Konurnar þéna mest í badmintonheiminum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2018 07:00 Akane Yamaguchi. Vísir/Getty Badmintoníþróttin er frábrugðin mörgum öðrum þegar kemur að því hvort karlar eða konur þéna meira sem atvinnumenn í íþróttinni. Vanalega eru það karlkyns atvinnumenn sem hafa mest upp úr krafsinu en svo er ekki þegar kemur að badminton. Badmintonsíðan badzine.net hefur nú tekið saman fimmtíu tekjuhæstu spilara á árinu 2017 og þar eru konur í efstu þremur sætunum. Hin japanska Akane Yamaguchi var sú tekjuhæsta á síðasta ári en hún vann sér inn rúma 261 þúsund Bandaríkjadali eða rúmar 27 milljónir íslenskra króna. Chen Qingchen frá Kína varð í öðru sæti listans annað árið í röð og þriðja er Tai Tzu Ying frá Taívan sem var í efsta sæti þessa sama lista fyrir ári síðan. Akane Yamaguchi og Chen Qingchen eru báðar aðeins tvítugar og eiga því framtíðina fyrir sér. Indverjinn Srikanth Kidambi er í fjórða sæti og efstur meðal karla. Hann þénaði 236 þúsund Bandaríkjadala. Daninn Viktor Axelsen er efstur Evrópubúa en hann skipar níunda sæti listans. Fyrir ofan hann eru spilarar frá Japan, Kína, Taívan, Indlandi og Indónesíu.Topp fimmtíu listann má finna hér. Aðrar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Badmintoníþróttin er frábrugðin mörgum öðrum þegar kemur að því hvort karlar eða konur þéna meira sem atvinnumenn í íþróttinni. Vanalega eru það karlkyns atvinnumenn sem hafa mest upp úr krafsinu en svo er ekki þegar kemur að badminton. Badmintonsíðan badzine.net hefur nú tekið saman fimmtíu tekjuhæstu spilara á árinu 2017 og þar eru konur í efstu þremur sætunum. Hin japanska Akane Yamaguchi var sú tekjuhæsta á síðasta ári en hún vann sér inn rúma 261 þúsund Bandaríkjadali eða rúmar 27 milljónir íslenskra króna. Chen Qingchen frá Kína varð í öðru sæti listans annað árið í röð og þriðja er Tai Tzu Ying frá Taívan sem var í efsta sæti þessa sama lista fyrir ári síðan. Akane Yamaguchi og Chen Qingchen eru báðar aðeins tvítugar og eiga því framtíðina fyrir sér. Indverjinn Srikanth Kidambi er í fjórða sæti og efstur meðal karla. Hann þénaði 236 þúsund Bandaríkjadala. Daninn Viktor Axelsen er efstur Evrópubúa en hann skipar níunda sæti listans. Fyrir ofan hann eru spilarar frá Japan, Kína, Taívan, Indlandi og Indónesíu.Topp fimmtíu listann má finna hér.
Aðrar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira