Vala fer ekki fram í Reykjavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. janúar 2018 11:37 Vala Pálsdóttir fékk margar áskoranir Sjálfstæðisflokkurinn Vala Pálsdóttir, formaður Landsambands Sjálfstæðiskvenna, ætlar ekki að bjóða sig fram í leiðtogakjöri flokksins í Reykjavík. Þetta herma heimildir Vísis. Er tilkynningar að vænta vegna þessa. Frestur til að tilkynna framboð rennur út í dag. Þrír hafa tilkynnt framboð. Borgarfulltrúar flokksins Áslaug María Friðriksdóttir og Kjartan Magnússon auk Eyþórs Arnalds, stærsta eiganda Morgunblaðsins. „Síðustu dagar hafa verið stórskemmtilegir, eiginlega ótrúlegir. Það hvarflaði ekki að mér að ég ætti svona góðan og víðtækan stuðning í borgarmálin og það úr ólíkum áttum. Það sem meira er, Sjálfstæðisflokkurinn iðar af áhuga og vilja flokksmanna til að bæta borgina okkar. Ég hef hugsað málið mjög vel og hef tekið þá ákvörðun að bjóða mig ekki fram í leiðtogaprófkjörið. Ég er þó mjög þakklát fyrir alla þá hvatningu og stuðning sem ég hef fundið fyrir,“ segir Vala í tilkynningu. „Ég mun halda áfram starfi mínu sem formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna, í því mikilvæga hlutverki að hvetja og efla allar þær góðu konur sem starfa fyrir flokkinn um land allt til þátttöku í stjórnmálum. Áfram Sjálfstæðisflokkurinn!“ Leiðtogakjörið fer fram þann 27. janúar. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi háttur er hafður á hjá Sjálfstæðisflokknum. Til stóð að halda leiðtogakkjör árið 2002 þegar Björn Bjarnason bauð sóttist eftir leiðtogasæti Sjálfstæðismanna í Reykjavík þegar Inga Jóna Þórðardóttir var í því embætti. Inga Jóna dró hins vegar framboð sitt til baka og því varð ekkert að leiðtogakjöri í það skipti. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Fáklæddur Össur varaði Eyþór Arnalds við hræðilegum örlögum Útskýrði með litríkum hætti að hræðilegustu örlög í stjórnmálum heimsins væru að vinna leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 09:52 Vilhjálmur Bjarnason fer fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lektor við Háskóla Íslands, ætlar að bjóða sig fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 11:54 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Vala Pálsdóttir, formaður Landsambands Sjálfstæðiskvenna, ætlar ekki að bjóða sig fram í leiðtogakjöri flokksins í Reykjavík. Þetta herma heimildir Vísis. Er tilkynningar að vænta vegna þessa. Frestur til að tilkynna framboð rennur út í dag. Þrír hafa tilkynnt framboð. Borgarfulltrúar flokksins Áslaug María Friðriksdóttir og Kjartan Magnússon auk Eyþórs Arnalds, stærsta eiganda Morgunblaðsins. „Síðustu dagar hafa verið stórskemmtilegir, eiginlega ótrúlegir. Það hvarflaði ekki að mér að ég ætti svona góðan og víðtækan stuðning í borgarmálin og það úr ólíkum áttum. Það sem meira er, Sjálfstæðisflokkurinn iðar af áhuga og vilja flokksmanna til að bæta borgina okkar. Ég hef hugsað málið mjög vel og hef tekið þá ákvörðun að bjóða mig ekki fram í leiðtogaprófkjörið. Ég er þó mjög þakklát fyrir alla þá hvatningu og stuðning sem ég hef fundið fyrir,“ segir Vala í tilkynningu. „Ég mun halda áfram starfi mínu sem formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna, í því mikilvæga hlutverki að hvetja og efla allar þær góðu konur sem starfa fyrir flokkinn um land allt til þátttöku í stjórnmálum. Áfram Sjálfstæðisflokkurinn!“ Leiðtogakjörið fer fram þann 27. janúar. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi háttur er hafður á hjá Sjálfstæðisflokknum. Til stóð að halda leiðtogakkjör árið 2002 þegar Björn Bjarnason bauð sóttist eftir leiðtogasæti Sjálfstæðismanna í Reykjavík þegar Inga Jóna Þórðardóttir var í því embætti. Inga Jóna dró hins vegar framboð sitt til baka og því varð ekkert að leiðtogakjöri í það skipti.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Fáklæddur Össur varaði Eyþór Arnalds við hræðilegum örlögum Útskýrði með litríkum hætti að hræðilegustu örlög í stjórnmálum heimsins væru að vinna leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 09:52 Vilhjálmur Bjarnason fer fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lektor við Háskóla Íslands, ætlar að bjóða sig fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 11:54 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Fáklæddur Össur varaði Eyþór Arnalds við hræðilegum örlögum Útskýrði með litríkum hætti að hræðilegustu örlög í stjórnmálum heimsins væru að vinna leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 09:52
Vilhjálmur Bjarnason fer fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lektor við Háskóla Íslands, ætlar að bjóða sig fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 11:54