FARC setur kosningabaráttu sína á ís vegna ofbeldis og mótmæla Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. febrúar 2018 08:00 Rodrigo Londono, forsetaframbjóðandi FARC. Fréttablaðið/epa Kólumbía Kólumbíski stjórnmálaflokkurinn FARC, áður samtök uppreisnarmanna, tilkynnti í gær um að kosningabarátta flokksins fyrir forseta- og þingkosningar hefði verið sett á ís af öryggisástæðum. Var það gert vegna þess að mótmælendur hafa ítrekað truflað baráttufundi frambjóðenda og jafnvel komið í veg fyrir þá. Flokkurinn var stofnaður í fyrra eftir að hersveitir FARC lögðu niður vopn í kjölfar friðarsamninga við ríkisstjórnina. Markaði það endalok 52 ára langs stríðs á milli FARC og kólumbíska ríkisins. Samkvæmt Reuters er mikill fjöldi Kólumbíumanna afar ósáttur við flokkinn enda voru FARC-liðar alræmdir fyrir mannrán og sprengjuárásir í stríðinu. Stuðningur við flokkinn mælist tvö prósent í könnunum en flokksmenn hafa einna helst talað fyrir því að útrýma fátækt. „Eins og er höfum við ákveðið að fresta öllum samkomum þar til hægt verður að tryggja öryggi frambjóðenda og starfsmanna. Við biðlum til annarra flokka um að hafna alfarið ofbeldi og mótmælum sem þessum,“ sagði Pablo Catatumbo, leiðtogi flokksins, í gær. Stuðningur við forsetaframboð FARC-liðans Rodrigo Londono mælist enn minni, eða 1,6 prósent í nýrri könnun kólumbíska tímaritsins Semana. Mestur stuðningur mælist við framboð Gustavo Petro, fyrrverandi borgarstjóra Bogotá. Birtist í Fréttablaðinu Kólumbía Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Kólumbía Kólumbíski stjórnmálaflokkurinn FARC, áður samtök uppreisnarmanna, tilkynnti í gær um að kosningabarátta flokksins fyrir forseta- og þingkosningar hefði verið sett á ís af öryggisástæðum. Var það gert vegna þess að mótmælendur hafa ítrekað truflað baráttufundi frambjóðenda og jafnvel komið í veg fyrir þá. Flokkurinn var stofnaður í fyrra eftir að hersveitir FARC lögðu niður vopn í kjölfar friðarsamninga við ríkisstjórnina. Markaði það endalok 52 ára langs stríðs á milli FARC og kólumbíska ríkisins. Samkvæmt Reuters er mikill fjöldi Kólumbíumanna afar ósáttur við flokkinn enda voru FARC-liðar alræmdir fyrir mannrán og sprengjuárásir í stríðinu. Stuðningur við flokkinn mælist tvö prósent í könnunum en flokksmenn hafa einna helst talað fyrir því að útrýma fátækt. „Eins og er höfum við ákveðið að fresta öllum samkomum þar til hægt verður að tryggja öryggi frambjóðenda og starfsmanna. Við biðlum til annarra flokka um að hafna alfarið ofbeldi og mótmælum sem þessum,“ sagði Pablo Catatumbo, leiðtogi flokksins, í gær. Stuðningur við forsetaframboð FARC-liðans Rodrigo Londono mælist enn minni, eða 1,6 prósent í nýrri könnun kólumbíska tímaritsins Semana. Mestur stuðningur mælist við framboð Gustavo Petro, fyrrverandi borgarstjóra Bogotá.
Birtist í Fréttablaðinu Kólumbía Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira