Fjórtán í flokksvali Samfylkingarinnar í borginni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. janúar 2018 23:08 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, er óumdeildur leiðtogi Samfylkingarinnar í Reykjavík og er sá eini sem býður sig fram í fyrsta sæti. Það verður hins vegar barist um næstu sæti á listanum. Vísir/Ernir Alls fjórtán manns gefa kost á sér í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara þann 26. maí. Flokksvalið fer fram 9. til 10. febrúar næstkomandi en framboðsfresturinn rann út í kvöld. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, er óumdeildur leiðtogi Samfylkingarinnar í Reykjavík og er sá eini sem býður sig fram í fyrsta sæti. Það verður hins vegar barist um næstu sæti á listanum þar sem tveir borgarfulltrúar gefa kost á sér í 2. sætið og þrír gefa kost á sér í 3. sætið. Samkvæmt tilkynningu frá kjörstjórn gefa eftirfarandi kost á sér í eftirfarandi sæti:Skúli Helgason, borgarfulltrúi, 3. sætiTeitur Atlason, fulltrúi á Neytendasæti, 7. til 9. sætiÞorkell Heiðarsson, náttúrufræðingur, 5. til 7. sætiAron Leví Beck, málari og byggingarfræðingur, 3. sætiDagur B. Eggertsson, borgarstjóri, 1. sætiDóra Magnúsdóttir, varaborgarfulltrúi og leiðsögumaður, 4. sætiEllen Calmon, fyrrverandi formaður ÖBÍ, 5. sætiGuðrún Ögmundsdóttir, tengiliður vistheimila, fyrrverandi alþingismaður, 5. til 7. sætiHeiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi, 2. sætiHjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi, 3. sætiKristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrúi, 2. sætiMagnús Már Guðmundsson, formaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar, 4. sætiSabine Leskopf, varaborgarfulltrúi, 3. til 4. sætiSigríður Arndís Jóhannsdóttir, verkefnastjóri, 4. til 6. sæti Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira
Alls fjórtán manns gefa kost á sér í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara þann 26. maí. Flokksvalið fer fram 9. til 10. febrúar næstkomandi en framboðsfresturinn rann út í kvöld. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, er óumdeildur leiðtogi Samfylkingarinnar í Reykjavík og er sá eini sem býður sig fram í fyrsta sæti. Það verður hins vegar barist um næstu sæti á listanum þar sem tveir borgarfulltrúar gefa kost á sér í 2. sætið og þrír gefa kost á sér í 3. sætið. Samkvæmt tilkynningu frá kjörstjórn gefa eftirfarandi kost á sér í eftirfarandi sæti:Skúli Helgason, borgarfulltrúi, 3. sætiTeitur Atlason, fulltrúi á Neytendasæti, 7. til 9. sætiÞorkell Heiðarsson, náttúrufræðingur, 5. til 7. sætiAron Leví Beck, málari og byggingarfræðingur, 3. sætiDagur B. Eggertsson, borgarstjóri, 1. sætiDóra Magnúsdóttir, varaborgarfulltrúi og leiðsögumaður, 4. sætiEllen Calmon, fyrrverandi formaður ÖBÍ, 5. sætiGuðrún Ögmundsdóttir, tengiliður vistheimila, fyrrverandi alþingismaður, 5. til 7. sætiHeiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi, 2. sætiHjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi, 3. sætiKristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrúi, 2. sætiMagnús Már Guðmundsson, formaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar, 4. sætiSabine Leskopf, varaborgarfulltrúi, 3. til 4. sætiSigríður Arndís Jóhannsdóttir, verkefnastjóri, 4. til 6. sæti
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira