Seinni bylgjan: Elvar Örn skaut meistarana í kaf Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. febrúar 2018 13:30 Þvílíkur leikur hjá Elvari. Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson fór hamförum á móti Valsmönnum í sínum fyrsta handboltaleik í þrjá mánuði. Eftir erfiðan fyrri hálfleik þá skoraði Elvar Örn tíu mörk úr ellefu skotum í síðari hálfleik. Ótrúleg frammistaða gegn Íslands- og bikarmeisturunum. „Það er þvílíkur plús fyrir Selfoss að fá hann aftur inn í liðið og það í þessu ham,“ segir Dagur Sigurðsson. „Hann var funheitur í seinni hálfleik og þeir réðu ekkert við hann. Valsmenn hefðu hugsanlega átt að setja Alexander fyrr á móti honum.“ Sjá má tilþrif Elvars hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Snorri Steinn loksins byrjaður að spila Snorri Steinn Guðjónsson, annar þjálfara Vals, reif loksins fram skóna á ný í leik Vals og Selfoss. Hann spilaði þá sínar fyrstu mínútur með Valsliðinu eftir að hann kom heim eftir atvinnumannaferilinn. 2. febrúar 2018 10:00 Seinni bylgjan: Greinilega búið að taka Valsliðið fyrir hjá dómurunum Besta dómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, fékk ekki háa einkunn fyrir frammistöðu sína í leik Vals og Selfoss hjá Degi Sigurðssyni. 2. febrúar 2018 12:00 Seinni bylgjan: Kæmi Degi ekki á óvart ef HSÍ væri búið að ráða Guðmund Landsliðsmálin voru rædd í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Þar sagðist Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, vera nokkuð viss um að Guðmundur Guðmundsson myndi taka við íslenska landsliðinu. 2. febrúar 2018 08:28 Seinni bylgjan: Ef þú nennir ekki að berjast þá gerist ekki rassgat Stjörnumenn sóttu ekki gull í greipar Hauka er liðið fór á Ásvelli. Varnarleikur liðsins í leiknum fékk ekki góða dóma hjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 2. febrúar 2018 11:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sjá meira
Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson fór hamförum á móti Valsmönnum í sínum fyrsta handboltaleik í þrjá mánuði. Eftir erfiðan fyrri hálfleik þá skoraði Elvar Örn tíu mörk úr ellefu skotum í síðari hálfleik. Ótrúleg frammistaða gegn Íslands- og bikarmeisturunum. „Það er þvílíkur plús fyrir Selfoss að fá hann aftur inn í liðið og það í þessu ham,“ segir Dagur Sigurðsson. „Hann var funheitur í seinni hálfleik og þeir réðu ekkert við hann. Valsmenn hefðu hugsanlega átt að setja Alexander fyrr á móti honum.“ Sjá má tilþrif Elvars hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Snorri Steinn loksins byrjaður að spila Snorri Steinn Guðjónsson, annar þjálfara Vals, reif loksins fram skóna á ný í leik Vals og Selfoss. Hann spilaði þá sínar fyrstu mínútur með Valsliðinu eftir að hann kom heim eftir atvinnumannaferilinn. 2. febrúar 2018 10:00 Seinni bylgjan: Greinilega búið að taka Valsliðið fyrir hjá dómurunum Besta dómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, fékk ekki háa einkunn fyrir frammistöðu sína í leik Vals og Selfoss hjá Degi Sigurðssyni. 2. febrúar 2018 12:00 Seinni bylgjan: Kæmi Degi ekki á óvart ef HSÍ væri búið að ráða Guðmund Landsliðsmálin voru rædd í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Þar sagðist Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, vera nokkuð viss um að Guðmundur Guðmundsson myndi taka við íslenska landsliðinu. 2. febrúar 2018 08:28 Seinni bylgjan: Ef þú nennir ekki að berjast þá gerist ekki rassgat Stjörnumenn sóttu ekki gull í greipar Hauka er liðið fór á Ásvelli. Varnarleikur liðsins í leiknum fékk ekki góða dóma hjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 2. febrúar 2018 11:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sjá meira
Seinni bylgjan: Snorri Steinn loksins byrjaður að spila Snorri Steinn Guðjónsson, annar þjálfara Vals, reif loksins fram skóna á ný í leik Vals og Selfoss. Hann spilaði þá sínar fyrstu mínútur með Valsliðinu eftir að hann kom heim eftir atvinnumannaferilinn. 2. febrúar 2018 10:00
Seinni bylgjan: Greinilega búið að taka Valsliðið fyrir hjá dómurunum Besta dómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, fékk ekki háa einkunn fyrir frammistöðu sína í leik Vals og Selfoss hjá Degi Sigurðssyni. 2. febrúar 2018 12:00
Seinni bylgjan: Kæmi Degi ekki á óvart ef HSÍ væri búið að ráða Guðmund Landsliðsmálin voru rædd í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Þar sagðist Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, vera nokkuð viss um að Guðmundur Guðmundsson myndi taka við íslenska landsliðinu. 2. febrúar 2018 08:28
Seinni bylgjan: Ef þú nennir ekki að berjast þá gerist ekki rassgat Stjörnumenn sóttu ekki gull í greipar Hauka er liðið fór á Ásvelli. Varnarleikur liðsins í leiknum fékk ekki góða dóma hjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 2. febrúar 2018 11:00