„Mikil fíkniefnalykt“ mætti lögreglumönnunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. janúar 2018 06:43 Það var í Hafnarfirði sem lögreglumenn nánast gengu á lyktina. Vísir/Valgarður Lögreglan var send að Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði í nótt vegna mikils hávaða sem hélt vöku fyrir nágrönnum. Þegar húsráðandi opnaði fyrir lögreglunni á öðrum tímanum er „mikil fíkniefnalykt“ sögð hafa tekið á móti lögreglumönnunum sem knúðu dyra. Þeir ræddu við húsráðanda sem á að hafa framvísað „lítilræði“ af fíkniefnum og leyft lögreglumönnunum að svipast um í íbúðinni. Ekki fylgir sögunni hversu margir voru staddir í teitinu, hvort leit lögreglunnar hafi borið einhvern árangur eða hvort einhver hafi verið handtekinn vegna málsins. Í miðborg Reykjavíkur var karlmaður stöðvaður sem ráfað hafði um í annarlegu ástandi. Er hann grunaður um að hafa skemmt nokkrar bifreiðir sem á vegi hans urðu og talið er að hann hafi reynt að komast inn í nokkrar þeirra. Hann var handtekinn á bílastæði við Sturlugötu og hefur fengið að dúsa í fangageymslu í nótt. Þá voru tveir ökumenn stöðvaðir, grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna, og þá greinir lögreglan jafnframt frá flugeldaslysinu við Esjurætur í skeyti sínu nú í morgun. Vísir sagði frá slysinu í gærkvöldi en nokkur ungmenni slösuðust lítillega. Eitt þeirra mun þó hafa fengið stórt flugeldabrak í gagnaugað og misst meðvitund um tíma. Lögreglumál Tengdar fréttir Ungmenni slösuðust á Esjunni vegna flugelda Tilkynnt var um flugeldaslys í hlíðum Esjunnar á ellefta tímanum í kvöld. 2. janúar 2018 23:00 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Sjá meira
Lögreglan var send að Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði í nótt vegna mikils hávaða sem hélt vöku fyrir nágrönnum. Þegar húsráðandi opnaði fyrir lögreglunni á öðrum tímanum er „mikil fíkniefnalykt“ sögð hafa tekið á móti lögreglumönnunum sem knúðu dyra. Þeir ræddu við húsráðanda sem á að hafa framvísað „lítilræði“ af fíkniefnum og leyft lögreglumönnunum að svipast um í íbúðinni. Ekki fylgir sögunni hversu margir voru staddir í teitinu, hvort leit lögreglunnar hafi borið einhvern árangur eða hvort einhver hafi verið handtekinn vegna málsins. Í miðborg Reykjavíkur var karlmaður stöðvaður sem ráfað hafði um í annarlegu ástandi. Er hann grunaður um að hafa skemmt nokkrar bifreiðir sem á vegi hans urðu og talið er að hann hafi reynt að komast inn í nokkrar þeirra. Hann var handtekinn á bílastæði við Sturlugötu og hefur fengið að dúsa í fangageymslu í nótt. Þá voru tveir ökumenn stöðvaðir, grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna, og þá greinir lögreglan jafnframt frá flugeldaslysinu við Esjurætur í skeyti sínu nú í morgun. Vísir sagði frá slysinu í gærkvöldi en nokkur ungmenni slösuðust lítillega. Eitt þeirra mun þó hafa fengið stórt flugeldabrak í gagnaugað og misst meðvitund um tíma.
Lögreglumál Tengdar fréttir Ungmenni slösuðust á Esjunni vegna flugelda Tilkynnt var um flugeldaslys í hlíðum Esjunnar á ellefta tímanum í kvöld. 2. janúar 2018 23:00 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Sjá meira
Ungmenni slösuðust á Esjunni vegna flugelda Tilkynnt var um flugeldaslys í hlíðum Esjunnar á ellefta tímanum í kvöld. 2. janúar 2018 23:00