Þau sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar Atli Ísleifsson skrifar 8. febrúar 2018 16:45 Gunnar Hrafn Jónsson, Ragnhildur Thorlacius, Eldar Ástþórsson, Ósk Heiða Svansdóttir, Ásgeir Erlendsson, Viðar Eggertsson, Ásthildur Gunnarsdóttir og Frosti Logason eru meðal umsækjenda 79 manns sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar sem nýlega var auglýst laust til umsóknar. 25 þeirra drógu hins vegar umsóknina til baka og því eru umsækjendur því 54 talsins. Sveinn H. Guðmarsson, sem gegnt hefur starfinu í rúmt ár, mun brátt láta af störfum en hann mun taka við stöðu fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Þetta kemur fram í svari mannauðsstjóra Landhelgisgæslunnar við fyrirspurn fréttastofu. Í starfinu felst meðal annars samskipti við fjölmiðla, fréttaskrif á heimasíðu og samfélagsmiðla, umsjón með útgáfu- og kynningarmálum, innri upplýsingagjöf, kynning á starfsemi og umsjón með skipulagningu viðburða á vegum Landhelgisgæslunnar. Sjá má lista yfir umsæjendur að neðan. Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir Viðskiptafræðingur MBAAgnes Ó. Valdimarsdóttir KennariÁrni Hallgrímsson Blaðamaður og almannatengillÁrni Þórður Jónsson RáðgjafiÁsgeir Erlendsson dagskrárgerðarmaðurÁsthildur Gunnarsdóttir FramleiðslustjóriBaldur Þórir Guðmundsson ViðskiptafræðingurBjörn Friðrik Brynjólfsson AlmannatengillBjörn Teitsson BlaðamaðurBreki Steinn Mánason TæknimaðurBrynja Huld Oskarsdottir varnarmálafræðingurDóra Magnúsdóttir LeiðsögumaðurEldar Ástþórsson upplýsingafulltrúiElín Ýr Kristjánsdóttir LögfræðingurElís Orri Guðbjartsson AlþjóðastjórnmálafræðingurFanney Hrafnsdóttir stjórnmálafræðingur Freyr Rögnvaldsson BlaðamaðurFrosti Logason RitstjóriGhasemGlúmur Baldvinsson Fv. upplýsingafulltrúi EFTA og UN WFP og yfirmaður upplýsingadeildar IRD í JórdaníuGuðrún Óla Jónsdóttir MA í blaða- og fréttamennskuGunnar Hrafn Jónsson Blaðamaður og fyrrverandi þingmaðurGunnar Jarl Jónsson GrunnskólakennariGunnlaugur Snær Ólafsson AlþjóðastjórnmálafræðingurGústaf Gústafsson MarkaðsráðgjafiHafliði Helgason FramkvæmdastjóriHafsteinn Eyland VerkefnastjóriHallgrímur Jökull Ámundason SviðsstjóriHallur Guðmundsson Samskipta- og miðlunarfræðingurHelga Rún Viktorsdóttir HeimspekingurHildur Björk Hilmarsdóttir Sviðsstjóri samskiptaIngimar Einarsson Quality Assurance SpecialistJón Heiðar Gunnarsson Sérfræðingur í markaðs- og birtingaráðgjöfLilja Björk Hauksdóttir FélagsfræðingurMagnús Bjarni Baldursson FramkvæmdastjóriÓsk Heiða Sveinsdóttir MarkaðsstjóriRagnhildur Thorlacius FréttamaðurRakel Pálsdóttir Almannatengsl og markaðsmálRakel Sigurgeirsdóttir ÍslenskukennariRósa Kristin Benediktsdóttir FramkvæmdastjóriSigurður Pétursson SagnfræðingurSvanhildur Sigurðardóttir MarkaðsráðgjafiSveinn Helgason SérfræðingurSverrir Jensson VeðurfræðingurUlfar Hauksson Stjórnmálafræðingur og vélfræðingurÚlfur Sturluson Sérfræðingur/hermaflugmaðurValgerður Hafstað fyrrverandi aðstoðarritstjóriVera Júlíusdóttir Kvikmyndagerðarkona og þýðandiViðar Eggertsson leikstjóri og verkefnastjóri kynninga- og upplýsingamálaVignir Egill Vigfússon Markaðs- og kynningarfulltrúiViktor Andersen AlmannatengillÞóra Kristín Ásgeirsdóttir BlaðamaðurÞórunn Kristjánsdóttir SkólaritariÖsp Ásgeirsdóttir Sérfræðingur Ráðningar Tengdar fréttir Sveinn nýr fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins Sveinn H. Guðmarsson hefur verið ráðinn fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. 10. janúar 2018 17:52 Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Fleiri fréttir Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Sjá meira
79 manns sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar sem nýlega var auglýst laust til umsóknar. 25 þeirra drógu hins vegar umsóknina til baka og því eru umsækjendur því 54 talsins. Sveinn H. Guðmarsson, sem gegnt hefur starfinu í rúmt ár, mun brátt láta af störfum en hann mun taka við stöðu fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Þetta kemur fram í svari mannauðsstjóra Landhelgisgæslunnar við fyrirspurn fréttastofu. Í starfinu felst meðal annars samskipti við fjölmiðla, fréttaskrif á heimasíðu og samfélagsmiðla, umsjón með útgáfu- og kynningarmálum, innri upplýsingagjöf, kynning á starfsemi og umsjón með skipulagningu viðburða á vegum Landhelgisgæslunnar. Sjá má lista yfir umsæjendur að neðan. Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir Viðskiptafræðingur MBAAgnes Ó. Valdimarsdóttir KennariÁrni Hallgrímsson Blaðamaður og almannatengillÁrni Þórður Jónsson RáðgjafiÁsgeir Erlendsson dagskrárgerðarmaðurÁsthildur Gunnarsdóttir FramleiðslustjóriBaldur Þórir Guðmundsson ViðskiptafræðingurBjörn Friðrik Brynjólfsson AlmannatengillBjörn Teitsson BlaðamaðurBreki Steinn Mánason TæknimaðurBrynja Huld Oskarsdottir varnarmálafræðingurDóra Magnúsdóttir LeiðsögumaðurEldar Ástþórsson upplýsingafulltrúiElín Ýr Kristjánsdóttir LögfræðingurElís Orri Guðbjartsson AlþjóðastjórnmálafræðingurFanney Hrafnsdóttir stjórnmálafræðingur Freyr Rögnvaldsson BlaðamaðurFrosti Logason RitstjóriGhasemGlúmur Baldvinsson Fv. upplýsingafulltrúi EFTA og UN WFP og yfirmaður upplýsingadeildar IRD í JórdaníuGuðrún Óla Jónsdóttir MA í blaða- og fréttamennskuGunnar Hrafn Jónsson Blaðamaður og fyrrverandi þingmaðurGunnar Jarl Jónsson GrunnskólakennariGunnlaugur Snær Ólafsson AlþjóðastjórnmálafræðingurGústaf Gústafsson MarkaðsráðgjafiHafliði Helgason FramkvæmdastjóriHafsteinn Eyland VerkefnastjóriHallgrímur Jökull Ámundason SviðsstjóriHallur Guðmundsson Samskipta- og miðlunarfræðingurHelga Rún Viktorsdóttir HeimspekingurHildur Björk Hilmarsdóttir Sviðsstjóri samskiptaIngimar Einarsson Quality Assurance SpecialistJón Heiðar Gunnarsson Sérfræðingur í markaðs- og birtingaráðgjöfLilja Björk Hauksdóttir FélagsfræðingurMagnús Bjarni Baldursson FramkvæmdastjóriÓsk Heiða Sveinsdóttir MarkaðsstjóriRagnhildur Thorlacius FréttamaðurRakel Pálsdóttir Almannatengsl og markaðsmálRakel Sigurgeirsdóttir ÍslenskukennariRósa Kristin Benediktsdóttir FramkvæmdastjóriSigurður Pétursson SagnfræðingurSvanhildur Sigurðardóttir MarkaðsráðgjafiSveinn Helgason SérfræðingurSverrir Jensson VeðurfræðingurUlfar Hauksson Stjórnmálafræðingur og vélfræðingurÚlfur Sturluson Sérfræðingur/hermaflugmaðurValgerður Hafstað fyrrverandi aðstoðarritstjóriVera Júlíusdóttir Kvikmyndagerðarkona og þýðandiViðar Eggertsson leikstjóri og verkefnastjóri kynninga- og upplýsingamálaVignir Egill Vigfússon Markaðs- og kynningarfulltrúiViktor Andersen AlmannatengillÞóra Kristín Ásgeirsdóttir BlaðamaðurÞórunn Kristjánsdóttir SkólaritariÖsp Ásgeirsdóttir Sérfræðingur
Ráðningar Tengdar fréttir Sveinn nýr fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins Sveinn H. Guðmarsson hefur verið ráðinn fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. 10. janúar 2018 17:52 Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Fleiri fréttir Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Sjá meira
Sveinn nýr fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins Sveinn H. Guðmarsson hefur verið ráðinn fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. 10. janúar 2018 17:52