Meirihluti landsmanna með aðild að Costco Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. febrúar 2018 10:48 Mikil röð var fyrstu dagana fyrir utan verslun Costco í Kauptúni á síðasta ári Vísir/eyþór 71 prósent landsmanna er með Costco-aðildarkort samkvæmt nýrri könnun MMR. Stuðningsmenn Miðflokksins eru líklegri en aðrir til þess að vera með aðild að Costco. MMR framkvæmdi könnuna á dögunum 25. til 30. janúar og var heildarfjöldi svarenda 928 einstaklingar, 18 ára eða eldri. Voru þeir spurðir að því hvort að þeir væru með aðildarkort og hversu líklegt væri að viðkomandi myndi endurnýja aðildina, en aðild að Costco gildir í eitt ár í senn. Íslendingar í aldurshópnum 30-49 ára eru hvað líklegastir til að vera með Costco aðildarkort eða 80 prósent, samanborið við 60 prósent þeirra í elsta aldurshópnum(68 ára og eldri) og 58 prósent í yngsta aldurshópnum (18-29 ára). Íslendingar í aldurshópnum 30-49 ára eru jafnframt líklegri en aðrir til að endurnýja aðildina.Niðurstöður könnunarinnar.Mynd/MMRAf þeim sem kváðust vera með Costco aðildarkort hugðust 60 prósent endurnýja kortið þegar þar að kæmi en 35 prósent eru óákveðin og sex prósent hyggjast ekki endurnýja aðild. Töluvert fleiri íbúar höfuðborgasvæðisins, eða 77 prósent, eru með Costco aðildarkort heldur en íbúar landsbyggðarinnar, 60 prósent. Hlutfall þeirra sem ætla að endurnýja aðildina er þó nokkuð jafnt eða 60 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins og 59 prósent íbúa landsbyggðarinnar. Stuðningsfólk Miðflokksins, 81 prósent, reyndist líklegast til að vera með Costco aðildarkort en stuðningsfólk Framsóknarflokks, 59 prósent og Vinstri grænna, 60 prósent, reyndist ólíklegra en stuðningsfók annarra flokka til að vera með Costco aðildarkort. Jafnframt er stuðningsfólk Framsóknarflokksins, 47 prósent og Vinstri grænna, 54 prósent, ólíklegra en stuðningsfólk annarra flokka til að endurnýja aðildina.Niðurstöður könnunarinnar í heild sinniMynd/MMR. Costco Tengdar fréttir Sprenging orðið í innflutningi á breska klósettpappír Costco Fyrstu sjö mánuðina eftir opnun Costco í Garðabæ jókst innflutningur á salernispappír um 748 tonn eða 61 prósent. Rekja má aukninguna til Bretlands þaðan sem 364 tonn bárust í júnímánuði einum. 25. janúar 2018 08:00 Costco hæst og lægst í Íslensku ánægjuvoginni Var með hæstu einkunn þegar kom að eldsneytismarkaði en þá lægstu þegar kom að smásölumarkaði. 26. janúar 2018 12:56 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
71 prósent landsmanna er með Costco-aðildarkort samkvæmt nýrri könnun MMR. Stuðningsmenn Miðflokksins eru líklegri en aðrir til þess að vera með aðild að Costco. MMR framkvæmdi könnuna á dögunum 25. til 30. janúar og var heildarfjöldi svarenda 928 einstaklingar, 18 ára eða eldri. Voru þeir spurðir að því hvort að þeir væru með aðildarkort og hversu líklegt væri að viðkomandi myndi endurnýja aðildina, en aðild að Costco gildir í eitt ár í senn. Íslendingar í aldurshópnum 30-49 ára eru hvað líklegastir til að vera með Costco aðildarkort eða 80 prósent, samanborið við 60 prósent þeirra í elsta aldurshópnum(68 ára og eldri) og 58 prósent í yngsta aldurshópnum (18-29 ára). Íslendingar í aldurshópnum 30-49 ára eru jafnframt líklegri en aðrir til að endurnýja aðildina.Niðurstöður könnunarinnar.Mynd/MMRAf þeim sem kváðust vera með Costco aðildarkort hugðust 60 prósent endurnýja kortið þegar þar að kæmi en 35 prósent eru óákveðin og sex prósent hyggjast ekki endurnýja aðild. Töluvert fleiri íbúar höfuðborgasvæðisins, eða 77 prósent, eru með Costco aðildarkort heldur en íbúar landsbyggðarinnar, 60 prósent. Hlutfall þeirra sem ætla að endurnýja aðildina er þó nokkuð jafnt eða 60 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins og 59 prósent íbúa landsbyggðarinnar. Stuðningsfólk Miðflokksins, 81 prósent, reyndist líklegast til að vera með Costco aðildarkort en stuðningsfólk Framsóknarflokks, 59 prósent og Vinstri grænna, 60 prósent, reyndist ólíklegra en stuðningsfók annarra flokka til að vera með Costco aðildarkort. Jafnframt er stuðningsfólk Framsóknarflokksins, 47 prósent og Vinstri grænna, 54 prósent, ólíklegra en stuðningsfólk annarra flokka til að endurnýja aðildina.Niðurstöður könnunarinnar í heild sinniMynd/MMR.
Costco Tengdar fréttir Sprenging orðið í innflutningi á breska klósettpappír Costco Fyrstu sjö mánuðina eftir opnun Costco í Garðabæ jókst innflutningur á salernispappír um 748 tonn eða 61 prósent. Rekja má aukninguna til Bretlands þaðan sem 364 tonn bárust í júnímánuði einum. 25. janúar 2018 08:00 Costco hæst og lægst í Íslensku ánægjuvoginni Var með hæstu einkunn þegar kom að eldsneytismarkaði en þá lægstu þegar kom að smásölumarkaði. 26. janúar 2018 12:56 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Sprenging orðið í innflutningi á breska klósettpappír Costco Fyrstu sjö mánuðina eftir opnun Costco í Garðabæ jókst innflutningur á salernispappír um 748 tonn eða 61 prósent. Rekja má aukninguna til Bretlands þaðan sem 364 tonn bárust í júnímánuði einum. 25. janúar 2018 08:00
Costco hæst og lægst í Íslensku ánægjuvoginni Var með hæstu einkunn þegar kom að eldsneytismarkaði en þá lægstu þegar kom að smásölumarkaði. 26. janúar 2018 12:56