Steven Seagal sakaður um nauðgun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. janúar 2018 12:49 Vladimír Pútín og Steven Seagal eru félagar. Vísir/AFP Hasarleikarinn Steven Seagal hefur verið sakaður um að hafa nauðgað aukaleikara við tökur á kvikmyndinni On Deadly Ground árið 1993. Regina Simons greinir frá þessu í viðtali við The Wrap þar sem hún segir að þegar hún hafi verið átján ára gömul við tökur á kvikmyndinni sem aukaleikari hafi Seagal boðið henni í partý á heimili hans. Þegar hún mætti í partý-ið var hins vegar enginn nema Seagal á staðnum. „Hann fór með mig inn í herbergið hans, lokaði hurðinni og byrjaði að kissa mig,“ segir Simons í samtali við The Wrap. „Hann klæddi mig úr fötunum og áður en ég vissi var hann kominn ofan á mig að nauðga mér.“ Segir hún að hún hafi frosið og ekki getað veitt Seagal viðnám. Simons er mormónatrúar og segir hún að eftir hafa rætt við biskup hafi hún ákveðið að fara ekki til lögreglu á sínum tíma vegna þess stimpils sem hún hefði fengið á sig í samfélagi mormóna. Greinir hún frá því að hún hafi farið til lögreglu í síðasta mánuði og gefið skýrslu vegna málsins. Talið er að Simons sé fyrsta konan sem saki Seagal um nauðgun en fjölmargar konur hafa að undanförnu sakað hann um kynferðislega áreitni, þar á meðal leikkonan Portia de Rossi. MeToo Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kynferðisleg áreitni áhrifamanna í Bandaríkjunum Síðan fréttir voru fyrst sagðar þann 5. október af kynferðislegri áreitni Harvey Weinstein hafa fjölmargar konur og karlar stigið fram í Bandaríkjunum og ásakað leikara, leikstjóra, tónlistarmenn, stjórnmálamenn og aðra áhrifamenn um kynferðislega áreitni, nauðgun og ýmsa óviðeigandi hegðun í sinn garð. 24. nóvember 2017 10:15 De Rossi sakar Seagal um kynferðislega áreitni: Renndi niður buxunum og ég hljóp út Síðasta áheyrnarprufa mín fyrir Steven Segal mynd fór fram inni á skrifstofunni hans. Hann sagði að það væri rosalega mikilvægt að það væru góðir straumar á milli okkar á setti, og því næst lét hann mig setjast niður og renndi niður leðurbuxunum sínum. 9. nóvember 2017 12:45 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Sjá meira
Hasarleikarinn Steven Seagal hefur verið sakaður um að hafa nauðgað aukaleikara við tökur á kvikmyndinni On Deadly Ground árið 1993. Regina Simons greinir frá þessu í viðtali við The Wrap þar sem hún segir að þegar hún hafi verið átján ára gömul við tökur á kvikmyndinni sem aukaleikari hafi Seagal boðið henni í partý á heimili hans. Þegar hún mætti í partý-ið var hins vegar enginn nema Seagal á staðnum. „Hann fór með mig inn í herbergið hans, lokaði hurðinni og byrjaði að kissa mig,“ segir Simons í samtali við The Wrap. „Hann klæddi mig úr fötunum og áður en ég vissi var hann kominn ofan á mig að nauðga mér.“ Segir hún að hún hafi frosið og ekki getað veitt Seagal viðnám. Simons er mormónatrúar og segir hún að eftir hafa rætt við biskup hafi hún ákveðið að fara ekki til lögreglu á sínum tíma vegna þess stimpils sem hún hefði fengið á sig í samfélagi mormóna. Greinir hún frá því að hún hafi farið til lögreglu í síðasta mánuði og gefið skýrslu vegna málsins. Talið er að Simons sé fyrsta konan sem saki Seagal um nauðgun en fjölmargar konur hafa að undanförnu sakað hann um kynferðislega áreitni, þar á meðal leikkonan Portia de Rossi.
MeToo Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kynferðisleg áreitni áhrifamanna í Bandaríkjunum Síðan fréttir voru fyrst sagðar þann 5. október af kynferðislegri áreitni Harvey Weinstein hafa fjölmargar konur og karlar stigið fram í Bandaríkjunum og ásakað leikara, leikstjóra, tónlistarmenn, stjórnmálamenn og aðra áhrifamenn um kynferðislega áreitni, nauðgun og ýmsa óviðeigandi hegðun í sinn garð. 24. nóvember 2017 10:15 De Rossi sakar Seagal um kynferðislega áreitni: Renndi niður buxunum og ég hljóp út Síðasta áheyrnarprufa mín fyrir Steven Segal mynd fór fram inni á skrifstofunni hans. Hann sagði að það væri rosalega mikilvægt að það væru góðir straumar á milli okkar á setti, og því næst lét hann mig setjast niður og renndi niður leðurbuxunum sínum. 9. nóvember 2017 12:45 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Sjá meira
Kynferðisleg áreitni áhrifamanna í Bandaríkjunum Síðan fréttir voru fyrst sagðar þann 5. október af kynferðislegri áreitni Harvey Weinstein hafa fjölmargar konur og karlar stigið fram í Bandaríkjunum og ásakað leikara, leikstjóra, tónlistarmenn, stjórnmálamenn og aðra áhrifamenn um kynferðislega áreitni, nauðgun og ýmsa óviðeigandi hegðun í sinn garð. 24. nóvember 2017 10:15
De Rossi sakar Seagal um kynferðislega áreitni: Renndi niður buxunum og ég hljóp út Síðasta áheyrnarprufa mín fyrir Steven Segal mynd fór fram inni á skrifstofunni hans. Hann sagði að það væri rosalega mikilvægt að það væru góðir straumar á milli okkar á setti, og því næst lét hann mig setjast niður og renndi niður leðurbuxunum sínum. 9. nóvember 2017 12:45
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent