Ný ríkisstjórn í Noregi kynnt til sögunnar á morgun Atli Ísleifsson skrifar 16. janúar 2018 11:05 Siv Jensen, leiðtogi Framfaraflokksins, Erna Solberg, leiðtogi Hægriflokksins, og Trine Skei Grande, leiðtogi Venstre. Vísir/AFP Formenn norska Hægriflokksins, Framfaraflokksins og Venstre munu kynna nýja ríkisstjórn til sögunnar í Ósló á morgun. Norskir fjölmiðlar hafa velt vöngum yfir ráðherraskipaninni en samsetning nýrrar ríkisstjórnar verður ólík þeirri sem fyrir var að fulltrúar Venstre munu nú taka þar sæti. Er þetta í fyrsta sinn í sautján ár sem Venstre er með ráðherra í ríkisstjórn. Bæði Høyre og Framfaraflokkurinn munu missa einn ráðherrastól og þá verður búið til nýtt ráðherraembætti, þannig að fulltrúar Venstre munu í heildina skipa þrjá ráðherrastóla. Samkvæmt upplýsingum TV2 mun Trine Skei Grande, formaður Venstre, verða nýr menningarmálaráðherra. Þá verður Ola Elvestuen, varaformaður Venstre, ráðherra loftslags- og umhverfismála, og Iselin Nybø, fyrrverandi þingmaður Venstre, ráðherra æðri menntunar. Þá greinir TV2 einnig frá því að Per Willy Amundsen dómsmálaráðherra og fulltrúi Framfaraflokksins, muni líklega missa sæti sitt í ríkisstjórn. Hefur verið nefnt að innflytjendamálaráðherrann Sylvi Listhaug muni verða ráðherra innflytjenda- og dómsmála í nýrri stjórn. Norðurlönd Þingkosningar í Noregi Tengdar fréttir Samkomulag um nýjan stjórnarsáttmála í höfn í Noregi Formenn Hægriflokksins, Framfaraflokksins og Venstre hafa náð samkomulagi um myndun nýrrar ríkisstjórn í Noregi. 12. janúar 2018 10:01 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Formenn norska Hægriflokksins, Framfaraflokksins og Venstre munu kynna nýja ríkisstjórn til sögunnar í Ósló á morgun. Norskir fjölmiðlar hafa velt vöngum yfir ráðherraskipaninni en samsetning nýrrar ríkisstjórnar verður ólík þeirri sem fyrir var að fulltrúar Venstre munu nú taka þar sæti. Er þetta í fyrsta sinn í sautján ár sem Venstre er með ráðherra í ríkisstjórn. Bæði Høyre og Framfaraflokkurinn munu missa einn ráðherrastól og þá verður búið til nýtt ráðherraembætti, þannig að fulltrúar Venstre munu í heildina skipa þrjá ráðherrastóla. Samkvæmt upplýsingum TV2 mun Trine Skei Grande, formaður Venstre, verða nýr menningarmálaráðherra. Þá verður Ola Elvestuen, varaformaður Venstre, ráðherra loftslags- og umhverfismála, og Iselin Nybø, fyrrverandi þingmaður Venstre, ráðherra æðri menntunar. Þá greinir TV2 einnig frá því að Per Willy Amundsen dómsmálaráðherra og fulltrúi Framfaraflokksins, muni líklega missa sæti sitt í ríkisstjórn. Hefur verið nefnt að innflytjendamálaráðherrann Sylvi Listhaug muni verða ráðherra innflytjenda- og dómsmála í nýrri stjórn.
Norðurlönd Þingkosningar í Noregi Tengdar fréttir Samkomulag um nýjan stjórnarsáttmála í höfn í Noregi Formenn Hægriflokksins, Framfaraflokksins og Venstre hafa náð samkomulagi um myndun nýrrar ríkisstjórn í Noregi. 12. janúar 2018 10:01 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Samkomulag um nýjan stjórnarsáttmála í höfn í Noregi Formenn Hægriflokksins, Framfaraflokksins og Venstre hafa náð samkomulagi um myndun nýrrar ríkisstjórn í Noregi. 12. janúar 2018 10:01