Fyrrum nemandi skólans í varðhaldi eftir skotárásina í Flórída Ingvar Þór Björnsson skrifar 14. febrúar 2018 23:26 Minnst fimmtíu eru særðir og tveir eru látnir. Vísir/AFP Fyrrverandi nemandi Marjory Stoneman Douglas High skólans er nú í haldi lögreglu vegna skotárásar í skólanum klukkan átta að íslenskum tíma. Rúmur klukkutími leið þar til árásarmaðurinn var handsamaður. Nemandi við skólann sagði í viðtali í kvöld að það hafi ekki komið honum né öðrum nemendum á óvart hver stæði á bak við árásina. Segir hann að krakkarnir í skólanum hafi grínast með að hann myndi hefja skothríð í skólanum einn daginn.#UPDATE In an interview, a student said: "everyone predicted this." >https://t.co/OkO5hke2za pic.twitter.com/ZyPFw0AcQL— FOX5 Las Vegas (@FOX5Vegas) February 14, 2018 Minnst fimmtíu eru særðir eftir skotárásina og tveir eru látnir. Fjölmiðlar vestanhafs hafa birt fréttamyndir af vettvangi þar sem mátti sjá fjölda nemenda flýja skólabygginguna sem var umkringd lögreglu. Donald Trump Bandaríkjaforseti vottaði fjölskyldum fórnarlambanna samúð á Twitter.My prayers and condolences to the families of the victims of the terrible Florida shooting. No child, teacher or anyone else should ever feel unsafe in an American school.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 14, 2018 Skólinn sem um ræðir ber nafnið Marjory Stoneman Douglas High School og er í borginni Parkland, sem eru um 72 kílómetrum norður af borginni Miami. Scott Israel, lögreglustjóri á svæðinu, staðfesti við fréttamenn að árásarmaðurinn væri fyrrum nemandi við skólann og væri 18 ára gamall.NEW from @browardsheriff Scott Israel:- "Multiple" people are dead- Suspect was apprehended off-campus- Suspect is a former student pic.twitter.com/5B4ue9pbT5— CBS Evening News (@CBSEveningNews) February 14, 2018 Í myndbandinu hér að neðan má sjá upptöku úr snjallsíma nemanda sem var inn í skólanum þegar skothríðin hófst.JUST IN (warning, disturbing video): Cell phone video inside the school as shots were going off at Marjory Stoneman Douglas High https://t.co/wHWo6XjccX pic.twitter.com/3ovf5LhzBs— CBS Evening News (@CBSEveningNews) February 14, 2018 Skotárás í Flórída Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Fyrrverandi nemandi Marjory Stoneman Douglas High skólans er nú í haldi lögreglu vegna skotárásar í skólanum klukkan átta að íslenskum tíma. Rúmur klukkutími leið þar til árásarmaðurinn var handsamaður. Nemandi við skólann sagði í viðtali í kvöld að það hafi ekki komið honum né öðrum nemendum á óvart hver stæði á bak við árásina. Segir hann að krakkarnir í skólanum hafi grínast með að hann myndi hefja skothríð í skólanum einn daginn.#UPDATE In an interview, a student said: "everyone predicted this." >https://t.co/OkO5hke2za pic.twitter.com/ZyPFw0AcQL— FOX5 Las Vegas (@FOX5Vegas) February 14, 2018 Minnst fimmtíu eru særðir eftir skotárásina og tveir eru látnir. Fjölmiðlar vestanhafs hafa birt fréttamyndir af vettvangi þar sem mátti sjá fjölda nemenda flýja skólabygginguna sem var umkringd lögreglu. Donald Trump Bandaríkjaforseti vottaði fjölskyldum fórnarlambanna samúð á Twitter.My prayers and condolences to the families of the victims of the terrible Florida shooting. No child, teacher or anyone else should ever feel unsafe in an American school.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 14, 2018 Skólinn sem um ræðir ber nafnið Marjory Stoneman Douglas High School og er í borginni Parkland, sem eru um 72 kílómetrum norður af borginni Miami. Scott Israel, lögreglustjóri á svæðinu, staðfesti við fréttamenn að árásarmaðurinn væri fyrrum nemandi við skólann og væri 18 ára gamall.NEW from @browardsheriff Scott Israel:- "Multiple" people are dead- Suspect was apprehended off-campus- Suspect is a former student pic.twitter.com/5B4ue9pbT5— CBS Evening News (@CBSEveningNews) February 14, 2018 Í myndbandinu hér að neðan má sjá upptöku úr snjallsíma nemanda sem var inn í skólanum þegar skothríðin hófst.JUST IN (warning, disturbing video): Cell phone video inside the school as shots were going off at Marjory Stoneman Douglas High https://t.co/wHWo6XjccX pic.twitter.com/3ovf5LhzBs— CBS Evening News (@CBSEveningNews) February 14, 2018
Skotárás í Flórída Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira