Borgin greiðir 14,6 milljarða til Brúar lífeyrissjóðs Daníel Freyr Birkisson skrifar 9. janúar 2018 16:10 Þá var tekið 4,9 milljarða lán vegna uppgjörsins. vísir/stefán Reykjavíkurborg greiddi Brú lífeyrissjóði 14,6 milljarða króna undir lok síðasta árs til að gera upp áfallnar lífeyrisskuldbindingar upp á 3,5 milljarða og áætlaðar framtíðarskuldbindingar upp á 10 milljarða. Þá var lagt framlag í varúðarsjóð upp á einn milljarð. Í tilkynningu frá borginni segir að reiddir hafi verið fram 9,8 milljarðar úr borgarsjóði með handbæru fé frá rekstri. Þá var tekið 4,9 milljarða lán vegna uppgjörsins en þar segir að kjörin hafi verið þau bestu sem í boði voru í þessum skuldabréfaflokkum. Verðtryggðir vextir voru 2,74 prósent en óverðtryggðir 5,20 prósent. Í tilkynningunni segir að með því að fjármagna greiðsluna á þennan hátt, í stað þess að taka lán hjá Brú, sé sparnaðurinn 500 milljónir að núvirði. Í síðasta skuldabréfaútboði borgarinnar var ávöxtunarkrafan 2,58 prósent á nýjum 15 ára verðtryggðum skuldabréfaflokki. Greiðslan er í samræmi við þær skyldur sem Alþingi samþykkti á ríki og sveitarfélög með setningu laga nr. 127/2016 þegar lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins var breytt en sú lagabreyting hafði einnig áhrif á A-deild Brúar lífeyrissjóðs frá 1. júní 2017 sem kallaði á framlög launagreiðenda til A-deildar sjóðsins. Þá segir í tilkynningunni að með þessu hafi Reykjavíkurborg að fullu staðið við sitt í þessum efnum. Efnahagsmál Tengdar fréttir Borgin gerir ráð fyrir jákvæðri rekstrarniðurstöðu Borgarfulltrúi segir áhyggjuefni að borgin nái ekki meiri árangri. 7. nóvember 2017 15:39 Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira
Reykjavíkurborg greiddi Brú lífeyrissjóði 14,6 milljarða króna undir lok síðasta árs til að gera upp áfallnar lífeyrisskuldbindingar upp á 3,5 milljarða og áætlaðar framtíðarskuldbindingar upp á 10 milljarða. Þá var lagt framlag í varúðarsjóð upp á einn milljarð. Í tilkynningu frá borginni segir að reiddir hafi verið fram 9,8 milljarðar úr borgarsjóði með handbæru fé frá rekstri. Þá var tekið 4,9 milljarða lán vegna uppgjörsins en þar segir að kjörin hafi verið þau bestu sem í boði voru í þessum skuldabréfaflokkum. Verðtryggðir vextir voru 2,74 prósent en óverðtryggðir 5,20 prósent. Í tilkynningunni segir að með því að fjármagna greiðsluna á þennan hátt, í stað þess að taka lán hjá Brú, sé sparnaðurinn 500 milljónir að núvirði. Í síðasta skuldabréfaútboði borgarinnar var ávöxtunarkrafan 2,58 prósent á nýjum 15 ára verðtryggðum skuldabréfaflokki. Greiðslan er í samræmi við þær skyldur sem Alþingi samþykkti á ríki og sveitarfélög með setningu laga nr. 127/2016 þegar lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins var breytt en sú lagabreyting hafði einnig áhrif á A-deild Brúar lífeyrissjóðs frá 1. júní 2017 sem kallaði á framlög launagreiðenda til A-deildar sjóðsins. Þá segir í tilkynningunni að með þessu hafi Reykjavíkurborg að fullu staðið við sitt í þessum efnum.
Efnahagsmál Tengdar fréttir Borgin gerir ráð fyrir jákvæðri rekstrarniðurstöðu Borgarfulltrúi segir áhyggjuefni að borgin nái ekki meiri árangri. 7. nóvember 2017 15:39 Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira
Borgin gerir ráð fyrir jákvæðri rekstrarniðurstöðu Borgarfulltrúi segir áhyggjuefni að borgin nái ekki meiri árangri. 7. nóvember 2017 15:39