Konurnar þéna mest í badmintonheiminum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2018 07:00 Akane Yamaguchi. Vísir/Getty Badmintoníþróttin er frábrugðin mörgum öðrum þegar kemur að því hvort karlar eða konur þéna meira sem atvinnumenn í íþróttinni. Vanalega eru það karlkyns atvinnumenn sem hafa mest upp úr krafsinu en svo er ekki þegar kemur að badminton. Badmintonsíðan badzine.net hefur nú tekið saman fimmtíu tekjuhæstu spilara á árinu 2017 og þar eru konur í efstu þremur sætunum. Hin japanska Akane Yamaguchi var sú tekjuhæsta á síðasta ári en hún vann sér inn rúma 261 þúsund Bandaríkjadali eða rúmar 27 milljónir íslenskra króna. Chen Qingchen frá Kína varð í öðru sæti listans annað árið í röð og þriðja er Tai Tzu Ying frá Taívan sem var í efsta sæti þessa sama lista fyrir ári síðan. Akane Yamaguchi og Chen Qingchen eru báðar aðeins tvítugar og eiga því framtíðina fyrir sér. Indverjinn Srikanth Kidambi er í fjórða sæti og efstur meðal karla. Hann þénaði 236 þúsund Bandaríkjadala. Daninn Viktor Axelsen er efstur Evrópubúa en hann skipar níunda sæti listans. Fyrir ofan hann eru spilarar frá Japan, Kína, Taívan, Indlandi og Indónesíu.Topp fimmtíu listann má finna hér. Aðrar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Badmintoníþróttin er frábrugðin mörgum öðrum þegar kemur að því hvort karlar eða konur þéna meira sem atvinnumenn í íþróttinni. Vanalega eru það karlkyns atvinnumenn sem hafa mest upp úr krafsinu en svo er ekki þegar kemur að badminton. Badmintonsíðan badzine.net hefur nú tekið saman fimmtíu tekjuhæstu spilara á árinu 2017 og þar eru konur í efstu þremur sætunum. Hin japanska Akane Yamaguchi var sú tekjuhæsta á síðasta ári en hún vann sér inn rúma 261 þúsund Bandaríkjadali eða rúmar 27 milljónir íslenskra króna. Chen Qingchen frá Kína varð í öðru sæti listans annað árið í röð og þriðja er Tai Tzu Ying frá Taívan sem var í efsta sæti þessa sama lista fyrir ári síðan. Akane Yamaguchi og Chen Qingchen eru báðar aðeins tvítugar og eiga því framtíðina fyrir sér. Indverjinn Srikanth Kidambi er í fjórða sæti og efstur meðal karla. Hann þénaði 236 þúsund Bandaríkjadala. Daninn Viktor Axelsen er efstur Evrópubúa en hann skipar níunda sæti listans. Fyrir ofan hann eru spilarar frá Japan, Kína, Taívan, Indlandi og Indónesíu.Topp fimmtíu listann má finna hér.
Aðrar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum