FARC setur kosningabaráttu sína á ís vegna ofbeldis og mótmæla Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. febrúar 2018 08:00 Rodrigo Londono, forsetaframbjóðandi FARC. Fréttablaðið/epa Kólumbía Kólumbíski stjórnmálaflokkurinn FARC, áður samtök uppreisnarmanna, tilkynnti í gær um að kosningabarátta flokksins fyrir forseta- og þingkosningar hefði verið sett á ís af öryggisástæðum. Var það gert vegna þess að mótmælendur hafa ítrekað truflað baráttufundi frambjóðenda og jafnvel komið í veg fyrir þá. Flokkurinn var stofnaður í fyrra eftir að hersveitir FARC lögðu niður vopn í kjölfar friðarsamninga við ríkisstjórnina. Markaði það endalok 52 ára langs stríðs á milli FARC og kólumbíska ríkisins. Samkvæmt Reuters er mikill fjöldi Kólumbíumanna afar ósáttur við flokkinn enda voru FARC-liðar alræmdir fyrir mannrán og sprengjuárásir í stríðinu. Stuðningur við flokkinn mælist tvö prósent í könnunum en flokksmenn hafa einna helst talað fyrir því að útrýma fátækt. „Eins og er höfum við ákveðið að fresta öllum samkomum þar til hægt verður að tryggja öryggi frambjóðenda og starfsmanna. Við biðlum til annarra flokka um að hafna alfarið ofbeldi og mótmælum sem þessum,“ sagði Pablo Catatumbo, leiðtogi flokksins, í gær. Stuðningur við forsetaframboð FARC-liðans Rodrigo Londono mælist enn minni, eða 1,6 prósent í nýrri könnun kólumbíska tímaritsins Semana. Mestur stuðningur mælist við framboð Gustavo Petro, fyrrverandi borgarstjóra Bogotá. Birtist í Fréttablaðinu Kólumbía Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Kólumbía Kólumbíski stjórnmálaflokkurinn FARC, áður samtök uppreisnarmanna, tilkynnti í gær um að kosningabarátta flokksins fyrir forseta- og þingkosningar hefði verið sett á ís af öryggisástæðum. Var það gert vegna þess að mótmælendur hafa ítrekað truflað baráttufundi frambjóðenda og jafnvel komið í veg fyrir þá. Flokkurinn var stofnaður í fyrra eftir að hersveitir FARC lögðu niður vopn í kjölfar friðarsamninga við ríkisstjórnina. Markaði það endalok 52 ára langs stríðs á milli FARC og kólumbíska ríkisins. Samkvæmt Reuters er mikill fjöldi Kólumbíumanna afar ósáttur við flokkinn enda voru FARC-liðar alræmdir fyrir mannrán og sprengjuárásir í stríðinu. Stuðningur við flokkinn mælist tvö prósent í könnunum en flokksmenn hafa einna helst talað fyrir því að útrýma fátækt. „Eins og er höfum við ákveðið að fresta öllum samkomum þar til hægt verður að tryggja öryggi frambjóðenda og starfsmanna. Við biðlum til annarra flokka um að hafna alfarið ofbeldi og mótmælum sem þessum,“ sagði Pablo Catatumbo, leiðtogi flokksins, í gær. Stuðningur við forsetaframboð FARC-liðans Rodrigo Londono mælist enn minni, eða 1,6 prósent í nýrri könnun kólumbíska tímaritsins Semana. Mestur stuðningur mælist við framboð Gustavo Petro, fyrrverandi borgarstjóra Bogotá.
Birtist í Fréttablaðinu Kólumbía Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira