Bilunin stóð í tuttugu mínútur og svo aftur í fimmtíu mínútur Atli Ísleifsson skrifar 2. febrúar 2018 11:31 Friðrik Þór Snorrason segir ekki algengt að svona bilun komi upp. RB/Vísir Friðrik Þór Snorrason, forstjóri Reiknistofu bankanna, segir að bilun hafi orðið í búnaði sem hafi svo haft keðjuverkandi áhrif sem varð til þess að landsmenn gátu ekki notast við greiðslukort eða hraðbanka á tímabili í gær. Hann segir að gripið hafi verið til ráðstafana og að fullur skilningur sé á hvað hafi gerst. Friðrik Þór segir að bilunin hafi komið upp í tvígang í gær. „Annars vegar klukkan 13 og svo aftur rétt eftir klukkan 17. Fyrra atvikið varði í tuttugu mínútur og það síðara í fimmtíu mínútur.“Ráða yfirleitt vel við álagið Hann segir að það hafi verið mánaðarmót og líkt og um öll mánaðarmót þá hafi verið mikið álag á kerfi Reiknistofu bankanna og viðskiptabankanna. „Að öllu jöfnu þá ráðum við vel við það álag, en ofan í þetta álag kom bilun í búnaði sem takmarkaði mjög afkastagetuna við afgreiðslu greiðslna og hafði keðjuverkandi áhrif.“ Friðrik Þór segir að seinna atvikið, það er það sem varð skömmu eftir klukkan 17, hafi komið á mjög kunnuglegum tíma, að vinnudegi loknum og fjölmargir hafi verið staddir í verslunum. Þetta hafi valdið truflunum í heimildargjöf debetkorta, afgreiðslukerfi bankanna og í hraðbönkum. „Þess vegna hafði þetta mjög mikil óþægindi í för með sér og þykir mjög leitt.“Óalgengt að svona komi upp Friðrik segir að ekki algengt að svona komi fyrir. „Sem betur fer er það mjög óalgengt. En þetta getur gerst og þá yfirleitt í mun skemmri tíma en varð í gær.“ Í tilkynningu frá RB kemur fram að færslur sem framkvæmdar voru oftar en einu sinni verði leiðréttar af RB í dag. Viðskiptavinir sem ekki geta beðið geti heins vegar leitað til síns viðskiptabanka. Neytendur Tengdar fréttir Bilun í posum og hraðbönkum Landsmenn urðu margir hverjir varir við bilanir í posum og hraðbönkum á öðrum tímanum í dag. 1. febrúar 2018 14:35 Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Sjá meira
Friðrik Þór Snorrason, forstjóri Reiknistofu bankanna, segir að bilun hafi orðið í búnaði sem hafi svo haft keðjuverkandi áhrif sem varð til þess að landsmenn gátu ekki notast við greiðslukort eða hraðbanka á tímabili í gær. Hann segir að gripið hafi verið til ráðstafana og að fullur skilningur sé á hvað hafi gerst. Friðrik Þór segir að bilunin hafi komið upp í tvígang í gær. „Annars vegar klukkan 13 og svo aftur rétt eftir klukkan 17. Fyrra atvikið varði í tuttugu mínútur og það síðara í fimmtíu mínútur.“Ráða yfirleitt vel við álagið Hann segir að það hafi verið mánaðarmót og líkt og um öll mánaðarmót þá hafi verið mikið álag á kerfi Reiknistofu bankanna og viðskiptabankanna. „Að öllu jöfnu þá ráðum við vel við það álag, en ofan í þetta álag kom bilun í búnaði sem takmarkaði mjög afkastagetuna við afgreiðslu greiðslna og hafði keðjuverkandi áhrif.“ Friðrik Þór segir að seinna atvikið, það er það sem varð skömmu eftir klukkan 17, hafi komið á mjög kunnuglegum tíma, að vinnudegi loknum og fjölmargir hafi verið staddir í verslunum. Þetta hafi valdið truflunum í heimildargjöf debetkorta, afgreiðslukerfi bankanna og í hraðbönkum. „Þess vegna hafði þetta mjög mikil óþægindi í för með sér og þykir mjög leitt.“Óalgengt að svona komi upp Friðrik segir að ekki algengt að svona komi fyrir. „Sem betur fer er það mjög óalgengt. En þetta getur gerst og þá yfirleitt í mun skemmri tíma en varð í gær.“ Í tilkynningu frá RB kemur fram að færslur sem framkvæmdar voru oftar en einu sinni verði leiðréttar af RB í dag. Viðskiptavinir sem ekki geta beðið geti heins vegar leitað til síns viðskiptabanka.
Neytendur Tengdar fréttir Bilun í posum og hraðbönkum Landsmenn urðu margir hverjir varir við bilanir í posum og hraðbönkum á öðrum tímanum í dag. 1. febrúar 2018 14:35 Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Sjá meira
Bilun í posum og hraðbönkum Landsmenn urðu margir hverjir varir við bilanir í posum og hraðbönkum á öðrum tímanum í dag. 1. febrúar 2018 14:35