„Mikil fíkniefnalykt“ mætti lögreglumönnunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. janúar 2018 06:43 Það var í Hafnarfirði sem lögreglumenn nánast gengu á lyktina. Vísir/Valgarður Lögreglan var send að Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði í nótt vegna mikils hávaða sem hélt vöku fyrir nágrönnum. Þegar húsráðandi opnaði fyrir lögreglunni á öðrum tímanum er „mikil fíkniefnalykt“ sögð hafa tekið á móti lögreglumönnunum sem knúðu dyra. Þeir ræddu við húsráðanda sem á að hafa framvísað „lítilræði“ af fíkniefnum og leyft lögreglumönnunum að svipast um í íbúðinni. Ekki fylgir sögunni hversu margir voru staddir í teitinu, hvort leit lögreglunnar hafi borið einhvern árangur eða hvort einhver hafi verið handtekinn vegna málsins. Í miðborg Reykjavíkur var karlmaður stöðvaður sem ráfað hafði um í annarlegu ástandi. Er hann grunaður um að hafa skemmt nokkrar bifreiðir sem á vegi hans urðu og talið er að hann hafi reynt að komast inn í nokkrar þeirra. Hann var handtekinn á bílastæði við Sturlugötu og hefur fengið að dúsa í fangageymslu í nótt. Þá voru tveir ökumenn stöðvaðir, grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna, og þá greinir lögreglan jafnframt frá flugeldaslysinu við Esjurætur í skeyti sínu nú í morgun. Vísir sagði frá slysinu í gærkvöldi en nokkur ungmenni slösuðust lítillega. Eitt þeirra mun þó hafa fengið stórt flugeldabrak í gagnaugað og misst meðvitund um tíma. Lögreglumál Tengdar fréttir Ungmenni slösuðust á Esjunni vegna flugelda Tilkynnt var um flugeldaslys í hlíðum Esjunnar á ellefta tímanum í kvöld. 2. janúar 2018 23:00 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Lögreglan var send að Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði í nótt vegna mikils hávaða sem hélt vöku fyrir nágrönnum. Þegar húsráðandi opnaði fyrir lögreglunni á öðrum tímanum er „mikil fíkniefnalykt“ sögð hafa tekið á móti lögreglumönnunum sem knúðu dyra. Þeir ræddu við húsráðanda sem á að hafa framvísað „lítilræði“ af fíkniefnum og leyft lögreglumönnunum að svipast um í íbúðinni. Ekki fylgir sögunni hversu margir voru staddir í teitinu, hvort leit lögreglunnar hafi borið einhvern árangur eða hvort einhver hafi verið handtekinn vegna málsins. Í miðborg Reykjavíkur var karlmaður stöðvaður sem ráfað hafði um í annarlegu ástandi. Er hann grunaður um að hafa skemmt nokkrar bifreiðir sem á vegi hans urðu og talið er að hann hafi reynt að komast inn í nokkrar þeirra. Hann var handtekinn á bílastæði við Sturlugötu og hefur fengið að dúsa í fangageymslu í nótt. Þá voru tveir ökumenn stöðvaðir, grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna, og þá greinir lögreglan jafnframt frá flugeldaslysinu við Esjurætur í skeyti sínu nú í morgun. Vísir sagði frá slysinu í gærkvöldi en nokkur ungmenni slösuðust lítillega. Eitt þeirra mun þó hafa fengið stórt flugeldabrak í gagnaugað og misst meðvitund um tíma.
Lögreglumál Tengdar fréttir Ungmenni slösuðust á Esjunni vegna flugelda Tilkynnt var um flugeldaslys í hlíðum Esjunnar á ellefta tímanum í kvöld. 2. janúar 2018 23:00 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Ungmenni slösuðust á Esjunni vegna flugelda Tilkynnt var um flugeldaslys í hlíðum Esjunnar á ellefta tímanum í kvöld. 2. janúar 2018 23:00