn Flakes with @chloekimsnow on its cover. Sold out in less than 10 hours. pic.twitter.com/3ixJeOOGGu — Darren Rovell (@darrenrovell) February 22, 2018 Viðbrögðin létu ekki á sér standa því upplagið seldist upp á innan við tíu klukkutímum. Chloe Kim heillar alla upp úr skónum hvar sem hún kemur. Það er ekki nóg með að hún sé yfirburðarkona í sinni grein þá er hún létt og skemmtileg og tekur engu of alvarlega. Hún er bara hún sjálf, stolt af uppruna sínum, stolt af foreldrum sínum og svo spillir ekki fyrir að brosið hennar bræðir alla á augbragði. Það er óhætt að spá fyrir því að fleiri fyrirtæki muni reyna að nýta sér vinsældir Chloe Kim á næstunni.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Sjá meira